Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1913, Síða 114

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1913, Síða 114
198 Eyjafjarðar 1460 kr. Suður-Þingeyjar 1820 — Norður-Þingeyjar 1870 — Norður-Múla 1910 — Suður-Múla 5720 — Austur-Skaftafells 2250 — Sveitir og kauptún les camp. etplaces... 2430 — Á öllu landinu l’Islande 2520 — Hjer verður svo að líta á töfluna á bls. 197. Hvalfangarnir eru árið 1910 allir í Suður-Múlasýslu og þar sem tekjur þeirra eru svo háar, hækka þær meðaltalið í sýslunni svo, að það verður þrefalt við það sem það er í flestum öðrum sýslum. t'að skiftir litlu eða engu að reikna út hve margir menn af 10000 eru gjald- þegnar i flestum sýslunum, þar sem einustu atvinnuvegirnir eru undanþegnir atvinnu- skatti. Meðaltal af atvinnutekjum er liæst í Reykjavík af kaupstöðunum vegna þess, að embættismenn, kaupmenn og velmegandi iðnaðarmenn eru þar ílestir. Fæstir gjaldþegnar á 10000 eru í Hafnarlirði, enda má svo segja að sá kaupstaður sje ný- bygður, og orðinn til á síðustu árum. Flokkurinn frá 1050—2000 liefur aukist úr 104 upp í 308 eða um............ 196% Flokkurinn frá 2001—4000 hefur aukist úr 79 upp í 200 eða um.......... 153- Flokkurinn frá 4001—6000 liefur aukist úr 13 upp i 52 eða um.......... 300 - Flokkurinn frá 6001 og þar yfir hefur aukist úr 4 upp í 21 eða um....... 425 - Hæsti flokkurinn hefur vaxið mest að tiltölu og það er eingöngu hinum meiri at- vinnufyrirtækjum að þakka. 1886 voru tveir embættismenn á Iandinu, sem höfðu hærri laun en 6000 kr., 1910 er að eins einn embættisinaður á landinu, sem hefur liærri laun en 6000 kr. Hinir 20 koma frá versluninni og ýmsum stórfyrirtækjum árið 1910, og þó er efasamt að allir sjeu taldir þar sem hafa yfir 6000 kr. tekjur. Aðalmeðallalið fyrir fjölgun atvinnuskatla greiðanda seiu frá 1886—1910 liefur fjölgað úr 250 upp í 747 era 199 af hundraði. Flokkarnir yfir 4000 kr. hafa þann- ig vaxið meira en aðalmeðalverðið. Flokkurinn frá 2001—4000 minna, og flokkur- inn frá 1050—2000 hjer um bil eins og meðaltalið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.