Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1953, Qupperneq 57

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1953, Qupperneq 57
Búnaðarskýrslur 1951 55' skýrsla gerð efiir söniu gögnum og tafla XVI. Með því að bera þá skýrslu saman við töflu XVI sést, að bændur í sveitum teljast eiga 191,6 millj. kr. af þeim 224,5 millj. lcr., sem bústofninn í sýslunuin hefur verið met- inn, en bændur í kauptúnum og búlaust fólk eiga 33,1 millj. kr. Af 59,6 millj. kr. í fasteignum eiga bændur í sveitum 53 millj. kr., af 29,3 millj. kr. í landbúnaðarvélum 27,6 millj. kr., af 12,3 millj. kr. í bifreiðum 8,7 millj. kr., af 122,8 millj. kr. í peningum, innstæðum og verðbréfum 75.5 millj. kr., og af 9,3 millj. kr. í öðrum eignum 8,0 millj. kr. Þannig eiga bændurnir í sveitunum alls 364,4 millj. kr. af þeim 458,0 millj. kr., er framteljendur til búnaðarskýrslu í sýslunum teljast eiga alls, og er þá hlutur búlausa fólksins og bænda í kauptúnum í þessum eignum 93.6 millj. kr. Þar af eru 47,3 millj. kr., eða rúmlega helmingurinn, peningar, innstæður og verðbréf. Því hefur Framleiðsluráðið talið bænd- urna í kauptúnunum með búlausa fólkinu, að þar eru mörkin milli „bænda“ og annarra, er landbúnað stunda að einhverju leyti, oft ærið óglögg, en í töflu I eru bændur þar taldir 37. Samkvæmt sömu heimildum skiptast skuldir framteljenda til bún- aðarskýrslu í sýslunum þannig milli bænda í sveitum annars vegar og bænda í kauptúnum og allra búlausra í sýslum hins vegar, að veðskuldir sveitabændanna eru 58,9 millj. kr„ en hinna 5,3 millj. kr„ en aðrar skuldir sveitabændanna 53,4 millj. kr. og hinna 6,4 millj. kr. Alls er þannig hlutdeild sveitabænda í skuldunum í sýslunum 112,3 millj. kr. af 124 millj. kr„ en búlauss fólks og bænda i kauptúnum 11,7 millj. kr. 15. Verðmæti landbúnaðarframleiðslunnar 1935—1951. Value of Agricultural Production 1935—1951. Töflurnar á bls. 34—40 eru framhald af skýrslum, sem birtar voru i „Áliti og tillögum Skipulagsnefndar atvinnumála 1936“ og sýna verð- mæti landbúnaðarframleiðslunnar 1901—1934. Hvorki þær skýrslur né töflur þær, sem hér birtast, eru nákvæmar, enda hvorugar gerðar meðan auðvelt var að ná í og vinna úr beztu heimildum. Þó eru töflurnar fyrir árin 1935—51 eflaust nær sanni, þar sem heimildir um þau ár eru samfelldari og áreiðanlegri en hinar, er fyrri skýrslurnar voru á byggðar. Þessar töflur eru ekki nema að litlu leyti verk Hagstofunnar. Fyrstu drög til þeirra voru lögð 1947 í sambandi við undirbúning landbúnaðar- sýningarinnar það ár. Síðan lagði Framleiðsluráð landbúnaðarins tölu- verða vinnu í að athuga þau drög og bæta við öðrum fram til 1950. Heildaryfirlit yfir þetta var síðan gert sumarið 1952 af starfsmanni Búnaðarfélags íslands og starfsinanni á Hagstofunni, og síðan hefur Hagstofan endurskoðað það yfirlit. Eins og ljóst má verða, þegar af fyrstu sýn, eru töflurnar að nokkru leyti gerðar eftir öðrum heimildum en aðrar töflur búnaðarskýrslnanna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.