Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1953, Qupperneq 31

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1953, Qupperneq 31
Búnaðarskýrslur 1951 29' verði, er endanlega fékkst fyrir þær á hverjum stað, eftir því er næst varð komizt. Þannig er mjólk úr Árnes- og Rangárvallasýslum öll reikn- uð með því meðalverði, er Mjólkurbú Flóamanna greiddi endanlega fyrir mjólk innlagða 1951, úr Mýra- og Borgarfjarðarsýslum með með- alverði í Mjólkursamlagi Borgfirðinga í Borgarnesi o. s. frv. I þeim hér- uðum, þar sem engin mjólkurbú eru, er mjólkin reiknuð á kr. 1,90 á kg, sem er svo til hið sama og endanlegt verð hjá Mjólkursamlagi Skagfirðinga á Sauðárkróki, en það mjólkurhú greiddi á árinu lægst verð fyrir mjólk allra mjólkurbúa. Þessi verðreikningur mjólkurinnar, þar sem engin mjólkursala er til mjólkurbúa, getur verið ágreinings- mál, svo og verðreikningur allrar þeirrar mjólkur, sem heima er neytt. Sé heimanotaða mjólkin eigi meiri en svarar eðlilegum þörfum, má með nokkrum rökum telja hana jafnverðmæta sem neyzlumjólk, sem seld er í bæjunum, og mætti þá verðreikna hana hærra en bændur fá fyrir sölumjólkina. En ef heimanotaða mjólkin er meiri en svarar eðli- legum þörfum, er hún raunverulega verðminni en bændur fá fyrir mjólkina í þeim mjólkurbúum, sem lægst verð greiða. Er þá ekki ann- ars kostur en gera úr mjólkinni smjör til sölu, en slíkt skilaði talsvert lægra verði til framleiðenda 1951 en Mjólkursamlag Skagfirðinga greiddi, jafnvel þó að ekkert sé reiknað fyrir alla þá vinnu, sem fer í smjör- gerðina og það að koma smjörinu á markað, og eigi heldur nein afföll reiknuð. Svipaðri reglu hefur hér verið fylgt við verðreikning sláturfjáraf- urða. Þannig er hver dilkur í Þingeyjarsýslu virtur eftir því, sem með- aldilkur, er lagður var inn á Svalbarðseyri, Húsavík, Kópaskeri og Þórshöfn, hefur skilað í peningum reiknað. Er þá fyrst tekið vegið meðaltal af fallþunga dilka á öllum þessum sláturstöðum og síðan reiknað út, hvað fengizt hefur endanlega fyrir þennan dilk. Á þeim stöðum, sem eigi er kunnugt um endanlegt verð á einstökum slátur- stöðum, er notazt við verð það, sem framleiðendur áttu að fá sam- kvæmt verðgrundvelli landbúnaðarins. Heimaslátraðir dilkar eru reikn- aðir með sama verði og hinir, sem inn i sláturhús eru lagðir, og gert ráð fyrir sama vænleika þeirra að meðaltali. Um heimaslátrun rosk- ins fjár er þess að geta, að áætlað er, að helmingur þess séu mylkar ær, en hinn heliningurinn geldar ær. Auðvitað er þarna eitthvað með af veturgömlu fé og hrútum, en engin leið til að telja það í sundur. Um tölu sláturfjárins er farið eftir framtalsskýrslunum, þó að vitað sé, að í heild hafi verið slátrað nokkru fleira af sauðfé, nautgripum og hrossum en fram hefur verið talið. — Um verðreikning kartaflna og rófna er það að segja, að alls staðar hefur verið lagt til grundvallar haustverðið samkvæmt verðgrundvellinuin, en magnið reiknað eins og fram var talið til búnaðarskýrslu. Þess ber að geta, að verðmæti lamba, sem seld hafa verið til lífs, er talið með í verði sauðfjárafurða. Þetta orkar vitanlega
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.