Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1953, Qupperneq 42

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1953, Qupperneq 42
40* Búnaðarskýrslur 1951 til sín vinnuafl þjóðarinnar. En fyrri styrjaldarárin 1914—18 var engu slíku til að dreifa, og sýnist þó jarðabótaáhuginn líka þá hafa minnkað stórkostlega, og hélzt svo fyrstu árin á eftir. Starfandi jarðabótafélög- um fæltkaði úr rúmlega 150 fyrir stríðið ofan í 105 1918, 100 1919 og 97 1920, en starfandi jarðabótamönnum úr 2500—3000 árlega fyrir stríðið í 1669 1918, 1518 1919 og 1464 1920. En eftir stríðið fjölgar starfandi jarðabótafélögum jafnt og stöðugt upp í 214 1928 og jarða- bótamönnum upp í 5238 það sama ár. Síðan hefur tala starfandi jarða- bótafélaga haldizt lítið breytt. Tala jarðabótamanna var hins vegar oft- ast um 5000 fram að síðari styrjöldinni, en fækkaði þá ofan í 2464 1943, en fjölgaði aftur að stríðslokum upp í um 4000 á ári. Síðan hefur hún verið dálítið breytileg eflir árferði, t. d. lækkaði hún niður í 3533 1949, en hefur verið milli 4200 og 4300 tvö síðustu árin. Jarðabæturnar sjálfar hafa aukizt miklu meira en tala jarðabóta- manna. Jarðabætur voru framan af öldinni metnar í dagsverkum, og fram til 1949 var dagsverkatalan gefin upp í búnaðarskýrslum Hagstof- unnar, til þess að auðvelda samanburð við fyrri ár. Sá samanburður var ekki nákvæmur, því að breytingar urðu á þvi, hvað mælt var sem jarðabætur, og einnig á því, hvernig frá jarðabótum var gengið og hvernig þær voru lagðar í dagsverk, og mun það hafa munað mestu. Þrátt fyrir það gefur þessi samanburður allrétta mynd af aukningu jarðabótanna. Dagsverkafjöldi jarðabótanna hefur verið talinn 1949 sem hér segir: I>ús. I>ús. dagsverk dagsverk 1901—05, úrsmeðaltal . 69 1941 . 203 1906—10, 107 1942 . 327 1911—15, 140 1943 . 262 1916—20, 86 1944 . 405 1921—25, 179 1945 . 643 1926—30, 475 1946 . 797 1931—35, 658 1947 . 776 1936—40, 535 1948 . 1 008 1941—45, 368 1949 . 691 ð árinu 1950 gengu í gildi nýj ar r e g 1 u r u m j a r ð a b ó t a - styrkinn, og var þá hætt að mæla sumar þær jarðabætur, er áður höfðu verið mældar, og aðrar teknar lit með öðrum liætti en áður. Hætti þá Hagstofan að umreikna jarðabæturnar í dagsverk, og er því ekki hægt að gera þennan samanburð á jarðabótum tveggja síðustu ára og fyrri ára aldarinnar. En það má fullyrða, að bæði 1950 og 1951 voru jarðabætur alls meiri en nokkru sinni áður. Hvort sem litið er á fjölda jarðabótamanna eða fjölda dagsverka við jarðabætur, er það eftirtektarvert, hve rnjög hvort tveggja hækkar, er jarðræktarlögin 1923 gengu í gildi. Er ástæða til að taka þetta frarn sérstaklega, því að það kemur ekki glögglega fram á yfirlitinu hér að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.