Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.2008, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.2008, Blaðsíða 49
DV Ættfræði föstudagur 3. október 2008 49 70 ára í dag Til hamingju með daginn Jórunn Ósk Frímannsdóttir borgarfulltrúi Jórunn fæddist í Stykkishólmi en ólst upp í Reykjavík. Hún var í Hólabrekkuskóla og Álftamýrarskóla, lauk stúdentsprófi frá MS 1988 og B.Sc.prófi í hjúkrunarfræði frá HÍ 1993. Jórunn var hjúkrun- arfræðingur við geð- deild Landspítalans 1992-94, starfaði hjá Rekstrarvörum ehf. 1994-97, var hjúkr- unarfræðingur í Dan- mörku 1998-99, starfaði hjá Austurbakka hf. 1999-2002 og varð hjúkrunarfræðingur á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni við kvöld- og helgarvaktir 2002- 2006. Þá var Jórunn ritstjóri Doktor.is á árunum 2002-2006. Jórunn var varaborgarfull- trúi fyrir Sjálfstæðisflokkinn 2002-2006, er borgarfulltrúi frá 2006, er varamaður í borgar- ráði, formaður velferðarráðs og stjórnkerfisnefndar, situr í framkvæmda- og eignaráði, í stjórn Faxaflóahafna, formaður stjórn Strætó bs, situr í fulltrúa- ráði Eirar og í stýrihópi um bú- setuúrræði eldri borgara. Jórunn stofnaði, ásamt fleir- um, fagdeild hjúkrunarfræð- inga í fyrirtækjum og hefur setið í stjórn þar frá stofnun að einu ári undanskildu og er nú for- maður deildarinnar. Hún sat í stjórn foreldraráðs Laugarnes- skóla 2000-2002, hefur verið virk í félagi sjálfstæðismanna í Laugarneshverfi undanfarin ár og var formaður þar um skeið. Fjölskylda Eiginmaður Jórunnar er Sig- urbjörn Jónasson, f. 30.6. 1967, verkefnastjóri við Landsbank- ann og nemi til MBA-prófs. Börn Jórunnar og Sigurbjörns eru Daníel Björn Sigurbjörnsson, f. 2.4. 1990; Matthías Sigurbjörnsson, f. 5.8. 1991; Þórunn Sigur- rós Sigurbjörnsdóttir, f. 25.11. 1997. Systkini Jórunnar: Margrét Frímannsdótt- ir, f. 1958, þjónustufull- trúi á Akranesi; Jens Pétur Kristinsson Jen- sen, f. 1959, forstjóri Isnic, búsettur í Reykja- vík; Frímann Ægir Frí- mannsson, f. 1963, prentari í Mosfellsbæ; Hrefna Frímannsdóttir, f. 1972, sjúkra- þjálfari í Stykkishólmi; Kristinn Þór Kristinsson, f. 1973, bygg- ingafræðingur í Þýskalandi; Sig- þór Ægir Frímannsson, f. 1978, bílamálari í Danmörku. Foreldrar Jórunnar eru Frí- mann Gústafsson, f. 6.11. 1940, skipasmiður í Reykjanesbæ, og Þórunn Jensen, f. 28.6. 1941, snyrtifræðingur í Þýskalandi. Fósturfaðir Jórunnar var Kristinn Óli Kristinsson, f. 10.6. 1940, d. 14.10. 2003, bifreiða- smiður. Ætt Frímann er sonur Gústafs, bifreiðastjóra á Siglufirði, bróð- ur Ingibjargar, ömmu Guðna Bergssonar, fyrrv. atvinnu- manns í knattspyrnu. Gúst- af var sonur Guðna, trésmiðs á Siglufirði Guðnasonar, og Pál- ínu Jónsdóttur. Móðir Frímanns er Jórunn Frímannsdóttir, hús- móðir á Siglufirði. Þórunn er dóttir Jens Péturs Jensen, skipstjóra á Eskifirði, sonar Vilhelms Péturs Jensen, kaupmanns á Eskifirði. Móð- ir Þórunnar var Anna Sigríður Finnbogadóttir. 40 ára á síðastliðinn miðvikudag Föstudaginn 3. október 30 ára n sarah Carolina Lundvall Vesturgötu 55, Reykjavík n Mariusz andruszkiewicz Baldursgötu 10, Reykjanesbær n angelika elzbieta kocko Hraunbæ 132, Reykjavík n ólöf sigríður Indriðadóttir Snægili 4, Akureyri n sigurður Heiðar Helgason Rjúpnasölum 10, Kópavogur n styrmir Már sigmundsson Þverholti 22, Reykjavík n guðmundur Halldór sigurðarson Eiðsstöðum, Blönduós n svanberg snorrason Langholti 15, Akureyri n elvar Þór óskarssons 40 ára n tomasz brzuchalski Njálsgötu 25, Reykjavík n krzysztof komor Hrannargötu 7, Reykjanesbær n kristbjörn M Harðarson Logafold 15, Reykjavík n Þóra Lilja Magnúsdóttir Höfðahlíð 13, Akureyri n esther Ágústsdóttir Skipasundi 34, Reykjavík 50 ára n Manfred karlheinz krause Ölduslóð 17, Hafnarfjörður n guðbjörg Halldórsdóttir Sunnubraut 33, Kópavogur n Þórdís Jónsdóttir Birkivöllum 26, Selfoss n Margrét H Þórarinsdóttir Vatnsendabletti 6, Kópavogur n Haukur stefánsson Brávöllum 13, Egilsstaðir n Áslaug eva guðmundsdóttir Miðstræti 6, Reykjavík n snjólaug einarsdóttir Norðurbrú 1, Garðabær n ottó eiríksson Borgarsíðu 22, Akureyri 60 ára n stefán baldursson Bröttuhlíð 2, Akureyri n daniel Harry friedan Drápuhlíð 38, Reykjavík n kolbrún Þorsteinsdóttir Birkihlíð 9, Vestmannaeyjar n stefán Jónsson Holtateigi 24, Akureyri n Jóhann grétar stephensen Nesbakka 2, Neskaupstaður n Lilja guðmundsdóttir Silfurtúni 8, Garður n kristín Magnúsdóttir Reynigrund 20, Akranes n Helgi baldursson Bleikjukvísl 15, Reykjavík n Ingunn kristín Jakobsdóttir Neskinn 1, Stykkishólmur 70 ára n baldvin einarsson Engihlíð, Húsavík n guðmundur daníelsson Laugarnesvegi 110, Reykjavík n kristinn Haukur Þórhallsson Hvassahrauni 6, grindavík n ólafur Á Ásgeirsson Langholtsvegi 19, Reykjavík 75 ára n sonja Jóhanna andrésdóttir Búðavegi 46, Fáskrúðsfjörður n sigurveig Halldóra björnsdóttir Lækjartúni 6, Akureyri n guðmunda Nielsen Lækjasmára 2, Kópavogur 80 ára n Þórunn Júlíusdóttir Meistaravöllum 19, Reykjavík n Ársæll Jónsson Sjávargrund 7b, Garðabær 85 ára n Helga Vigfúsdóttir Hjallaseli 55, Reykjavík 90 ára n ragnhildur ólafsdóttir Faxabraut 13, Reykjanesbær n rögnvaldur steinsson Hrauni, Sauðárkrókur laugardaginn 4. október 30 ára n ómar djermoun Hamarsbraut 9, Hafnarfjörður n kwaku kuma asare Maríubakka 16, Reykjavík n Honey Lore sales Lágseylu 27, Njarðvík n eva Lind Jóhannsdóttir Heiðarvegi 19a, Reykjanesbær n sveinlaug Ísleifsdóttir Berjarima 6, Reykjavík n Níels birgir Níelsson Lyngbrekku 6, Kópavogur n Heiða ólafsdóttir Langholtsvegi 164, Reykjavík n elísabet björney Lárusdóttir Öldugerði 15, Hvolsvöllur 40 ára n berglind einarsdóttir Kjarrhólma 26, Kópavogur n Vigdís björk agnarsdóttir Kleppsvegi 54, Reykjavík n Jakob sævar sigurðsson Vesturgötu 96, Akranes n signý Hreiðarsdóttir Hlíðarvegi 65, Ólafsfjörður 50 ára n Þuríður Halldórsdóttir Strandvegi 23, Garðabær n sólveig Höskuldsdóttir Austurbergi 8, Reykjavík n anna Lovísa bjarnadóttir Gullsmára 9, Kópavogur n Hermann Árnason Gilsbakka 5, Hvolsvöllur n Margrét sigurðardóttir Austurströnd 8, Seltjarnarnes 60 ára n Hugrún guðríður Þórðardóttir Sigtúni 33, Reykjavík n dagbjörg guðjónsdóttir Yrsufelli 7, Reykjavík n kristinn H benediktsson Norðurvör 12, Grindavík n sigríður J Jónsdóttir Blómvangi 2, Hafnarfjörður 70 ára n Hannes Haraldsson Stóragerði 10, Vestmannaeyjar n svandís guðmundsdóttir Geitastekk 3, Reykjavík n Þórarinn karl sófusson Svöluhrauni 4, Hafnarfjörður n erlingur s einarsson Grettisgötu 38, Reykjavík 75 ára n septíma dalrós ragnarsdóttir Húsalind 11, Kópavogur n gunnar Ingibergsson Unnarbraut 24, Seltjarnarnes n Ingibjörg Ásmundsdóttir Neðstaleiti 6, Reykjavík 80 ára n guðmundur auðbjörnsson Hólsvegi 2, Eskifjörður n rakel Jóhannesdóttir Ásgarðsvegi 14, Húsavík 85 ára n Ásgrímur stefánsson Engjadal 4, Njarðvík 90 ára n stefanía M friðriksdóttir Flókagötu 64, Reykjavík sunnudaginn 5. október 30 ára n Camilla Marjanne udd Hofteigi 26, Reykjavík n sigfinnur fannar sigurðsson Funalind 1, Kópavogur n óskar björnsson Melgerði 11, Reyðarfjörður n Jenný rut ragnarsdóttir Brekkustíg 8, Njarðvík n Marteinn Jón Ingason Hjallavegi 3p, Njarðvík 40 ára n Marion Lerner Bjarnarstíg 9, Reykjavík n Marcela doralisa Munoz araneda Hlíðarbyggð 5, Garðabær Winut somsri n Þórufelli 16, Reykjavík Waldemar Miroslaw Mackowiak Löngufit 8, Garðabær n beata sadowska Kleppsvegi 144, Reykjavík n Ásta svavarsdóttir Bleikargróf 1, Reykjavík n bjarnveig brynja sverrisdóttir Dalsgerði 7c, Akureyri n bjarnþór Hlynur bjarnason Litlahjalla 3, Kópavogur 50 ára n Young soon Jeong Lyngmóum 6, Garðabær n teresa Nabakowska Lyngmóum 10, Garðabær n Halina anna sochan Hrannargötu 5, Reykjanesbær n gunnar sigurgeirsson Fjarðarstræti 57, Ísafjörður n einarsson Túngötu 23, Grindavík n kristjana Jónasdóttir Efstuhlíð 6, Hafnarfjörður 60 ára n guðbjartur a. björgvinsson Réttarholti 3, Borgarnes n Jóna g guðmundsdóttir Kvíholti 6, Hafnarfjörður n sigríður Jóhannsdóttir Norðurbrú 2, Garðabær n sigríður g sigurbjörnsdóttir Þverárseli 20, Reykjavík Víghólastíg 11a, Kópavogur 70 ára n Ármann sigurjónsson Laugarbrekku 17, Húsavík n Jón sigurður Helgason Laugatúni 4, Sauðárkrókur n guðni stefánsson Forsölum 1, Kópavogur n Pálmar ólason Bæjargili 30, Garðabær 75 ára n Ása ólafsdóttir Prestastíg 8, Reykjavík n Ingveldur dagbjartsdóttir Skildinganesi 14, Reykjavík 80 ára n sigtryggur Þorláksson Svalbarði, Þórshöfn n elínborg Þorsteinsdóttir Strandgötu 87a, Eskifjörður n Hörður rögnvaldsson Hjallabraut 33, Hafnarfjörður 85 ára n fanney samsonardóttir Grundarlandi 9, Reykjavík n björn J guðmundsson Grandahvarfi 6, Kópavogur n kristján benjamínsson Holtsgötu 12, Reykjavík 90 ára n anna g beck Árskógum 6, Reykjavík n Hulda bjarnadóttir Laugateigi 31, Reykjavík n sigurbjörg sigfinnsdóttir Hraunvangi 7, Hafnarfjörður 95 ára n Hulda einarsdóttir Eyrarlandi 1, Akureyri Einar Ísfeld Steinarsson fjallaleiðsögumaður Einar fæddist í Reykjavik og ólst þar upp, fyrst í Vest- urbænum en síðan í Grafarvoginum. Hann var í Mela- skóla, Foldaskóla, MS og Iðnskólan- um í Reykjavík, stundaði leiðsögu- nám við Thompson Rivers University í Bresku Kólumb- íu og stefnir nú að prófum sem veita IFMGA-alþjóða- réttindi fjallaleið- sögumanna. Einar vann á sumrin og með skóla hjá föður sín- um og afa í Kolsýruhleðsl- unni. Auk þess þvældist hann um landið með föður sínum og vinum hans í veiðiferðum og öðrum ævintýraferðum. Sjálfur hefur Einar stundað fjallaleiðsögn frá 2002, hér á landi og víða erlendis. Einar stundaði golf af kappi til fimmtán ára aldurs. Hann æfði síðan og keppti í skotfimi í mörg ár fyrir Skotfélag Kópa- vogs, gekk síðan í Flugbjörg- unarsveitina í Reykjavík og lauk þar grunnþjálfun sveitar- innar. Skömmu síðar hóf hann störf hjá Íslenskum fjallaleið- sögumönnum og hefur starf- að þar síðan yfir sumartím- ann. Á veturna búa þau hjónin í litlum fjallabæ í Norður- Cascade-fjöllunum í Wash- inton-fylki í Bandaríkjunum þar sem Einar stundar fjalla- skíða- og kletta- leiðsögn á veg- um NorthWest Mountain School, auk þess sem hann sinn- ir leiðsögn í há- fjöllum Argent- ínu. Fjölskylda Eiginkona Einars er Erin El- izabeth Jorgen- sen, f. 30.3. 1975, leiðsögumaður og ljósmyndari. Systir Einars er María Björk Steinarsdótt- ir, f. 2.12. 1973, líffræðingur í Skerjafirði en unnusti hennar er dr. Kon- stantin Shcherbak. Foreldrar Einars eru Stein- ar Einarsson, f. 13.1. 1949, vélstjóri og mikill áhugamað- ur um útivist og ferðalög, og Gunnhildur Eymarsdóttir, f. 12.11. 1953, húsmóðir af lífi og sál. Á þessum tímamótum vill Einar þakka Dóra í Fjallakof- anum og Cintamani-liðinu fyrir að gefa honum aftur trú á íslenska þjónustulund. Afmælið verður hald- ið í faðmi fjölskyldu og vina. Gestir koma með rétt að eig- in vali, aðal- eða eftirrétt. Þeir sem búa í húsum eða íbúðum með oddatölu koma með eft- irrétt en slétttölubúar koma með aðalrétt. Þema kvöldsins er „Afmæli er afslöppun“. 30 ára á föstudag 40 ára á fösTudag
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.