Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.2008, Page 49

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.2008, Page 49
DV Ættfræði föstudagur 3. október 2008 49 70 ára í dag Til hamingju með daginn Jórunn Ósk Frímannsdóttir borgarfulltrúi Jórunn fæddist í Stykkishólmi en ólst upp í Reykjavík. Hún var í Hólabrekkuskóla og Álftamýrarskóla, lauk stúdentsprófi frá MS 1988 og B.Sc.prófi í hjúkrunarfræði frá HÍ 1993. Jórunn var hjúkrun- arfræðingur við geð- deild Landspítalans 1992-94, starfaði hjá Rekstrarvörum ehf. 1994-97, var hjúkr- unarfræðingur í Dan- mörku 1998-99, starfaði hjá Austurbakka hf. 1999-2002 og varð hjúkrunarfræðingur á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni við kvöld- og helgarvaktir 2002- 2006. Þá var Jórunn ritstjóri Doktor.is á árunum 2002-2006. Jórunn var varaborgarfull- trúi fyrir Sjálfstæðisflokkinn 2002-2006, er borgarfulltrúi frá 2006, er varamaður í borgar- ráði, formaður velferðarráðs og stjórnkerfisnefndar, situr í framkvæmda- og eignaráði, í stjórn Faxaflóahafna, formaður stjórn Strætó bs, situr í fulltrúa- ráði Eirar og í stýrihópi um bú- setuúrræði eldri borgara. Jórunn stofnaði, ásamt fleir- um, fagdeild hjúkrunarfræð- inga í fyrirtækjum og hefur setið í stjórn þar frá stofnun að einu ári undanskildu og er nú for- maður deildarinnar. Hún sat í stjórn foreldraráðs Laugarnes- skóla 2000-2002, hefur verið virk í félagi sjálfstæðismanna í Laugarneshverfi undanfarin ár og var formaður þar um skeið. Fjölskylda Eiginmaður Jórunnar er Sig- urbjörn Jónasson, f. 30.6. 1967, verkefnastjóri við Landsbank- ann og nemi til MBA-prófs. Börn Jórunnar og Sigurbjörns eru Daníel Björn Sigurbjörnsson, f. 2.4. 1990; Matthías Sigurbjörnsson, f. 5.8. 1991; Þórunn Sigur- rós Sigurbjörnsdóttir, f. 25.11. 1997. Systkini Jórunnar: Margrét Frímannsdótt- ir, f. 1958, þjónustufull- trúi á Akranesi; Jens Pétur Kristinsson Jen- sen, f. 1959, forstjóri Isnic, búsettur í Reykja- vík; Frímann Ægir Frí- mannsson, f. 1963, prentari í Mosfellsbæ; Hrefna Frímannsdóttir, f. 1972, sjúkra- þjálfari í Stykkishólmi; Kristinn Þór Kristinsson, f. 1973, bygg- ingafræðingur í Þýskalandi; Sig- þór Ægir Frímannsson, f. 1978, bílamálari í Danmörku. Foreldrar Jórunnar eru Frí- mann Gústafsson, f. 6.11. 1940, skipasmiður í Reykjanesbæ, og Þórunn Jensen, f. 28.6. 1941, snyrtifræðingur í Þýskalandi. Fósturfaðir Jórunnar var Kristinn Óli Kristinsson, f. 10.6. 1940, d. 14.10. 2003, bifreiða- smiður. Ætt Frímann er sonur Gústafs, bifreiðastjóra á Siglufirði, bróð- ur Ingibjargar, ömmu Guðna Bergssonar, fyrrv. atvinnu- manns í knattspyrnu. Gúst- af var sonur Guðna, trésmiðs á Siglufirði Guðnasonar, og Pál- ínu Jónsdóttur. Móðir Frímanns er Jórunn Frímannsdóttir, hús- móðir á Siglufirði. Þórunn er dóttir Jens Péturs Jensen, skipstjóra á Eskifirði, sonar Vilhelms Péturs Jensen, kaupmanns á Eskifirði. Móð- ir Þórunnar var Anna Sigríður Finnbogadóttir. 40 ára á síðastliðinn miðvikudag Föstudaginn 3. október 30 ára n sarah Carolina Lundvall Vesturgötu 55, Reykjavík n Mariusz andruszkiewicz Baldursgötu 10, Reykjanesbær n angelika elzbieta kocko Hraunbæ 132, Reykjavík n ólöf sigríður Indriðadóttir Snægili 4, Akureyri n sigurður Heiðar Helgason Rjúpnasölum 10, Kópavogur n styrmir Már sigmundsson Þverholti 22, Reykjavík n guðmundur Halldór sigurðarson Eiðsstöðum, Blönduós n svanberg snorrason Langholti 15, Akureyri n elvar Þór óskarssons 40 ára n tomasz brzuchalski Njálsgötu 25, Reykjavík n krzysztof komor Hrannargötu 7, Reykjanesbær n kristbjörn M Harðarson Logafold 15, Reykjavík n Þóra Lilja Magnúsdóttir Höfðahlíð 13, Akureyri n esther Ágústsdóttir Skipasundi 34, Reykjavík 50 ára n Manfred karlheinz krause Ölduslóð 17, Hafnarfjörður n guðbjörg Halldórsdóttir Sunnubraut 33, Kópavogur n Þórdís Jónsdóttir Birkivöllum 26, Selfoss n Margrét H Þórarinsdóttir Vatnsendabletti 6, Kópavogur n Haukur stefánsson Brávöllum 13, Egilsstaðir n Áslaug eva guðmundsdóttir Miðstræti 6, Reykjavík n snjólaug einarsdóttir Norðurbrú 1, Garðabær n ottó eiríksson Borgarsíðu 22, Akureyri 60 ára n stefán baldursson Bröttuhlíð 2, Akureyri n daniel Harry friedan Drápuhlíð 38, Reykjavík n kolbrún Þorsteinsdóttir Birkihlíð 9, Vestmannaeyjar n stefán Jónsson Holtateigi 24, Akureyri n Jóhann grétar stephensen Nesbakka 2, Neskaupstaður n Lilja guðmundsdóttir Silfurtúni 8, Garður n kristín Magnúsdóttir Reynigrund 20, Akranes n Helgi baldursson Bleikjukvísl 15, Reykjavík n Ingunn kristín Jakobsdóttir Neskinn 1, Stykkishólmur 70 ára n baldvin einarsson Engihlíð, Húsavík n guðmundur daníelsson Laugarnesvegi 110, Reykjavík n kristinn Haukur Þórhallsson Hvassahrauni 6, grindavík n ólafur Á Ásgeirsson Langholtsvegi 19, Reykjavík 75 ára n sonja Jóhanna andrésdóttir Búðavegi 46, Fáskrúðsfjörður n sigurveig Halldóra björnsdóttir Lækjartúni 6, Akureyri n guðmunda Nielsen Lækjasmára 2, Kópavogur 80 ára n Þórunn Júlíusdóttir Meistaravöllum 19, Reykjavík n Ársæll Jónsson Sjávargrund 7b, Garðabær 85 ára n Helga Vigfúsdóttir Hjallaseli 55, Reykjavík 90 ára n ragnhildur ólafsdóttir Faxabraut 13, Reykjanesbær n rögnvaldur steinsson Hrauni, Sauðárkrókur laugardaginn 4. október 30 ára n ómar djermoun Hamarsbraut 9, Hafnarfjörður n kwaku kuma asare Maríubakka 16, Reykjavík n Honey Lore sales Lágseylu 27, Njarðvík n eva Lind Jóhannsdóttir Heiðarvegi 19a, Reykjanesbær n sveinlaug Ísleifsdóttir Berjarima 6, Reykjavík n Níels birgir Níelsson Lyngbrekku 6, Kópavogur n Heiða ólafsdóttir Langholtsvegi 164, Reykjavík n elísabet björney Lárusdóttir Öldugerði 15, Hvolsvöllur 40 ára n berglind einarsdóttir Kjarrhólma 26, Kópavogur n Vigdís björk agnarsdóttir Kleppsvegi 54, Reykjavík n Jakob sævar sigurðsson Vesturgötu 96, Akranes n signý Hreiðarsdóttir Hlíðarvegi 65, Ólafsfjörður 50 ára n Þuríður Halldórsdóttir Strandvegi 23, Garðabær n sólveig Höskuldsdóttir Austurbergi 8, Reykjavík n anna Lovísa bjarnadóttir Gullsmára 9, Kópavogur n Hermann Árnason Gilsbakka 5, Hvolsvöllur n Margrét sigurðardóttir Austurströnd 8, Seltjarnarnes 60 ára n Hugrún guðríður Þórðardóttir Sigtúni 33, Reykjavík n dagbjörg guðjónsdóttir Yrsufelli 7, Reykjavík n kristinn H benediktsson Norðurvör 12, Grindavík n sigríður J Jónsdóttir Blómvangi 2, Hafnarfjörður 70 ára n Hannes Haraldsson Stóragerði 10, Vestmannaeyjar n svandís guðmundsdóttir Geitastekk 3, Reykjavík n Þórarinn karl sófusson Svöluhrauni 4, Hafnarfjörður n erlingur s einarsson Grettisgötu 38, Reykjavík 75 ára n septíma dalrós ragnarsdóttir Húsalind 11, Kópavogur n gunnar Ingibergsson Unnarbraut 24, Seltjarnarnes n Ingibjörg Ásmundsdóttir Neðstaleiti 6, Reykjavík 80 ára n guðmundur auðbjörnsson Hólsvegi 2, Eskifjörður n rakel Jóhannesdóttir Ásgarðsvegi 14, Húsavík 85 ára n Ásgrímur stefánsson Engjadal 4, Njarðvík 90 ára n stefanía M friðriksdóttir Flókagötu 64, Reykjavík sunnudaginn 5. október 30 ára n Camilla Marjanne udd Hofteigi 26, Reykjavík n sigfinnur fannar sigurðsson Funalind 1, Kópavogur n óskar björnsson Melgerði 11, Reyðarfjörður n Jenný rut ragnarsdóttir Brekkustíg 8, Njarðvík n Marteinn Jón Ingason Hjallavegi 3p, Njarðvík 40 ára n Marion Lerner Bjarnarstíg 9, Reykjavík n Marcela doralisa Munoz araneda Hlíðarbyggð 5, Garðabær Winut somsri n Þórufelli 16, Reykjavík Waldemar Miroslaw Mackowiak Löngufit 8, Garðabær n beata sadowska Kleppsvegi 144, Reykjavík n Ásta svavarsdóttir Bleikargróf 1, Reykjavík n bjarnveig brynja sverrisdóttir Dalsgerði 7c, Akureyri n bjarnþór Hlynur bjarnason Litlahjalla 3, Kópavogur 50 ára n Young soon Jeong Lyngmóum 6, Garðabær n teresa Nabakowska Lyngmóum 10, Garðabær n Halina anna sochan Hrannargötu 5, Reykjanesbær n gunnar sigurgeirsson Fjarðarstræti 57, Ísafjörður n einarsson Túngötu 23, Grindavík n kristjana Jónasdóttir Efstuhlíð 6, Hafnarfjörður 60 ára n guðbjartur a. björgvinsson Réttarholti 3, Borgarnes n Jóna g guðmundsdóttir Kvíholti 6, Hafnarfjörður n sigríður Jóhannsdóttir Norðurbrú 2, Garðabær n sigríður g sigurbjörnsdóttir Þverárseli 20, Reykjavík Víghólastíg 11a, Kópavogur 70 ára n Ármann sigurjónsson Laugarbrekku 17, Húsavík n Jón sigurður Helgason Laugatúni 4, Sauðárkrókur n guðni stefánsson Forsölum 1, Kópavogur n Pálmar ólason Bæjargili 30, Garðabær 75 ára n Ása ólafsdóttir Prestastíg 8, Reykjavík n Ingveldur dagbjartsdóttir Skildinganesi 14, Reykjavík 80 ára n sigtryggur Þorláksson Svalbarði, Þórshöfn n elínborg Þorsteinsdóttir Strandgötu 87a, Eskifjörður n Hörður rögnvaldsson Hjallabraut 33, Hafnarfjörður 85 ára n fanney samsonardóttir Grundarlandi 9, Reykjavík n björn J guðmundsson Grandahvarfi 6, Kópavogur n kristján benjamínsson Holtsgötu 12, Reykjavík 90 ára n anna g beck Árskógum 6, Reykjavík n Hulda bjarnadóttir Laugateigi 31, Reykjavík n sigurbjörg sigfinnsdóttir Hraunvangi 7, Hafnarfjörður 95 ára n Hulda einarsdóttir Eyrarlandi 1, Akureyri Einar Ísfeld Steinarsson fjallaleiðsögumaður Einar fæddist í Reykjavik og ólst þar upp, fyrst í Vest- urbænum en síðan í Grafarvoginum. Hann var í Mela- skóla, Foldaskóla, MS og Iðnskólan- um í Reykjavík, stundaði leiðsögu- nám við Thompson Rivers University í Bresku Kólumb- íu og stefnir nú að prófum sem veita IFMGA-alþjóða- réttindi fjallaleið- sögumanna. Einar vann á sumrin og með skóla hjá föður sín- um og afa í Kolsýruhleðsl- unni. Auk þess þvældist hann um landið með föður sínum og vinum hans í veiðiferðum og öðrum ævintýraferðum. Sjálfur hefur Einar stundað fjallaleiðsögn frá 2002, hér á landi og víða erlendis. Einar stundaði golf af kappi til fimmtán ára aldurs. Hann æfði síðan og keppti í skotfimi í mörg ár fyrir Skotfélag Kópa- vogs, gekk síðan í Flugbjörg- unarsveitina í Reykjavík og lauk þar grunnþjálfun sveitar- innar. Skömmu síðar hóf hann störf hjá Íslenskum fjallaleið- sögumönnum og hefur starf- að þar síðan yfir sumartím- ann. Á veturna búa þau hjónin í litlum fjallabæ í Norður- Cascade-fjöllunum í Wash- inton-fylki í Bandaríkjunum þar sem Einar stundar fjalla- skíða- og kletta- leiðsögn á veg- um NorthWest Mountain School, auk þess sem hann sinn- ir leiðsögn í há- fjöllum Argent- ínu. Fjölskylda Eiginkona Einars er Erin El- izabeth Jorgen- sen, f. 30.3. 1975, leiðsögumaður og ljósmyndari. Systir Einars er María Björk Steinarsdótt- ir, f. 2.12. 1973, líffræðingur í Skerjafirði en unnusti hennar er dr. Kon- stantin Shcherbak. Foreldrar Einars eru Stein- ar Einarsson, f. 13.1. 1949, vélstjóri og mikill áhugamað- ur um útivist og ferðalög, og Gunnhildur Eymarsdóttir, f. 12.11. 1953, húsmóðir af lífi og sál. Á þessum tímamótum vill Einar þakka Dóra í Fjallakof- anum og Cintamani-liðinu fyrir að gefa honum aftur trú á íslenska þjónustulund. Afmælið verður hald- ið í faðmi fjölskyldu og vina. Gestir koma með rétt að eig- in vali, aðal- eða eftirrétt. Þeir sem búa í húsum eða íbúðum með oddatölu koma með eft- irrétt en slétttölubúar koma með aðalrétt. Þema kvöldsins er „Afmæli er afslöppun“. 30 ára á föstudag 40 ára á fösTudag

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.