Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1913, Page 114
198
Eyjafjarðar 1460 kr.
Suður-Þingeyjar 1820 —
Norður-Þingeyjar 1870 —
Norður-Múla 1910 —
Suður-Múla 5720 —
Austur-Skaftafells 2250 —
Sveitir og kauptún les camp. etplaces... 2430 —
Á öllu landinu l’Islande 2520 —
Hjer verður svo að líta á töfluna á bls. 197.
Hvalfangarnir eru árið 1910 allir í Suður-Múlasýslu og þar sem tekjur þeirra
eru svo háar, hækka þær meðaltalið í sýslunni svo, að það verður þrefalt við það
sem það er í flestum öðrum sýslum.
t'að skiftir litlu eða engu að reikna út hve margir menn af 10000 eru gjald-
þegnar i flestum sýslunum, þar sem einustu atvinnuvegirnir eru undanþegnir atvinnu-
skatti. Meðaltal af atvinnutekjum er liæst í Reykjavík af kaupstöðunum vegna þess,
að embættismenn, kaupmenn og velmegandi iðnaðarmenn eru þar ílestir. Fæstir
gjaldþegnar á 10000 eru í Hafnarlirði, enda má svo segja að sá kaupstaður sje ný-
bygður, og orðinn til á síðustu árum.
Flokkurinn frá 1050—2000 liefur aukist úr 104 upp í 308 eða um............ 196%
Flokkurinn frá 2001—4000 hefur aukist úr 79 upp í 200 eða um.......... 153-
Flokkurinn frá 4001—6000 liefur aukist úr 13 upp i 52 eða um.......... 300 -
Flokkurinn frá 6001 og þar yfir hefur aukist úr 4 upp í 21 eða um....... 425 -
Hæsti flokkurinn hefur vaxið mest að tiltölu og það er eingöngu hinum meiri at-
vinnufyrirtækjum að þakka. 1886 voru tveir embættismenn á Iandinu, sem höfðu
hærri laun en 6000 kr., 1910 er að eins einn embættisinaður á landinu, sem hefur
liærri laun en 6000 kr. Hinir 20 koma frá versluninni og ýmsum stórfyrirtækjum
árið 1910, og þó er efasamt að allir sjeu taldir þar sem hafa yfir 6000 kr. tekjur.
Aðalmeðallalið fyrir fjölgun atvinnuskatla greiðanda seiu frá 1886—1910 liefur
fjölgað úr 250 upp í 747 era 199 af hundraði. Flokkarnir yfir 4000 kr. hafa þann-
ig vaxið meira en aðalmeðalverðið. Flokkurinn frá 2001—4000 minna, og flokkur-
inn frá 1050—2000 hjer um bil eins og meðaltalið.