Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.2012, Síða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.2012, Síða 48
n æturvaktin, þáttur á dagskrá Rásar 2 á föstudagskvöldum, er svo mikil garg­ andi snilld að ég er að hugsa um að láta staðar numið hér. En hins vegar þá er þess krafist af manni að rökstyðja aðeins nánar skoðun sína. Í fyrsta lagi þá er þáttastjórnandinn Guðni Már Henningsson einn allra besti og reyndasti útvarpsmað­ ur landsins. Þvílíkur meistari sem þessi maður er. Tónlistar­ valið og spjallið milli laga er svo lúmskt og skemmtilegt og síðan lemur hann taktinn með lögunum og trallar með. Þvílík snilld. Þátturinn er það mikil snilld að hann er gagn­ virkur. Hlustendur taka virkan þátt í dagskrárgerðinni og inn­ slög þeirra eru oft æði skraut­ leg á föstudagskvöldum. Kveðjurnar fjúka landshorna á milli og sumir eiga ansi erfitt með að muna nafnið á laginu sem þeir vilja heyra. „Elskan, hvað heitir aftur lagið þarna: Súbí sei! Dabú rei!,“ spyr eigin­ konan betri helminginn sem segir oftast eftir smá umhugs­ un: „Ég man það ekki.“ Alltaf er Guðni jafn notalegur við hlustendur sína og spjallar við þá líkt og hann hafi þekkt þá allt sitt líf. Nema þeir sem eru dónalegir við hann, þeir eiga ekkert gott skilið. 48 Afþreying 13.–15. júlí 2012 Helgarblað Súbí sei! Dabú rei! Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 13. júlí Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport dv.is/gulapressan Fordómar Vinsælast í sjónvarpinu Vikuna 2. –8. júlí Dagskrárliður Dagur Áhorf í % 1. Tíufréttir Vikan 21,8 2. Fréttir Vikan 21,8 3. Helgarsport Sunnudagur 22,1 4. Flikk - flakk Fimmtudagur 20,7 5. Tíuveður Vikan 19,6 6. Veður Vikan 19,5 7. Popppunktur Föstudagur 19,4 8. Glæpahneigð (Criminal Minds VI) Fimmtudagur 19,2 9. Gulli byggir - Í Undirheimum Þriðjudagur 18,6 10. Hafinn yfir grun - Banvænn ás Þriðjudagur 18,1 11. Sigdalurinn mikli - Hjarta Afríku Mánudagur 17,9 12. Fréttir Vikan 17,8 13. Ísland í dag Vikan 12,3 14. Evrópski draumurinn Föstudagur 10,4 15. Rizzoli & Isles Sunnudagur 9,3 HeimilD: CapaCent Gallup Hvað er að frétta? Maður spyr sig! Á ýmsu er að taka. Heimsmeistaramótið í at- og hraðskák var haldið í vikunni í Kasakstan. Án þess að setja út á hið ágæta ríki Borats hlýtur Al- þjóða skáksambandið að þurfa að halda fleiri af sínum helstu mót- um vestar í álfunni. Mikill meirihluti móta sambandsins fer fram í A-Evrópu eða fyrr- verandi ríkjum Sovétríkjanna, skemmst er að minnast þess að síðasta Ólympíuskákmót fór fram í Síberíu. En nóg um það, Grænmetismótið fór fram síðasta föstudag í Sumar- skákhöllinni. Á því móti sigraði Björn Ívar Karlsson örugglega. Jón Viktor og Björn Þorfinnsson máttu sín lítils gegn Eyjamanninum sterka. Föstu- daginn þrettánda verður Blómamótið haldið þar sem blóm verða í verð- laun. Rússarnir voru sterkir í atinu og hrakinu; Grisjúk tók hraðskákina og Karjakin atskákina. Maggi litli Carlsen frá Norge fékk silfur í báðum mótunum, sem voru gríðarsterk bæði tvö. En hann er ekki í Ólympíuliði Norðmanna! Og ekki heldur Jon Ludvig Hammer. Athyglisvert í ljósi þess að Norðmenn halda Ólympíuskákmótið eftir 2 ár. Kannski eru þeir núna að gefa sem flestum tækifæri á að afla sér reynslu; hópurinn gæti þar með verið sterkari eftir 2 ár þegar þeir tefla á heimavelli, þá hlýtur Carl- sen allavega að vera með. Hér á Fróni gerðist frábær viðburður í vikunni; Fischer-húsið vígt á Selfossi 11. júlí – þegar 40 ár voru liðin frá 1. skák Einvígis aldarinnar milli Spasskys og Fischers. Safn til minningar um Fischer sem og félagsheim- ili SSON verður staðsett í gamla Landsbankahúsinu. 300 kg af skák- munum er á leiðinni frá Svíþjóð. Sumir flytja inn merka skákmuni – aðrir flytja þá út eða reyna það. Gunnar Finnlaugsson er algerlega maðurinn. Hefur búið í Svíaríki í 30 ár en gleymir ekki heimahaganum og er öðrum fremur maðurinn á bakvið tilkomu hins nýja húsnæðis. dv.is/blogg/skaklandid Stefán Bergsson skrifar Skáklandið 16.20 Það er svo geggjað Dagskrá í minningu Flosa Ólafssonar. Sýnd eru atriði úr sjónvarps- þáttum sem hann átti hlut að sem höfundur, leikstjóri eða leikari um áratuga skeið, meðal annars úr Áramótaskaupum. Auk hans koma fram Sigríður Þorvaldsdóttir, Hanna María Karlsdóttir, Róbert Arnfinnsson, Jón Aðils, Bessi Bjarnason, Árni Tryggvason og fleiri. Umsjón og dagskrárgerð: Andrés Indriðason. Textað á síðu 888 í Textavarpi. (e) 17.20 leó (36:52) (Leon) 17.23 Snillingarnir (51:54) (Little Einsteins) 17.50 Galdrakrakkar (58:59) (Wiz- ard of Waverly Place) Bandarísk þáttaröð um göldrótt systkini í New York. Meðal leikenda eru Selena Gomez, David Henrie, Jake T. Austin, Maria Canals- Barrera, David DeLuise og Jennifer Stone. 18.15 táknmálsfréttir 18.25 Hið sæta sumarlíf (6:6) (Det søde sommerliv) Dönsk matreiðsluþáttaröð. Mette Blomsterberg reiðir fram kræs- ingar sem henta vel á sumrin. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 popppunktur (2:8) (Skátar - Tölvunördar) Dr. Gunni og Felix Bergsson stjórna spurninga- keppni starfsgreina. Í þessum þætti eigast við skátar og tölvunördar. Stjórn upptöku: Benedikt N.A. Ketilsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.45 101 dalmatíuhundur (101 Dalmatians) Ævintýramynd frá 1996. Kvenvargur rænir 99 hvolpum og ætlar að sauma sér pels úr feldum þeirra en foreldrar hvolpanna safna liði til að bjarga þeim úr prísundinni. Leikstjóri er Stephen Herek og meðal leikenda eru Glenn Close, Jeff Daniels, Joely Richardson, Joan Plowright og Hugh Laurie. 22.30 lewis – Rangsnúið réttlæti (2:4) (Lewis V: Wild Justice) Bresk sakamálamynd þar sem Lewis lögreglufulltrúi í Oxford glímir við dularfullt sakamál. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.05 Heimsendir 5,5 (End of Days) Undir lok síðustu aldar kemur sjálfur Kölski til New York að leita sér að brúði og það kemur í hlut gamallar löggu að reyna að stöðva hann. Leikstjóri er Peter Hyams og meðal leikenda eru Arnold Schwarzenegger, Gabriel Byrne og Robin Tunney. Bandarísk bíómynd frá 1999. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. (e) 02.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:25 Gulla og grænjaxlarnir 07:35 Barnatími Stöðvar 2 08:45 malcolm in the middle (10:16) 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (166:175) 10:15 Sjálfstætt fólk (9:30) 10:55 the Glades (10:13) 11:45 Cougar town (4:22) 12:10 Kalli Berndsen - Í nýju ljósi (6:10) 12:35 nágrannar 13:00 night at the museum: Battle of the Smithsonian (Nótt á safninu: Baráttan um Smith- sonian-safnið) 14:40 the Cleveland Show (10:21) 15:05 tricky tV (5:23) 15:30 Sorry i’ve Got no Head 16:00 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 nágrannar 17:55 Simpson-fjölskyldan (1:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 american Dad (5:19) 19:40 Simpson-fjölskyldan (17:22) 20:05 evrópski draumurinn (3:6) Hörkuspennandi og skemmtilegur þáttur um tvö lið sem þeysast um Evrópu þvera og endilanga í kapplaupi við tímann og freista þess að leysa þrautir og safna stigum. Liðin eru mönnuð þeim Audda og Steinda annars vegar og Sveppa og Pétri Jóhanni hins vegar. 20:40 So You think You Can Dance (6:15) Stærsta danskeppni í heimi snýr aftur níunda sinn og hefur þátttakan aldrei verið meiri og aldrei fyrr hafi jafn margir hæfileikaríkir dansarar skráð sig. Þátttakendur eru líka skrautlegri en nokkru sinni. Að loknum prufunum er komið að niðurskurðarþætti í Las Vegas. 22:05 i, Robot (Vélmennavá) Hörkuspennandi framtíðartryllir með Will Smith í aðalhlutverki. Myndin gerist árið 2035 þegar algengt er orðið að menn noti vélmenni sér til aðstoðar. Smith leikur lögreglumann sem hefur andúð á þessum vélmennum en fær til rannsóknar morð sem hann telur nokkuð víst að hafi verið framið af einu slíku vélmenni - og sé hugsanlega vísirinn að meiriháttar uppreisn vélanna. 00:00 thirteen (Þrettán) Margverð- launuð og óþægilega raunsönn mynd um líf unglingsstúlkna í Bandaríkjunum sem villst hafa af leið. Söguna skrifar þrettán ára stúlka og hún fjallar einmitt um þrettán ára áhrifagjarna stúlku sem byrjar á því að gera að því er virðist saklausa uppreisn gegn móður sinni en leiðist svo út í óreglu til þess eins að geta fallið inn í hópinn. Myndin hlaut verðlaun á Sundance-hátíðinni 2003 og hlaut bæði Óskars- og Golden Globe tilnefningar. Frammi- staða aðalleikkonunnar ungu, Evan Rachel Wood, vakti svo sérstaka athygli en hún hlaut fjölda verðlauna og tilnefninga sem og Óskarsverðlaunaleik- konan Holly Hunter sem leikur móður hennar. 01:40 Children of the Corn (Börn jarðar) Endurgerð á þessarri mögnuðu hrollvekju úr smiðju Stephen King. 03:05 night at the museum: Battle of the Smithsonian (Nótt á safninu: Baráttan um Smith- sonian-safnið) 04:50 the Cleveland Show (10:21) 05:15 Simpson-fjölskyldan (17:22) 05:40 Fréttir og Ísland í dag 06:00 pepsi maX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 pepsi maX tónlist 16:25 Hæfileikakeppni Íslands (4:6) (e) 17:15 Rachael Ray 18:00 90210 (24:24) (e) 18:50 america’s Funniest Home Videos (15:48) (e) 19:15 Will & Grace (23:27) (e) 19:40 the Jonathan Ross Show (4:21) (e) Kjaftfori séntilmaður- inn Jonathan Ross er ókrýndur konungur spjallþáttanna í Bretlandi. Jonathan er langt í frá óumdeildur en í hverri viku fær hann til sín góða gesti. Helen Mirren, Harry Hill, Louie Spence eru gestir Jonathans að þessu sinni. 20:30 minute to Win it 21:15 the Biggest loser (10:20) Bandarísk raunveruleika- þáttaröð um baráttu ólíkra einstaklinga við mittismálið í heimi skyndibita og ruslfæðis. 22:45 Ha? (20:27) (e) Íslenskur skemmtiþáttur með spurningaí- vafi. Gestir kvöldsins að þessu sinni eru þau Gísli Marteinn Baldursson, Rúnar Freyr Gísla- son og Logi Bergmann Eiðsson. 23:35 prime Suspect (11:13) (e) Bandarísk þáttaröð sem gerist á strætum New York borgar. Aðalhlutverk er í höndum Mariu Bello. Matt fær óvæntar fréttir af Jane sem er að rannsaka morð í Chinatown. Morðið átti sér stað í kjölfar þess að Mahjong leikur fór úr böndun- um. 00:20 the River 6,7 (4:8) (e) Hrollvekjandi þáttaröð um hóp fólks sem lendir í yfirnáttúru- legum aðstæðum í Amazon. Hópurinn finnur Jonas sem var myndartökumaðurinn hans Emmet þegar hann hvarf, í ljós kemur að bölvun hefur verið lögð á hann og allir nema Lincon vilja skilja Jonas eftir. 01:10 Jimmy Kimmel 6,4 (e) Jimmy Kimmel Live! frá árinu 2003 og er einn vinsælasti spjallþátta- kóngurinn vestanhafs. Jimmy lætur gamminn geysa og fær gesti sína til að taka þátt í ótrúlegustu uppákomum. 01:55 Jimmy Kimmel (e) 02:40 pepsi maX tónlist 07:00 pepsi deild karla (Keflavík - KR) 17:30 Sumarmótin 2012 (N1 mótið) 18:20 pepsi deild kvenna (FH - Breiðablik) 20:10 Kraftasport 2012 (Arnold Classic) 20:50 Sergio Garcia á heimaslóðum 21:35 uFC live events (UFC 118) 19:30 the Doctors (157:175) 20:10 Friends (2:24) 20:35 modern Family (2:24) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:45 masterchef uSa (8:20) 22:30 the Closer (10:21) 23:15 Fringe (4:22) 00:00 Rescue me (21:22) 00:45 evrópski draumurinn (3:6) 01:20 Friends (2:24) 01:45 modern Family (2:24) 02:10 the Doctors (157:175) 02:50 Fréttir Stöðvar 2 03:40 tónlistarmyndbönd frá nova tV Stöð 2 Extra 06:00 eSpn america 08:10 John Derre Classic - pGa tour 2012 (1:4) 11:10 Golfing World 12:00 John Derre Classic - pGa tour 2012 (1:4) 15:00 pGa tour - Highlights (25:45) 16:00 John Derre Classic - pGa tour 2012 (1:4) 19:00 John Derre Classic - pGa tour 2012 (2:4) 22:00 Golfing World 22:50 John Derre Classic - pGa tour 2012 (2:4) 01:50 eSpn america SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Heimastjórnin 21:00 motoring 21:30 eldað með Holta Kristján Þór grillar af tærri snilld Dagskrá Ínn er endurtekin um helg ar og allan sólarhringinn. Ínn 08:00 the painted Veil 10:05 prince and me ii 12:00 Spy next Door 14:00 the painted Veil 16:05 prince and me ii 18:00 Spy next Door 20:00 i Could never Be Your Woman 22:00 the a team 00:00 paris 02:05 Rendition 04:05 the a team 06:00 Cirque du Freak: the Vamp- ire’s assistant Stöð 2 Bíó 18:15 Chelsea - liverpool 20:00 1001 Goals 21:00 Heimur úrvalsdeildarinnar (Premier League World) 21:30 Fulham - man. utd. 23:15 Football legends (Maradona 2) 23:40 pl Classic matches (Chelsea - Man Utd, 1999) Stöð 2 Sport 2 Birgir Olgeirsson birgir@dv.is Pressupistill næturvaktin meistari Guðni Már Henningsson er einn sá allra besti í sínu fagi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.