Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1953, Side 56

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1953, Side 56
54* Búnaðarskýrslur 1951 nolckuð til, eigi aðeins frá manni til manns, heldur og vaxið í sumum hreppum og minnkað í öðrum. Af framtölum má ráða, að verulegur hluti þessara eigna er hjá bændum, sein komnir eru á efri ár, og hjá öðru aldurhnignu fólki, m. a. því, sem hætt er búskap og selt hefur jörð og eignir í hendur yngri kynslóðarinnar. Eins og skýrslur skattanefndanna eru, er ekki hægt að sjá það nánar, hve mikið þessara eigna er i höndurn slíks fólks, og hve mikið í höndum yngra fólks. „Aðrar eignir“ eru rnjög misjafnlega taldar og ættu raunveru- lega að koma meiri fram. Þannig er t. d. hið háa framtal „annarra eigna“ í Þingeyjarsýslu fyrir það eitt, að í einum hreppi þar er talið fram það, sem menn eiga í hálfsmíðuðum og óvirtum húsum, í bygg- ingarefni o. fl. þess háttar og nemur þetta alls um 1 millj. lcr. Ber þetta vott um, að hér hafa miklar eignir fallið niður við framtal annars staðar. Það, sem talið er fram í þessurn dálki, er annars margvíslegt, svo sem bátar o. fl. áhöld, sem lítið eða ekki eru notuð við landbúnað. 1 sumum búnaðarskýrslum skattanefnda var í þessum dálki fært verð- mæti búfjárins eins og skattanefndirnar mátu það, og jafnvel ýmislegt annað, er þar átti eklci heima. Var þess vandlega gætt, að nema slíkt alls staðar í burtu, áður en búnaðarskýrslurnar voru lagðar sarnan. S k u 1 d i r þær, er fram koma í búnaðarskýrslum, eru að langmestu leyti hjá bændum, og, að því er helzt verður séð, einkuin hjá ungum bændum, enda hafa margir þeirra staðið í framkvæmdum til umbóta á jörðum sínum og sumir keypt jarðir og bústofn i skuld. Veðskuldir þær, sem frarn eru taldar, eru að mjög miklum lilut við sjóði Búnaðar- bankans, og hafa þær vaxið ört á síðustu árum. Þar sem skuldaframtal b æ n d a var í flestum hreppum tekið upp á búnaðarskýrslur skatta- nefnda 1950 (þó ekki i einum stórum hreppi og fáum smáum), fer samanburður á skuldunum á búnaðarskýrslum fyrir 1950 og 1951 ekki fjarri því, sem rétt er fyrir landið i heild. En samkvæmt þeim saman- burði hafa veðsltuldir framteljenda til landbúnaðarskýrslu aukizt um 22,7 millj. kr. 1951, en það er um 6 millj. kr. meira en nemur aukn- ingu veðskulda bænda við sjóði Búnaðarbankans. — „Aðrar skuldir" hafa samkvæmt samanburði við búnaðarskýrslur 1950 aukizt um 18,2 millj. kr. á árinu. Samkvæmt framtölum til búnaðarskýrslu má telja, að peningaeign, innstæður og verðbréf framteljenda nemi nokkurn veginn jafnhárri upphæð og samanlagðar skuldir þeirra, og eiga þeir þá sem heild bú- stofn sinn, fasteignir og áhöld skuldlaust. Hins vegar er þessu misjafnt farið, ef hver sýsla er athuguð sérstaklega, og enn misjafnara, ef skyggnzt er eftir einstökum sveitum. Yfirleitt er jöfnuður inneigna og skulda hagstæðastur á Norðurlandi, en óhagstæðastur á Austurlandi. Framleiðsluráð landbúnaðarins hefur látið gera skýrslu um eignir og skuldir bændanna utan kaupstaða og kauptúna sérstaklega, og er sú
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.