Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1953, Blaðsíða 48

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1953, Blaðsíða 48
46* BúnafSarskýrslur 1951 1924—25, ArsmeíSaltal m3 37 470 1926—30, » 77 999 1931—35, »» 129 855 1936—40, >> 119 378 m3 1941—45, ársmeðaltal 74 824 1946—50, „ 77196 1951 ............... 42 180 Allir þessir skurðir eru handgrafnir og flestir grunnir. Þau ár, þar sem fram kemur á skýrslum lengd þeirra, eru þeir eigi miklu færri lengdarmetrar en rúmmetrar, og má af því ráða, hversu grunnir þeir eru. En auk þessara liandgröfnu skurða hefur á síðustu árum verið grafið mjög mikið af skurðum með stórvirkum skurðgröfum, og er í töflu XIV sérstakt yfirlit yfir þann skurðgröft árið 1951. Þessi skurðgröftur hófst hér á landi árið 1942 og hefur síðan verið grafið árlega: Lengdar- Rúm- Lengdar- Rúm- metrar inctrar mctrar metrar 1942 ... 5 553 34 164 1947 216 245 743 084 1943 ... 12 218 64 030 1948 413 229 1 456 058 1944 ... 32 536 124 053 1949 473 621 1 773 403 1945 ... 63 936 279 733 1950 574 670 2 178 040 1946 ... 85 546 343 253 1951 505 584 1 967 030 Samtals 1942—51 2 383 138 8 962 848 Er þetta samkvæmt skýrslu Árna G. Eylands í Árbók landbúnaðar- ins 1952, nema að þvi er varðar 1951. Það ár eru hér settar tölur úr töflu XIV, og eru þær nokkru lægri en tölur Árna, en þar eru taldir með skurðir, sem ekki hafa verið metnir sem framræsluskurðir til túnræktar. Á lokræsagerðinni hefur einnig orðið stórfelld breyting á síð- ustu árum, og sést það þó ekki á jarðabótaskýrslunum. Breytingin er í því fólgin, að kílræsi eru nú í þann veginn að útrýma öllum öðrum lokræsum, en kílræsi eru ekki tekin á jarðabótaskýrslur, þar sem þau eru ekki styrkhæf. Annars hafa lokræsi verið talin fram á jarðabóta- skýrslum frá aldamótum Lengdar- Lengdar- metrar metrar 1901—05, ársmeðaltal 5 200 1931—35, ársmeðaltal 81 942 1906—10, 6 860 1936—40, 75 656 1911—15, 9 698 1941—45, 34 836 1916—20, »» 7 627 1946—50, 38 360 1921—25, 29 244 1926—30, 43 480 1951 30 690 Frá 1912 eru lokræsi greind í grjótræsi, hnausaræsi og pipuræsi, og gætir grjótræsanna mest fram til 1923, en þó eigi miklu meira en hnausa- ræsanna. Nokkuð er þá einnig af pípuræsum. Frá og með 1924 gætir mest hnausaræsanna, en þó er einnig gert mikið af grjótræsum, en mjög lítið af pípuræsum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.