Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2012, Page 58

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2012, Page 58
T urtildúfurnar Ashton Kutcher og Mila Kunis sáust nýlega njóta kvöldverðar saman á fallegum veitinga- stað í hinni rómantísku borg Róm. Leikkonan er þessa dag- ana á Ítalíu við tökur á nýjustu mynd sinni, The Third Person. Kærastinn gerði sér lítið fyrir og flaug til henn- ar til að geta eytt nokkrum dögum með ástinni sinni og hafa ítalskir ljósmyndarar fylgt þeim eftir hvert fótspor. Veitingastaðurinn sem varð núna síðast fyrir valinu var hinn rómaði The Antica Pesa en hann á sér systurstað í Williamsburg í Brooklyn. Skötuhjúin hafa ferðast mikið síðan þau felldu saman hugi en þau sáust síðast saman í Sydney í Ástralíu. 58 Fólk 23.–25. nóvember 2012 Helgarblað Rómantísk í Rómarborg n Ashton og Mila ástfangin upp fyrir haus Ástfangin Ashton og Mila hafa ferðast mikið saman um heiminn síðan þau felldu saman hugi. Stjörnupar Parið er elt hvert fótspor af æstum ljósmyndurum. Greip ekki um brjóst jessicu n Bara óheppilegt sjónarhorn H elen Mirren er mikil dama, hún stóðst ekki freistinguna að snerta sérstakan kjól Jessicu Biel með útbreiddum pífum við brjóst hennar. Á myndinni lítur út fyrir að hún grípi um brjóst Jessicu. Svo er þó ekki! Jessica er nýgift Justin Timberlake og ljómar af hamingju þessa dagana. Hamingjusöm Jessica Biel er þrítug og hefur sjaldan litið betur út. Nýgift og lukkuleg. Úps! En fínn kjóll, sagði Helen Mirren við Jessicu og kom við pífur kjólsins. Á myndinni lítur hins vegar út fyrir að hún grípi um brjóst hennar. Látlaus en falleg n Gisele er með einfaldan smekk Gott snið Í fallegum kjól með v-hálsmáli sem hentar góðviðrisdegi á Miami Beach í byrjun nóvember. Bóhem Í einföldum þverröndóttum bol, útvíðum buxum, ljós- brúnum sandölum og með stór sólgleraugu á leið í hádegismat í New York í september. Þ að er heldur betur nóg að gerast hjá Twilight-parinu Kristen Stewart og Robert Pattinson þessa dagana, en þau eru nýtekin saman aftur eftir að Kristen hélt framhjá Robert í sumar með leikstjóran- um Rupert Sanders. Nú hafa þau tilkynnt að þau eigi von á barni saman. Í OK-tímaritinu kemur fram að þau ætli sér að ala barnið upp í Bretlandi. Nýjasta Twilight-myndin, Break- ing Dawn 2, hefur farið vel af stað svo parið hefur yfir miklu að gleðj- ast um þessar mundir. n Hlutirnir gerast hratt hjá Kristen og Robert Eiga von á barni Ólétt Parið ætlar sér að ala barnið upp í Bretlandi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.