Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.2008, Blaðsíða 68

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.2008, Blaðsíða 68
föstudagur 3. október 200868 Sviðsljós Pósaði með börnunum Britney Spears leit vel út þegar hún heimsótti barnaskóla í New York á dögunum. söngkonan áritaði og pósaði fyrir unga aðdáendur. Britney Spears hef- ur ekki litið svona vel út í langan tíma og er frábært að sjá hvernig stjarnan hefur náð sér á ný. Á ferð sinni um New York ákvað Britney að taka smá útúrdúr og koma við í barnaskóla og heilsa upp á krakk- ana. Þessir ungu aðdá- endur voru heldur betur sáttir við heim- sóknina og hópuðust í kringum Britney sem brosti breitt og pósaði á myndum með krökk- unum inn á milli þess sem hún skrifaði eigin- handaráritanir. Óheppilegur myndasvipur Maður getur ekki alltaf verið sætur á myndum. Myndataka með ungum aðdáanda britney hikaði ekki við að setja upp sparisvipinn og pósa með börnunum. Umkringd aðdáendum aðdáendur hópuðust í kringum söngkonuna og voru laganna verðir viðbúnir á staðnum ef eitthvað skyldi fara úrskeiðis. „Viltu gefa mér eiginhandaráritun?“ Litlu strákarnir voru ekki síður glaðir að fá britney í heimsókn en stelpurnar. Brad Pitt hefur svo miklar áhyggjur af eiginkonu sinni Ang- elinu Jolie að hann hefur komið henni í þerapíu til þess að fá hana til að borða, koma henni út úr húsi og lækna skapsveiflur hennar að sögn glanstímaritsins Star. „Angelina vildi alls ekki við- urkenna að hún ætti við einhver vandamál að stríða. Í fyrstu streitt- ist hún á móti, en nú hefur hún loks ákveðið að þiggja hjálp,“ segir ónefndur heimildarmaður. Ástæðan ku vera að Angelina er óánægð með líkama sinn eftir að hún eignaðist tvíburana Knox Leon og Vivienne Marcheline í júlí síðastliðnum. Að sögn heim- ildarmanna finnst leikkonunni þokkafullu hún vera allt of feit, þá sérstaklega á magasvæðinu. Ang- elina hefur náð megninu af auka- kílóunum af sér en þó ekki öllum og finnst henni þau ekki hverfa nógu hratt. Hún snertir varla mat, borðar nokkra bita og biður síðan ein- hvern um að fjarlæga diskinn og segist ekki vera svöng. Brad er sagður reyna að gera allt sem er á hans valdi til þess að sannfæra Angelinu að borða en allt kem- ur fyrir ekki. Að sögn heimildar- manna er sjálfsímynd leikkonunn- ar í molum, sama hversu mikið Brad hrósar henni. Angelina hefur unnið með frönskum lækni við að efla sjálfa sig. Allir í kringum hana eru sagðir vera miður sín. sjálfsímyndin í m lum Brad reynir allt til að fá Angelinu Jolie til þess að borða. Með tvíburunum angelina Jolie er óánægð með aukakílóin og neitar að borða. ÁLFABAKKA seLFoss AKureyri KeFLAvíK KriNGLuNNi DiGiTAL-3D DiGiTAL-3D SparBíó 550kr á allar sýningar merktar með appelsínugulu patHOlOgY kl. 5:50 - 8 - 10:10 16 patHOlOgY kl. 3:40 - 8 - 10:10 vip WilD CHilD kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 L geimaparnir m/ísl. tali kl. 4 - 6:10 L CHarlie Bartlertt kl. 8 - 10:10 12 JOurneY 3D kl. 5:50 L DeatH raCe kl. 10:10 16 trOpiC tHunDer kl. 8 - 10:20 16 sVeitaBrÚðkaup kl. 3:40 - 5:50 - 8 L sVeitaBrÚðkaup kl. 5:50 vip star Wars kl. 3:40 L Wall-e m/ísl. tali kl. 4 L patHOlOgY kl. 8 - 10:20 16 HappY gO luCkY kl. 8 - 10:20 12 JOurneY 3D kl. 3:50 - 6 - 8:10 L WilD CHilD kl. 3:50 - 5:50 L geimaparnir m/ísl. tali kl. 4 L smart peOple kl. 6 12 Dark knigHt kl. 10:10 (Síðasti sýningar dagur 7.okt.) 12 reYkJaVík rOtterDam kl. 8 - 10:10 14 geimaparnir m/ísl. tali kl. 6 L lukku láki m/ísl. tali kl. 6 L pineapple eXpress kl. 8 16 mirrOrs kl. 10:20 16 geimaparnir m/ísl. tali kl. 6 L BaBYlOn a.D. kl. 8 - 10 16 WilD CHilD kl. 6 - 8 L CHarlie Bartlett kl. 10 12 reYkJaVík rOtterDam kl. 8 - 10:10 14 WilD CHilD kl. 6 - 8 L step BrOtHers kl. 10:10 12 geimaparnir m/ísl. tali kl. 6 L jákvæðasta mynd ársins NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 14 14 16 16 16 12 L L L REYKJAVÍK-ROTTERDAM kl. 6 - 8 - 10 BURN AFTER READING kl. 8 PINEAPPLE EXPRESS kl. 10 MAMMA MIA kl. 5.50 14 16 16 L REYKJAVÍK-ROTTERDAM kl. 5.50 - 8 - 10.10 REYKJAVÍK-ROTTERDAM LÚXUS kl. 5.50 - 8 - 10.10 BURN AFTER READING kl. 5.45 - 8 - 10.15 PINAPPLE EXPRESS D kl. 8 - 10.30 MIRRORS kl. 10.30 STEP BROTHERS kl. 5.45 - 8 MAMMA MIA kl. 5.30 GRÍSIRNIR 3 kl. 3.45 LUKKU LÁKI OG DALTON BRÆÐUR kl. 4 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ KAUPIR BÍÓMIÐANN Á 14 16 16 L L REYKJAVÍK-ROTTERDAM kl. 6 - 8.20 - 10.30 BURN AFTER READING kl. 5.45 - 8 - 10.15 PINAPPLE EXPRESS kl. 10.30 SVEITABRÚÐKAUP kl. 5.45 - 8 - 10.15 MAMMA MIA kl. 5.30 - 8 5% 5% SÍMI 530 1919 20% afsláttur af miðaverði sé greitt með greiðslukorti Vildarklúbbs Glitnis. “AFRAKSTURINN ER MÖGNUÐ MYND Í ALLT ÖÐRUM GÆÐAFLOKKI EN NOKKUR ÍSLENSK SPENNUMYND.” B. S. - FBL “REYKJAVÍK ROTTERDAM ER ÁVÍSUN UPP Á ÚRVALSSKEMMTUN” DÓRI DNA - DV “MÖGNUÐ MYND SEM HELDUR ÁHORFENDUM ALLAN TÍMANN” S. M. E. – MANNLÍF - bara lúxus Sími: 553 2075 SÝNINGARTÍMAR REEYKJAVÍK ROTTERDAM kl. 6, 8 og 10 12 BABYLON A.D. kl. 8 og 10 16 LUKKU LÁKI - Ísl. Tal kl. 4 og 6 (650 kr.) L JOURNEY 3D - DIGITAL 3D kl. 4 L MAMMA MIA kl. 4, 6, 8 og 10 L M Y N D O G H L J Ó Ð HHH S.V – MBL. TEKJUHÆSTA MYND ALLRA TÍIMA Á ÍSLANDI ATH! 650 kr. HÖRKU HASAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.