Fréttablaðið - 12.12.2014, Page 54

Fréttablaðið - 12.12.2014, Page 54
16 • LÍFIÐ 12. DESEMBER 2014 4 Kögurkjóll – Hann er keyptur í Aftur og er úr smiðju Raquel Allegra. Mér finnst hann not- hæfur við mörg tæki- færi, hvort sem ég er að klæða mig upp á fyrir eitthvert tilefni eða hvers- dags með grófri peysu og grófum skóm. Fyrir utan það að ég elska kögur, það er aldrei of mikið af því. 1. Þegar ég var ungur var ég mjög uppátækjasamur og vildi verða Dj. 2. En núna er ég mjög uppátækjasamur Dj/tónlistar- maður sem andar dýpra en þá. 3. Ég mun eflaust aldrei skilja fólk sem biður um óskalög. 4. Ég hef ekki sér- stakan áhuga á leiðindum. 5. Konur eru okkar eina von. 6. Ég hef lært að maður á alls ekki að velta sér upp úr hlutunum. 7. Ég fæ samviskubit þegar ég er ekki nóg með fjölskyldunni. 8. Ég slekk á sjónvarpinu þegar ég fæ ekkert út úr því. 9. Um þessar mundir er ég mjög upptekinn af fjölskyldunni, fyrir- tækinu og tónlistinni. 10. Ég vildi óska þess að fleiri vissu af því hversu gott er að stunda jóga. 10 SPURNINGAR Benedikt Freyr Jónsson, tónlistarmaður/plötusnúður og eigandi að Lifandi verkefnum 3 Duffle bag – Jólagjöf frá samstarfskonu minni, henni Evu. Mér finnst hún mjög falleg og mér þykir vænt um hana. Ég nota hana ótrúlega mikið, hvort sem ég er að fara í burtu yfir helgi eða bara í jóga. Ég lánaði hana um dag- inn og ég saknaði henn- ar allan tímann sem ég sá hana ekki í herberg- inu mínu. Hún gerir mig bara glaða. 1 2„Fatastíllinn minn er breytilegur og kemur í tímabilum. Ég klæði mig meira eftir því hvernig mér líður heldur en hvernig veðrið er úti, sem getur verið stórfenglegt vandamál.“ Aftur vesti – Fullkomin flík þegar byrjar að kólna í Køben, þá getur maður fram- lengt alla jakka inn í vetur- inn. Ég reyni að vera alltaf í því þegar ég ferðast því þetta er náttúrulega besta og smart- asta flugvélateppið. Reynd- ar er það mjög svo ófullkom- in hjólaflík, það hef ég lært af biturri reynslu en hvað með það! Þá labba ég bara! Rick Owens skór – Hmmm, skemmti- leg og falleg saga á bak við þessa snilld. Hún fær hins vegar að liggja á milli hluta að þessu sinni. Þeir eru náttúru- lega bara tryllt- ir og ég fékk þá að gjöf. 5 Grá kasmírullarpeysa – Það er ekkert flókið en ég bara elska hana, gerði áður en hún varð mín og mun alltaf gera eftir að ég fékk hana. Hún er líka úr Aftur. Get ekki hugsað mér neitt annað en að vefja henni utan um mig þegar mér er kalt, ég sver það hún fram- leiðir hita. FATASKÁPURINN ANNA SÓLEY VIÐARSDÓTTIR Stílisti og annar eigandi lífsstílsmerkisins Ampersand JÓLA VERÐ- SPRENGJAN ER HAFIN! 50% Grensásvegi 8 - Sími 553 7300 Opið mán-fim 12–18, fös 12–19, lau 12–17 PEYSUR, BUXUR, BOLIR, LEGGINGS, TOPPAR, KJÓLAR, SKYRTUR, TÖSKUR, SKART OG FLEIRA AFSLÁTTUR AF ÖLLUM FATNAÐI GRÍPTU TÆKIFÆRIÐ, GERÐU DÚNDUR KAUP FYRIR JÓLIN

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.