Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1953, Side 44

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1953, Side 44
42' Búnaðarskýrslur 1951 6. yfirlit. Túnasléttur og nýrækt 1901—1951. Cultivation of Homefietds 1901—1951. nú flestar þær þvaggryfjur, er gerðar voru úr torfi fyrstu ár aldar- innar, þegar vera úr sögunni. Þó að sumar þeirra þættu á sínum tíma hin mesta jarðabót og entust furðuvel, hafa þær margar verið aflagðar og fylltar fyrir það, að þær reyndust of litlar, er tímar liðu. Fyrstu steinsteyptu áburðarhúsin voru mörg gerð úr of veikri steypu til þess að geta enzt, og voru þau jafnvel endingarmynni en torfgryfjurnar. Engar skýrslur eru nú til um það, hvað eftir stendur af þeim áburðar- húsum og safnþróm, og er því 5. yfirlit aðeins um það, sem gert hefur verið, en eklii um hitt, hvað af þeim verkum stendur. Annars mun yfirlitið ekki þurfa skýringa við, nema helzt þeirra, að eigi er unnt að taka 5 ára meðaltöl fyrir einstakar gerðir safnþróa og áburðarhúsa fyrstu áratugi aldarinnar vegna þeirra breytinga, er gerðar voru á framtali þeirra frá ári til árs. Breytingar voru aðallega gerðar frá og með árunum 1913, 1924 og 1931. Nýrækt túna og túnasléttur. í 6. yfirliti sést, hvað unnið hefur verið að túnasléttun og nýrækt túna það, sem af er þessari öld. Af því yfirliti er ljóst, að þegar í upphafi aldarinnar var talsvert unnið að sléttun túnanna, sléttaðir nálega 200 ha á ári. öll þúfnasléttun var
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.