Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1953, Side 38

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1953, Side 38
36' Búnaðarskýrslur 1951 Ef tölu daga við landbúnaðarstörf er deilt í upphæðir greidds kaups, fæst dagkaupið samkvæmt skýrslunum, sem hefur verið sem hér segir (i kr.): Börn og forcldrar 1947 1948 1949 1950 1951 Karlar á vinnualdri 16,02 17,44 19,81 22,00 27,58 Konur á vinnualdri 11,51 14,46 14,49 15,63 19,61 Unglingar og gamalmenni . 8,35 10,93 10,36 12,12 14,60 Aðrir 1947 1948 1949 1950 1951 Karlar á vinnualdri 23,29 24,12 29,72 33,84 40,70 Konur á vinnualdri 13,64 16,76 17,80 20,04 26,49 Unglingar og gamalmenni . 10,29 12,16 13,54 14,45 18,38 Þessar tölur eru mjög varhugaverðar að ýmsu leyti. 1 fyrsta lagi er margt það, sem reiknað er til kaupgjalds, reiknað langt neðan við raun- verulegt verðmæti, svo sem fæðið. Fæði karla var metið til kaupgreiðslu 1951 aðeins kr. 13,10 á dag og fæði kvenna aðeins kr. 10,50. Er þó með fæðinu bæði þjónusta og húsnæði. 1 öðru lagi er algengt á kjötfram- leiðslusvæðum, að nokkur hluti kaupgjaldsins og jafnvel það allt sé greitt í kindafóðrum, en kindafóður voru 1951 reiknuð á 130 kr. Var það að vísu mikil hækkun frá því, er áður var, en þó óvíða hálfvirði, miðað við afurðir fóðurfjárins. í þriðja lagi kveður nokkuð að því, að þeir, sem vinna við búið, hafi jafnframt aðstöðu til tekjuöflunar utan þess, og er tillit tekið til þess við kaupgreiðsluna, og hún sjálf þá oft að miklu leyti fólgin í ýmsu, sem ekki er reiknað búunum til gjalda, svo sem húsnæði, þjónustu, lán á peningshúsum eða önnur jarðarafnot. En þótt alls þessa sé gætt, er kaupgjaldið samkvæmt skýrsl- um óeðlilega lágt, miðað við fram talið vinnumagn. Þó er eigi öll vinna fram talin. Sá háttur mun hafa komizt á sums staðar síðustu ár, að bændur hafi ekki talið fram nema sumt af þeirri vinnu, sem hjá þeim hefur verið unnin, til þess að komast hjá greiðslu slysatryggingargjalda. Mun þetta aðallega koma fram á vinnu vandafólks. 11. Heildartekjur og gjöld framleiðenda landbúnaSarafurða. Gross lncome and Expenditure of Agricultural Producers. I töflu XII (bls. 24—25) er yfirlit um heildartekjur og gjöld fram- leiðenda landbúnaðarafurða. Fyrsti dálkur töflunnar, verðmæti afurða, er tekinn úr töflu IX og vísast til áður gefinna skýringa við hana. I 2. dálki eru vinnulaun móttekin í peningum. Þau eru vitanlega að verulegu leyti hjá búlausu fólki, og koma sumpart móti greiddum vinnulaunum, sem aðallega koma bændunum til gjalda. Af þessum vinnulaunum eru alls 29,9 millj. kr. hjá búlausu fólki i sveit- um og kauptúnum, en hjá bændum í sýslum 22,0 millj. kr. og í kaup- stöðum 2,2 millj. kr. Þess ber að geta um vinnulaun hjá búlausa fólk-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.