Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.2008, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.2008, Blaðsíða 18
föstudagur 3. október 200818 Helgarblað „Það hefur verið mjög þungt hljóð í mörgum. Fólk er hreinlega orðið ótta- slegið um framtíð sína og fjölskyldu sinnar. Ef stjórnvöld grípa ekki til að- gerða munu mörg heimili ekki ráða við ástandið.“ Jóhann bendir á að tilbúið sé frumvarp Björgvins G. Sigurðsson- ar viðskiptaráðherra um greiðslu- aðlögun. Ef frumvarpið verður að lögum geta heimili sem komin eru í greiðsluþrot af óviðráðanleg- um ástæðum, svo sem þeim geng- issveiflum sem nú koma illa við marga, fengið metið hversu stóran hluta höfuðstóls lána það getur ráðið við. Ef niðurstaðan yrði sú að heim- ili gætu aðeins greitt um 60 prósent yrðu allar skuldir þess lækkaðar sem því nemur. Fyrirmynd að slíkum lög- um er sótt til hinna Norðurlandanna þar sem gjaldþrotum fækkaði gífur- lega í kjölfar lagasetningarinnar. „Ég veit að viðskiptaráðherra er mjög umhugað um þetta mál og að það fái afgreiðslu hratt,“ segir Jó- hannes sem skorar á Björgvin að leggja frumvarpið fram sem allra fyrst á nýsettu Alþingi. Jóhannes segir alla græða á því ef frumvarpið yrði að lögum. „Heimil- islífið gæti haldið áfram án þess að fólk þyrfti að lýsa sig gjaldþrota og stunda svarta vinnu, lánveitendur fengju meira af skuldinni greitt til baka. Það er sama hvort litið er til lánveitandans, einstaklingsins eða þjóðfélagsins. Allir græða.“ Hann leggur áherslu á að það þurfi að bjarga heimilunum og stjórnvöld megi ekki láta sitt eft- ir liggja þar. „Það er ekki nóg að bjarga bönkum og fyrirtækjum.“ Milljónahækkun lána tuttugu milljóna króna íbúðalán hefur hækkað um tvær milljónir á einu ári þrátt fyrir að greitt hafi verið af því mánaðarlega. Mynd Stefán KarlSSon „Ef íslenska krónan styrkist ekki fljótlega og verulega þurfa stjórn- völd að undirbúa sértækar aðgerðir til að bjarga fjölskyldunum í landinu og ég nefni þá sérstaklega það fólk sem er með íbúðalán sín í erlendum gjaldmiðlum.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.