Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.2008, Blaðsíða 62

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.2008, Blaðsíða 62
Pensill númer 217 Klassískur og góður augnskuggapensill sem ætti að vera skyldueign í hverri snyrtibuddu. Þessi pensill er mjög góður til að bera á og blanda augn- skugga og er mikið notaður til að ná fram mjúkri en fallegri augnförðun. föstudagur 3. oKtóber 200862 Tíska DV Skrautleg- ar öfgar í ParíS Tískuvikan í París fór fram í síð- ustu viku. Mikið var lagt í sjálfar tískusýningarnar sem flestar voru ýktar og öfgafullar og voru fyrir- sæturnar oft eins og súrrealísk listaverk er þær gengu um sýning- arpallana eins og sjá má á með- fylgjandi myndum. úr söng í leik Kate Moss tilkynnti nýlega að hún ætlaði að taka sér pásu frá fyrirsætubransanum til að snúa sér að söngferlinum. Nýjustu fregnir hins vegar herma að fyrirsætan sé að fara að leika í kvikmynd ásamt vinum sínum úr bransanum. Meðal annars muni sadie frost, Jude Law, sienna Miller, Jonny Lee Miller og breska leikkonan davinia taylor koma að myndinni. Myndin mun fjalla um fyrirsætubransann og er fólkið að baki myndinni það sama og gerði su- perbad og forgetting sarah Marshall. „Ég kann bara ekkert að mála mig,“ er nokkuð sem maður heyrir margar stúlkur kvarta yfir. Sama hvað þær kaupa sér flotta augnskugga og fín meik virðast þær aldrei geta nýtt sér það rétt. Það sem hins vegar virðist oft gleymast er að góður farði gerir lítið gagn ef ekki eru notaðir réttu burstarnir og penslarnir. Ef rétt er farið með penslana og þeir þrifn- ir reglulega endast þeir í mörg ár og eru því góð fjárfesting. Góðir penslar Gera Gæfu- muninn Pensill númer 188 Lítill meikbursti sem er mjög vinsæll meðal fagmanna. einnig er til stærri týpa af burstanum en sumir kjósa fremur þennan minni fyrir farða þar sem hann er nettari. burstar af þessu tagi eru frábærir til að dúmpa farðanum inn í húðina en með þeirri aðferð næst nokkurs konar „airbrushed“ áferð. tíska Umsjón: Krista Hall Netfang: krista@dv.is sonia rykiel Kjóllinn prjónaður á pallinum. maison martin margiela öfugsnúin fyrirsæta. maison martin margiela andlitslaus módel í ýktum klæðnaði. Christian lacroix töskuandlit á sýningarpalli. sonia rykiel fjaðrafok hjá fyrirsætunum. Það er númerakerfi á Penslum frá maC 100-serían er hönnuð fyrir andlit og líkama, 200-serían er hönnuð fyrir augnsvæðið og 300-serían fyrir varir. góðir penslar gera gæfumuninn flottir augnskuggar gera lítið gagn ef ekki eru notaðir réttu penslarnir við notkun þeirra. Pensill 239 Þessi pensill er einstaklega hentugur til skyggingar og blöndunar á augn- skuggum. Pensillinn er auðveldur í notkun og mjúkur og er hentugur til að bera þéttan augnskugga á augnlokið. maC-burstahreinsir burstahreinsirinn hreinsar, sótthreinsar og nærir bursta svo þeir haldi formi sínu og skili því sem þeir eiga að skila til lengri tíma. bursta- hreinsinn má nota til snöggrar hreinsunar eða til þess að djúphreinsa penslana og burstana, allt eftir því hvernig hann er notaður. Þegar maður er búinn að koma sér upp dýrmætu penslasetti er gott að fjárfesta í góðum burstahreinsi þar sem hann lengir endingu burstanna. fyrir venjulega penslanotkun nægir að hreinsa penslana vikulega. Þeir eru þá látnir liggja í burstahreinsinum í fimm mínútur. Því næst skolaðir með vatni, burstinn mótaður aftur og lagður flatur til að þorna. fyrir tíða notkun ætti að hreinsa daglega með sama hætti. Pensill númer 212 Hér er á ferðinni flatur „eyeliner“- pensill sem er frábær til að móta augun en mjög auðvelt er að stimpla eyelinerinn við augnhárarótina. gott dæmi um notkun er að nudda penslinum í augnblýant og bera litinn á við augnhárarótina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.