Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.2008, Blaðsíða 66

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.2008, Blaðsíða 66
Law & Order Það er ný lögga mætt á svæðið í stað Lennys Briscoe og hann er ekki síður harðjaxl. Lík konu finnst eftir að ferja rekst á bryggju í Manhattan. Fontana og Green grunar að áreksturinn sé ekki orsök dauðsfallsins og böndin berast að fyrrverandi eiginkonu slökkviliðsmanns. Hann yfirgaf hana og tók saman við ekkju manns sem lést í hryðjuverkaárásunum á New York 11. september 2001. 16:35 Leiðarljós (Guiding Light) 17:20 Táknmálsfréttir 17:25 Matta fóstra og ímynduðu vinirnir hennar (54:65) 17:47 Snillingarnir (51:54) 18:10 Ljóta Betty (22:23) Bandarísk þáttaröð um ósköp venjulega stúlku sem er ráðin aðstoðarkona kvennabósa sem gefur út tískutímarit í New York. . e. 19:00 Fréttir 19:30 Veður 19:35 Kastljós 20:15 Útsvar 24 stærstu bæjarfélög landsins keppa sín á milli í skemmtilegum spurningaleik. Í þessum þætti eigast við lið Seltjarnarness og Hornafjarðar. Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir stýra þættinum. Dómari og spurningahöfundur er Ólafur Bjarni Guðnason. Útsendingu stjórnar Helgi Jóhannesson. 21:15 Alltaf í boltanum Bandarísk fjölskyldumynd frá 1995 um skrautlegt fótboltalið ungra krakka. Leikstjóri er Holly Goldberg Sloan og meðal leikenda eru Steve Guttenberg, Olivia d’Abo og Jay O. Sanders. 22:55 Afturgöngufaraldur Bresk bíómynd frá 2004. Shaun ætlar að koma lagi á líf sitt með því að næla aftur í fyrrverandi kærustuna sína, sættast við mömmu sína og berjast við uppvakninga sem gera sig líklega til að éta fólk. Leikstjóri er Edgar Wright og meðal leikenda eru Simon Pegg, Kate Ashfield, Bill Nighy og Nick Frost. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00:30 Raddir að handan (White Noise) Kanadísk bíómynd frá 2005. Arkitekt þekkist boð manns sem segist geta komið á talsambandi við látna eiginkonu hans en það dregur dilk á eftir sér. Leikstjóri er Geoffrey Sax og meðal leikenda eru Michael Keaton, Chandra West, Deborah Kara Unger og Ian McNeice. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e. 02:05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Undankeppni HM 2010 (Standard Liege - Everton) 16:55 Undankeppni HM 2010 (Standard Liege - Everton) 18:35 Inside the PGA Skyggnst á bakvið tjöldin í PGA mótaröðinni og tímabilið framundan skoðað. 19:00 Gillette World Sport 19:30 Spænski boltinn Fréttaþáttur spænska boltans þar sem hver umferð fyrir sig er skoðuð í bak og fyrir. Leikir helgarinnar skoðaðir og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara. 20:00 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu þar sem hver umferð er skoðuð í bak og fyrir. Viðtöl við leikmenn liðanna og komandi viðureignir skoðaðar. 20:30 NFL deildin Magnaður þáttur þar sem hver umferð í NFL deildinni er skoðuð í bak og fyrir. Þeir Rich Eisen og Deion Sanders skoða allar viðureignirnar og spá í spilin. 21:00 UFC Unleashed Í þessum þáttum eru bestu bardagar í sögu Ultimate Fighting Champion skoðaðir. 21:45 UFC Unleashed 22:30 UFC Unleashed 23:15 World Series of Poker 2008 16:00 Hollyoaks (29:260) 16:30 Hollyoaks (30:260) 17:00 Ally McBeal (15:23) 17:45 Skins (5:10) 18:30 Happy Hour (8:13) 19:00 Hollyoaks (29:260) 19:30 Hollyoaks (30:260) 20:00 Ally McBeal (15:23) 20:45 Skins (5:10) 21:30 Happy Hour (8:13) 22:00 Las Vegas (13:19) Einn vinsælasti þáttur Stöðvar 2 snýr aftur í fimmtu og síðustu þáttaröðinni. Enn fylgjumst við með lífi og starfi öryggisvarða í Montecito- spilavítinu þar sem freistingar fyrir spilafíkla, glæpahyski, fjárglæframenn og aðrar veikgeðja sálir eru óheyrilega margar. 22:45 Prison Break - NÝTT (1:22) Fjórða serían af þessum vinsælasta spennuþætti Stöðvar 2. Michael Scofield braust út úr skelfilegu fangelsi í Panama með aðstoð Lincolns bróður síns. Til þess að sanna sakleysi sitt og leita hefnda þurfa bræðurnir að uppræta Fyrirtækið, dularfulla stofnun sem er ábyrg fyrir því að þeir eru hafðir fyrir rangri sök. Til þess njóta þeir aðstoðar fyrrverandi samfanga sinna Sucres, Bellicks og Mahones. 23:30 Twenty Four 3 (19:24) 00:15 Tónlistarmyndbönd frá Skífan TV FöstudaGur 3. októBer 200866 Dagskrá DV 08:00 Morgunstundin okkar 08:01 Kóalabræðurnir (58:78) 08:11 Herramenn (28:52) 08:21 Sammi (5:52) 08:28 Músahús Mikka (28:55) 08:53 Skordýrin í Sólarlaut (34:43) 09:15 Upp í sveit (4:4) e 09:25 Skúli skelfir (51:52) 09:40 Hrúturinn Hreinn (1:40) 09:47 Leyniþátturinn (26:26) 10:00 Tobbi tvisvar (39:52) 10:25 Kastljós e. 11:00 Hvað veistu? - Með tónlist á heilanum 11:30 Kiljan e. 888 12:15 Banvænar veirur e. 13:15 Bikarkeppnin í fótbolta Bein útsending frá úrslitaleiknum í Visa bikarkeppni karla. Fjölnir og KR eigast við á Laugardalsvelli. 15:55 Kínverski flotinn - Drekar hafsins e. 16:50 Tímaflakk (13:13) (Doctor Who II) 17:40 Táknmálsfréttir 17:50 Útsvar e. 18:54 Lottó 19:00 Fréttir 19:35 Veður 19:45 Spaugstofan 888 20:10 Gott kvöld Nýr skemmtiþáttur Sjónvarpsins á laugardagskvöldum heitir Gott kvöld og er í umsjón Ragnhildar Steinunnar Jónsdóttur. Í þættinum koma fram helstu stjörnur íslenskrar dægurtónlistar ásamt fjölda annara gesta. Margar óvæntar uppákomur líta dagsins ljós og gestirnir sýna jafnvel á sér nýjar hliðar. Samúel Samúelsson í Jagúar stjórnar húsbandinu sem flytur ný eða endurútsett lög með stjörnum þáttarins. Gestur fyrsta þáttar er Bubbi Morthens. Upptöku stjórnar Egill Eðvarðsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21:00 Eins konar ást 22:45 Ökufantar 2 00:30 Kaldárgil . e. 02:25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06:10 Óstöðvandi tónlist 10:20 Vörutorg 11:20 Moto GP - Hápunktar (15:18) 12:20 Rachael Ray (e) 13:05 Rachael Ray (e) 13:50 Rachael Ray (e) 14:35 Kitchen Nightmares (6:10) (e) 15:25 Robin Hood (6:13) (e) Bresk þáttaröð fyrir alla fjölskylduna um hetjuna Hróa hött, útlagann sem rænir þá ríku til að gefa hinum fátæku. Hann berst gegn óréttlæti og kúgun og hjálpar þeim sem minna mega sín. Þessir þættir hafa slegið í gegn í Bretlandi og fengið mikið lof hjá gagnrýnendum. 16:15 Charmed (3:22) (e) Bandarískir þættir um þrjár fagrar og kyngimagnaðar örlaganornir. Piper fer í starfsviðtal dulbúin með nýja útlitinu en er handtekin þegar í ljós kemur að konan sem hún líkist er eftirlýst fyrir morð. Systurnar reyna að sanna sakleysi konunnar og Billie kemur með góða tillögu. Phoebe fær fyrirboða um jarðskjálfta. 17:05 Survivor (1:16) (e) 17:55 Family Guy (11:20) (e) Teikinmyndasería fyrir fullorðna með kolsvörtum húmor og drepfyndnum atriðum. 18:20 Game tíví (4:15) (e) 18:50 Nokia Trends Lab (5:6) 19:15 30 Rock (4:15) (e) 19:45 America’s Funniest Home Videos (12:42) 20:10 What I Like About You (12:22) 20:35 Frasier (12:24) 21:00 Eureka (8:13) (e) 21:50 House (5:16) (e) 22:40 Singing Bee (3:10) (e) 23:35 CSI: New York (6:21) (e) 00:25 Law & Order: Special Victims Unit (7:22) (e) 01:15 Criss Angel (15:17) (e) 01:50 Moto GP (16:18) 07:50 PGA Tour 2008 - Hápunktar 08:45 Inside the PGA 09:10 Fittneshelgin 2008 10:10 Meistaradeild Evrópu 11:50 Meistaradeild Evrópu 12:30 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 13:00 NFL deildin 13:30 Evrópumótaröðin í golfi Bein útsending frá Alfred Dunhill mótinui. 16:30 Landsbankamörkin 2008 17:25 Spænski boltinn 17:50 Spænski boltinn (Villarreal - Betis) 19:50 Spænski boltinn (Barcelona - Atl. Madrid) 21:50 UFC Unleashed 22:50 Evrópumótaröðin í golfi 08:00 Life Support 10:00 Finding Neverland 12:00 The Ringer 14:00 Life Support 16:00 Finding Neverland 18:00 The Ringer 20:00 Man of the House 22:00 Jarhead 00:00 Transporter 2 02:00 Palindromes 04:00 Jarhead 06:00 So I Married an Axe Murderer 15:30 Hollyoaks (26:260) 15:55 Hollyoaks (27:260) 16:20 Hollyoaks (28:260) 16:45 Hollyoaks (29:260). 17:10 Hollyoaks (30:260) 18:05 Talk Show With Spike Feresten (22:22) 18:30 Smallville (7:20) 19:15 The Dresden Files (8:13) 20:00 Logi í beinni 20:30 Ríkið (6:10) 21:00 Dagvaktin (2:11) 21:30 E.R. (4:25) 22:15 The Daily Show: Global Edition Umtalaðasti, mest verðlaunaði, beittasti og fyndnasti spjallþáttur í bandarísku sjónvarpi er loksins kominn í íslenskt sjónvarp. Í þættinum fer snillingurinn Jon Stewart á kostum í einstaklega spaugsamri umfjöllun um það sem hæst ber hverju sinni. 22:40 Smallville (7:20) 23:25 The Dresden Files (8:13) 00:10 E.R. (4:25) 01:00 The Daily Show: Global Edition 01:25 Talk Show With Spike Feresten (22:22) 01:45 Tónlistarmyndbönd frá Skífan T Sjónvarpið 07:00 Krakkarnir í næsta húsi 07:25 Justice League Unlimited 07:45 Tommi og Jenni 08:05 Kalli kanína og félagar 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 La Fea Más Bella (162:300) 10:15 Grey’s Anatomy (7:9) 11:10 Hæðin (2:9) 12:00 Hádegisfréttir 12:35 Neighbours 13:00 Forboðin fegurð (47:114) 13:45 Forboðin fegurð (48:114) 14:30 Meistarinn (1:15) 15:25 Bestu Strákarnir (10:50) 15:55 A.T.O.M. 16:18 Bratz 16:43 Nornafélagið 17:03 Dexter’s Laboratory 17:28 Bold and the Beautiful 17:53 Neighbours 18:18 Markaðurinn og veður 18:30 Fréttir 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:17 Veður 19:30 The Simpsons (7:22) 19:55 Logi í beinni 20:40 Ríkið (6:10) 21:10 Beauty and The Geek (10:13) Fjórði hópur nörda og fegurðardísa er mættur til leiks í æsilegri keppni um það hvaða par skákar hinum í hinni víðfrægu kænsku- og krúttkeppni. 21:55 John Tucker Must Die Rómantísk gamanmynd um þrjár vinkonur sem sameina krafta sína og kænsku til að ná fram hefndum á fyrrverandi kærastanum sínum. 23:25 Paparazzi 00:50 See Arnold Run 02:20 Guess Who 04:05 Beauty and The Geek (10:13) 04:50 Ríkið (6:10) 05:20 Fréttir og Ísland í dag NÆST Á DAGSKRÁ LauGardaGurINN 4. októBer NÆST Á DAGSKRÁ FöstudaGurINN 3. októBer 07:00 Barney og vinir 07:25 Hlaupin 07:35 Dynkur smáeðla 07:50 Funky Walley 07:55 Refurinn Pablo 08:00 Algjör Sveppi 08:05 Louie 08:15 Lalli 08:25 Þorlákur 08:35 Sumardalsmyllan 08:40 Fífí 08:50 Hvellur keppnisbíll 09:05 Könnuðurinn Dóra 09:30 Kalli kanína og félagar 09:35 Stóra teiknimyndastundin 10:00 Adventures of Jimmy Neutron 10:25 Doctor Dolittle 3 12:00 Hádegisfréttir 12:30 Bold and the Beautiful 12:50 Bold and the Beautiful 13:10 Bold and the Beautiful 13:30 Bold and the Beautiful 13:50 Bold and the Beautiful 14:15 The New Adventures of Old Christine 14:40 The Celebrity Apprentice (4:13) 15:30 Sjálfstætt fólk (2:40) 16:55 Sjáðu 17:25 Ríkið (6:10) 17:55 Dagvaktin (1:11) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:49 Íþróttir 18:55 Lottó 19:01 Veður 19:10 The Simpsons (8:20) 19:35 Latibær (8:18) 20:05 Duma 21:45 Good Night, and Good Luck 23:20 Lord of the Rings: The Return of the King 02:35 Air Panic 04:05 The New Adventures of Old Christine 04:30 Dagvaktin (1:11) 04:55 The New Adventures of Old Christine 05:20 The Simpsons (8:20) 05:45 Fréttir 09:40 PL Classic Matches 10:10 PL Classic Matches 10:40 Premier League World 11:10 Premier League Preview 11:40 Enska 1. deildin (Birmingham - QPR) 13:45 Enska úrvalsdeildin (Everton - Liverpool) 15:25 PL Classic Matches 15:50 PL Classic Matches 16:15 Enska úrvalsdeildin (Blackburn - Man. Utd.) 18:30 Enska úrvalsdeildin (Wigan - Middlesbrough) 20:10 Enska úrvalsdeildin (WBA - Fulham) 21:50 PL Classic Matches (Leeds - Newcastle, 01/02) 22:20 Enska úrvalsdeildin (Sunderland - Arsenal) 00:00 Enska úrvalsdeildin (Blackburn - Man. Utd.) BikarúrsLit karLa sjónvarpið sýnir beint frá síðasta leik sumarsins í karlaknattspyrnunni. Það er sjálfur bikarúrslitaleikurinn þar sem mætast Fjölnir og kr. Þetta er annað árið í röð sem Fjölnir kemst í úrslit en liðið tapaði naumlega fyrir FH í fyrra. kr komst á skrið eftir brösótta byrjun en rétt missti svo af evrópusæti. allt getur gerst í bikarnum. LOgi í Beinni spjallþáttur í umsjá Loga Bergmann eiðssonar. sjarmatröllið Logi fær til sín góða gesti og ræðir allt milli himins og jarðar. Þátturinn er í beinni útsendingu með áhorfendum í sal þar sem er mikil stemning. Boðið er upp á alls kyns tónlistar- atriði og önnur skemmtiatriði meðan á þættinum stendur. FÖSTUDAGUR skjár einn kL. 22.00 FÖSTUDAGUR LAUGARDAGUR 17:30 Enska úrvalsdeildin (Stoke - Chelsea) 19:10 Enska úrvalsdeildin (Man. Utd. - Bolton) 20:50 Premier League World 21:20 Premier League Preview 21:50 PL Classic Matches (Tottenham - Leicester, 03/04) 22:20 PL Classic Matches (Tottenham Hotspur - Portsmouth) 22:50 Premier League Preview . 23:20 Enska úrvalsdeildin (Portsmouth - Tottenham) 06:00 Óstöðvandi tónlist 07:15 Rachael Ray (e) 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Game tíví (4:15) (e) 09:15 Vörutorg 10:15 Óstöðvandi tónlist 16:20 Vörutorg 17:20 America’s Funniest Home Videos (11:42) (e) 17:45 Dr. Phil 18:30 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Racheal Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 19:20 Friday Night Lights (3:15) (e) 20:10 Charmed (3:22) Bandarískir þættir um þrjár fagrar og kyngimagnaðar örlaganornir. Piper fer í starfsviðtal dulbúin með nýja útlitinu en er handtekin þegar í ljós kemur að konan sem hún líkist er eftirlýst fyrir morð. Systurnar reyna að sanna sakleysi konunnar og Billie kemur með góða tillögu. Phoebe fær fyrirboða um jarðskjálfta. 21:00 Singing Bee (3:10) Nýr, íslenskur skemmtiþáttur þar sem fjörið ræður ríkjum. Íslensk fyrirtæki keppa í skemmtilegum leik þar sem keppendur þurfa ekki að kunna að syngja heldur einungis að kunna textann við vinsæl lög. Að þessu sinni eigast við BYKO og Húsasmiðjan. Kynnir þáttarins er Jónsi og hljómsveitin Buff sér um tónlistina. 22:00 Law & Order (2:24) 22:50 The Eleventh Hour (10:13) 23:40 Criss Angel: Mindfreak (15:17) 00:10 Swingtown (7:13) (e) 01:00 CSI: Miami (2:21) (e) 01:50 In Plain Sight (2:12) (e) 02:40 America’s Funniest Home Videos (10:42) (e) 03:05 America’s Funniest Home Videos (11:42) (e) 03:30 Jay Leno (e) 04:20 Jay Leno (e) 05:10 Vörutorg 08:00 Les triplettes de Belleville 10:00 Bride & Prejudice 12:00 Johnny Dangerously 14:00 The Madness Of King George 16:00 Les triplettes de Belleville 18:00 Bride & Prejudice 20:00 Johnny Dangerously 22:00 The Wool Cap 00:00 Red Eye 02:00 Control 04:00 The Wool Cap 06:00 Man of the House Stöð tvö Stöð 2 Sport Stöð 2 extra Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 bíó SKjÁreinn Sjónvarpið Stöð tvö Stöð 2 Sport Stöð 2 extra Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 bíó SKjÁreinn sjónvarpið kL. 23.25 stöð 2 kL. 19.55 sjónvarpið kL. 13.15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.