Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1953, Side 47

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1953, Side 47
Búnaðarskýrslur 1951 45* ha, og mun það mest hafa stafað af hækkuðum styrk til ræktunar garðlanda. Þó er talsvert minna garðland inetið til jarðabóta 1951, að- eins 92 ha, svo sem fyrr segir. Grjótnám. Hér verður ekki gefið sams konar yfirlit yfir grjót- nám úr sáðreitum og túni frá upphafi þessarar aldar sem um áburðar- hús og túnrækt. Er grjótnámið raunar ekki vitnisburður um annað en það, hve grýtt sú jörð hefur verið, sem til ræktunar hefur verið tekin. Þess er þó að geta, að grjótnámið hefur verið öllu minna hlutfallslega hin siðustu ár, sökum þess að allmikill hluti grjótsins hefur verið urðaður í jörð niður með jarðýtum, og hefur það þá ekki verið talið og metið með grjótnámi. En síðustu 6 árin hefur grjótnámið verið sem hér segir: m3 m'’ 1946 ....... 13 556 1949 .......... 16 583 1947 ....... 12 963 1950 .......... 22 824 1948 ....... 18 924 1951 .......... 24 493 Framræsla. Um framræslu var lengi fremur lítið hirt og fram- ræslan lítils metin, en á siðustu árum hefur þar verið um að ræða stór- virkustu jarðabótaframkvæmdirnar og hinar eftirtektarverðustu. Er því ástæða til að gera yfirlit yfir það, sem gerzt hefur í þessum málum frá aldamótum. Framræslan hefur frá upphafi verið jöfnum höndum með opnum skurðum og lokræsum. Fram að 1924 voru eigi aðrir skurðir teknir á jarðabótaskýrslur en túnvörzluskurðir og vatnsveituskurðir. Túnvörzluskurðirnir nýttust vit- anlega mjög misjafnlega til framræslu, og framtal þeirra var aldrei á- reiðanlegt, þar sem þeir voru metnir með öðrum girðingum. Vatnsveitu- skurðirnir voru hins vegar einvörðungu gerðir vegna engjaræktar, aðal- lega til aðfærslu vatns á flæðiengjar, en sums staðar þó jafnframt til fram- ræslu eða þurrkunar engjanna. Framtal vatnsveituskurðanna er því miður ekki fullkomið, því að skurðakerfi stóráveitanna á Suðurlandi var ekki tekið þar með, en þær áveitur voru á sinum tíma mestu jarðræktar- framkvæmdir landsins. En í búnaðarskýrslum eru þessir vatnsveitu- skurðir fram taldir: Þús. m3 1901—10, samtals ...................... 466 1911—20, „ 510 1921—30, „ 380 1931—40, ........................ 62 1941—48, „ 231 Skurðir þessir voru allir handgrafnir, nema hafi eitthvað af skurð- gröfuskurðum verið mælt hér með tvö síðustu árin, 1947 og 1948, en þau ár nemur þessi skurðgröftur 141 þús. m3. Frá 1924 hafa opnir f r a m r æ s I u s k u r ð i r til túnræktar verið taldir í jarðabótaskýrslum:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.