Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1913, Síða 3

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1913, Síða 3
Um kosning'ar til alþingis Það er ekki tilgangur ritgerðar þessarar að ræða það, hvernig kosningum til alþingis verði haganlegast fyrir komið, hvort kjördæmaskifting sú, sem nú er, sje rjettlát, og hvort eigi væri unt að skipta landinu niður í önnur svæði svo, að meira samræmi yrði milli kjördæmanna að því er kjósendatölu snertir, en nú er; heldur ekki er það tilgangurinn að rannsaka það, hvort kosningarrjetlurinn sje ekki um of takmarkaður, eins og alment er álitið. Tilgangurinn er að sýna það með tölum, hvernig þeir menn, sem samkvæint stjórnarskránni hafa kosningarrjeit til alþingis, hafa notað þennan rjett frá því ísland fjekk sitt eigið löggjafarvald. í öllum þeim löndum, sem hafa þingbundna stjórn, er það álitið merki upp á þroska og hátt mentunarstig, að kjósendur noti vel kosningarrjett sinn. Reynslan hefur sýnt það, að í fyrstu, meðan stjórnfrelsið er ungt, þá er kosningarrjetturinn linlega notaður, en eftir því sem það dafnar, vaknar meðvitundin um, hve mikils virði þessi rjettur sje, og hve mikil áhrif landslýðurinn geti haít á stjórn landsins, með því að nota hann, og þar með hag þess yfirleitt. Blaðamenn, þingmannaefni og atkvæðasmalar þeirra, gera lika sitt til að hvetja kjósendur til þess að nota rjett sinn, einkum á ófriðartímum, þegar barist er um einhver þau innanlandsmál, sem mikla þýðingu hafa. Fer það því smátt og sinátt svo, að kjósendur nota æ betur og betur rjett sinn, og þeir sem ekki hafa hann og þykjast þó eins vel að honum komnir og hinir, heimta hann sjer til handa, og krafan um rífari kosningarrjett er einmitt eitt af þeim málum, sem fylkir mjög kjósendum kring um kjörborðin. Eftir hverjar kosningar er það því venja að telja saman og athuga hve margir hafi neytt kosningarjettar síns, og bera það saman víð næstu undanfarandi kosningar, og jafnframt er það þá lika athugað, hvort atkvæðamagn liinna politisku flokka hefur aukist eða þverrað og yfir höfuð um aðstöðu ílokkanna eftir kosning- arnar. Skýrslur þessar eru því ekki einungis næsta fróðlegar, heldur blátt áfram nauðsynlegar landshagsskýrslur, sem sýna hluttöku landsbúa í stjórn landsins. Það gegnir því meslu furðu, að rnínu álili, að slíkar skýrslur skuli ekki hafa birst hjer á landi, því að minni vitund hefur ekkert verið um þetta skráð, nema í tveim rit- gerðum snertandi kosningarnar 1880, eftir skrifstofustjóra Indr. Einarsson1). Mjer hefur því fundist það nauðsynlegt að safna saman í eina heild skýrslunum um not- kun kosningarrjettarins frá því landið fjekk sína löggjöf og lil þessa dags. Það hef- ur ekki verið neinn hægðarleikur að safna þessum skýrslum einkum um hinar elstu 1) Skýrsla um alþingiskosningar og kjósendur 1880—81 (Stj.tíö. C 1882 hls. 59—65). Um kosningar og kjósendur lil alþingis (TímariL bókmentafjel. V. árg. bls. 1—35).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.