Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1953, Page 40

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1953, Page 40
38* Búnaðarskýrslur 1951 hald og fyrningu á nijög miklum eignum, auk brunabótagjalda og allra annarra gjalda af húseignum. Þó er þess að gæta, að talsvert mikill hluti af viðhaldskostnaði húseignanna kemur fram sem vinna, sem reiknuð er til gjalda annars staðar, en ekki talin í þessum kostnaði. Ástæða er til að benda á það, að hér er i einu lagi fram talinn kostn- aður bæði við íbúðarhús og peningshús. Hefði þó verið mjög æskilegt að fá þetta tvennt sundurgreint, þar sem kostnaðurinn við penings- húsin er raunverulega kostnaður við búreksturinn sjálfan. En talið hef- ur verið, að engin tölc væru á að fá framteljendur til að greina þetta tvennt sundur, þannig að með nokkru öryggi væri. Vextir af slculdum eru eflaust einnig of lágt fram taldir, enda vantar framtal þeirra frá mörgum framteljendanna, sem þó telja fram skuldir. Fram taldir skuldavextir eru ekki nema tæplega 3% af saman- lagðri upphæð skulda í árslok, en nokkru meira, ef miðað er við skuld- arupphæð við árslok 1950. Þess er og rétt að geta, að mikill hluti veð- skuldanna er með lágum vöxtum, 2 og 2%%, og má gera ráð fyrir, að vextir af veðskuldum séu eigi nema um 3% að meðaltali eða tæplega 2 millj. kr. En þó að eitthvað af öðruni skuldum kunni að vera vaxta- laust, er ekki rétt að gera ráð fyrir, að vextir af þeim séu lægri að meðaltali en 5%—6%, og að upphæð þeirra sé þá 3—3% millj. kr. Samkvæmt því ætti að vanta 1,2—1,7 millj. kr. á, að skuldavextir séu fram taldir að fullu. Ýmis gjöld eru eignarskattur, lífeyrissjóðsgjald, iðgjöld til ólög- bundinna trygginga, sjúkrasamlagsgjöld, tryggingagjöld, stéttarfélags- gjöld og aðrir frádráttarliðir til skatts. Nokkur brögð eru að því sums staðar, að þetta sé ekki að fullu fram talið, einkum hjá búlausu fólki. Það, sem fram er talið, er alls 11,4 millj. kr. Dálkurinn „fjárfesting í landbúnaði“ er tekinn úr töflu XV og vísast um hann til athugasemda þeirra, er við þá töflu eru gerðar. Þess verður eflaust af einhverjum saknað, að í töflu XII er ekki sýnd hreyfing bústofnsins 1951, þ. e. bústofnsauki eða bústofns- skerðing, eftir því sem gerðist í hverri sýslu. Að athuguðu máli var sá kostur tekinn að sleppa þessu. Til þess voru tvær aðalástæður. Önnur var sú, að ekki reyndist framkvæmanlegt að halda sundurgreindri þeirri bústofnshreyfingu, er stafaði af breytingu (aukningu eða skerðingu) á heimaöldum búfjárstofni, og hinni, er stafaði af kaupum og sölu bú- stofns. En mestur hluti þeirrar breytingar, er varð á sauðfjárstofnin- um, var fyrir kaup og sölu á vegum Sauðfjárveikivarnanna. Sá fénað- ur, sem þannig var færður milli héraða, var eigi að fullu greiddur, en það, sem greitt var, var ýmist tekið af handbæru fé, sem óvíst er, að fulltalið hafi verið áður, eða með lánsfé, sem hefur ekki heldur verið talið fram að fullu, eða loks af tekjum bús þess, er fénaðinn fékk, og verður þetta eigi sundurgreint eða tryggt, að fært sé til jafnaðar, enda koma fram mjög tortryggilegar tölur um afkomu landbúnaðarins, þar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.