Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1913, Page 20

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1913, Page 20
104 A kjördæmaskipun liafði sú breyting nú orðið, að ísaQarðarsvslu hafði nieð lögum nr. i)6, 6. nóvhr. 1902 verið skipt í 2 kjördæmi, Vestur-ísafjarðarsýslu og Norður-ísafjarðarsýslu og fylgdi ísafjarðarkaupslaður henni. Þegar á þingi 1902, og einkum eftir það um haustið og velurinn, fór að brydda á óánægju hjá ýmsum með það ákvæði í liinni nýju stjórnarskrá, að ráð- herrann ælti að sitja í ríkisráði Dana og bera þar upp fyrir konungi lög og mikil- vægar stjórnarráðstafanir. Þingmenn og blöðin tóku þó þessari »sjerkreddu«, er svo var nefnd, fálega, og öll þingmannaefni tjáðu sig mundu samþykkja til fulls stjórn- arskrána á þingi 1903. Það liefði því mátt gera ráð fyrir minna kappi við þessar kosningar en tvær hinar undanförnu, en þvi fór fjarri, þær urðu litið eitt fjölsóttari en þær, 53.4% og i einstaka kjördæmum svo sem Reykjavik, Arnessýslu, Rangár- vallasýslu, Eyjafjarðarsýslu og Húnavatnssýslu voru þær sóttar af meira kappi en nokkru sinni fyr, en langlakast í Barðastrandarsýslu eins og oft fvr. Til þessa kapps í þetta sinn voru þau rök, að politiskur þroski fór eðlilega mjög vaxandi á þessum hardagaárum, og að einstök þingmannaefni leituðu kosningar af miklu kappi með fundarhöldum og atkvæðasmölun, en aðallega var þó orsökin sú, að nú var að keppa um völdin, er stjórnarskráin yrði samþykt til fulls. Iivor flokkurinn um sig laldi sig liafa unnið sigur i baráttunni og vildi því eðlilega liafa sigurlaunin, völdin. Við þessar kosningar urðu lillar breytingar, að eins 3 alveg nýjir þingmenn komust að. Með stjórnarskránni og nýjum kosningarlögum, sem samþykt voru á þing- inu 1903, var gerð talsverð brevting á kosningarrjettinum, er miðaði til að rýmka hann bæði beinlínis og óbeinlínis, eins og siðar verður drepið á, en jafnframt var sú breyting gerð, að þjóðkjörnum þingmönnum var fjölgað um 4, og skyldu þeir kosnir i fjórum kaupstöðunr landsins, einn af hverjum, svo að Reykjavík fjekk nú tvo þingmenn. Kosningar á þessum nýju þingmönnum fóru fram 10. sept. 1904, því sá dagur var nú lögboðinn kjördagur samkvæmt 25. gr. nýju kosningarlaganna 3. oktbr. 1903 og fóru svo. Kjördæmi. Atkvæði, er ping- maður fjekk Kjósend- ur alls Þar at kusu Hve margir af hund- raði Reykjavík 367 1193 694 58,2 Ísaíjörður 77 228 150 65,8 Akureyri 135 280 217 77,5 Seyðisfjörður Einn í kjöri Þessu næst fór kosning eigi fram fyr en 10. sept. 1908 þannig.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.