Fréttablaðið - 12.12.2014, Síða 54

Fréttablaðið - 12.12.2014, Síða 54
16 • LÍFIÐ 12. DESEMBER 2014 4 Kögurkjóll – Hann er keyptur í Aftur og er úr smiðju Raquel Allegra. Mér finnst hann not- hæfur við mörg tæki- færi, hvort sem ég er að klæða mig upp á fyrir eitthvert tilefni eða hvers- dags með grófri peysu og grófum skóm. Fyrir utan það að ég elska kögur, það er aldrei of mikið af því. 1. Þegar ég var ungur var ég mjög uppátækjasamur og vildi verða Dj. 2. En núna er ég mjög uppátækjasamur Dj/tónlistar- maður sem andar dýpra en þá. 3. Ég mun eflaust aldrei skilja fólk sem biður um óskalög. 4. Ég hef ekki sér- stakan áhuga á leiðindum. 5. Konur eru okkar eina von. 6. Ég hef lært að maður á alls ekki að velta sér upp úr hlutunum. 7. Ég fæ samviskubit þegar ég er ekki nóg með fjölskyldunni. 8. Ég slekk á sjónvarpinu þegar ég fæ ekkert út úr því. 9. Um þessar mundir er ég mjög upptekinn af fjölskyldunni, fyrir- tækinu og tónlistinni. 10. Ég vildi óska þess að fleiri vissu af því hversu gott er að stunda jóga. 10 SPURNINGAR Benedikt Freyr Jónsson, tónlistarmaður/plötusnúður og eigandi að Lifandi verkefnum 3 Duffle bag – Jólagjöf frá samstarfskonu minni, henni Evu. Mér finnst hún mjög falleg og mér þykir vænt um hana. Ég nota hana ótrúlega mikið, hvort sem ég er að fara í burtu yfir helgi eða bara í jóga. Ég lánaði hana um dag- inn og ég saknaði henn- ar allan tímann sem ég sá hana ekki í herberg- inu mínu. Hún gerir mig bara glaða. 1 2„Fatastíllinn minn er breytilegur og kemur í tímabilum. Ég klæði mig meira eftir því hvernig mér líður heldur en hvernig veðrið er úti, sem getur verið stórfenglegt vandamál.“ Aftur vesti – Fullkomin flík þegar byrjar að kólna í Køben, þá getur maður fram- lengt alla jakka inn í vetur- inn. Ég reyni að vera alltaf í því þegar ég ferðast því þetta er náttúrulega besta og smart- asta flugvélateppið. Reynd- ar er það mjög svo ófullkom- in hjólaflík, það hef ég lært af biturri reynslu en hvað með það! Þá labba ég bara! Rick Owens skór – Hmmm, skemmti- leg og falleg saga á bak við þessa snilld. Hún fær hins vegar að liggja á milli hluta að þessu sinni. Þeir eru náttúru- lega bara tryllt- ir og ég fékk þá að gjöf. 5 Grá kasmírullarpeysa – Það er ekkert flókið en ég bara elska hana, gerði áður en hún varð mín og mun alltaf gera eftir að ég fékk hana. Hún er líka úr Aftur. Get ekki hugsað mér neitt annað en að vefja henni utan um mig þegar mér er kalt, ég sver það hún fram- leiðir hita. FATASKÁPURINN ANNA SÓLEY VIÐARSDÓTTIR Stílisti og annar eigandi lífsstílsmerkisins Ampersand JÓLA VERÐ- SPRENGJAN ER HAFIN! 50% Grensásvegi 8 - Sími 553 7300 Opið mán-fim 12–18, fös 12–19, lau 12–17 PEYSUR, BUXUR, BOLIR, LEGGINGS, TOPPAR, KJÓLAR, SKYRTUR, TÖSKUR, SKART OG FLEIRA AFSLÁTTUR AF ÖLLUM FATNAÐI GRÍPTU TÆKIFÆRIÐ, GERÐU DÚNDUR KAUP FYRIR JÓLIN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.