Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2012, Qupperneq 64

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2012, Qupperneq 64
Sjálfstæðis- menn sjá um sína! Arnaldur á toppnum n Nýjasta bók Arnaldar Indriðasonar, Reykjavíkurnætur, var í efsta sæti á metsölulista Ey- mundsson sem gefinn var út á miðvikudag. Það má því búast við því að Reykjavíkurnætur verði í ansi mörgum jólapökkum þessi jólin. Nýjasta glæpasaga Yrsu Sig- urðardóttur, Kuldi, var hins vegar nokkuð fyrir neðan Arnald á list- anum, eða í fjórða sæti. Bókin Hárið, eftir Theó- dóru Mjöll Skúladóttur, hefur slegið rækilega í gegn að undanförnu og er í öðru sæti á metsölulista Ey- mundsson á eftir Arnaldi. Í bókinni er meðal annars að finna upp- skriftir að 70 hár- greiðslum og fróðleik um hárumhirðu. Sem aldrei fyrr n Bubbi Morthens er þeirrar gæfu aðnjótandi að vera ástfanginn maður. Svo ástfanginn er Bubbi að margar af hans stöðufærslum á Facebook í vikunni tengdust ástinni. „Ástin mín er eins og sól- in. Þegar henni mislíkar eitthvað þá er eins gott að fara ekki of ná- lægt henni því þá brennir maður sig.“ Þá segir Bubbi ástina sína vera með augu svo brún að honum líði alltaf líkt og sumar- ið sé í full- um skrúða þegar hann lítur í þau. Líkt og skáldið sagði: Það er gott að elska! „Varðhundur flokksins“ „Styrmir kenndi mér ekkert – nema að hann væri einn af vilj- ugum dátum kalda stríðsins og varðhundur flokksins og hags- muna ákveðinna valda – og peningaklíku sem honum var þóknan leg og hann var þókn- anlegur,“ sagði rithöfundur- inn Sindri Freysson á Facebook- síðu sinni þegar hann var spurður um hvaða prinsipp blaðamennskunnar Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi rit- stjóri Morgun- blaðsins hefði kennt sér. „Hann drap í því skyni all- nokkrar fréttir sem ég skrifaði og gátu kom- ið illa við þessa vini hans,“ sagði Sindri og vand- aði Styrmi ekki kveðjurnar. M aður lærir að brynja sig fyrir hótunum, ljótleika og öllu ruglinu sem maður kynnist í starfinu en þetta mann- lega má aldrei gleymast. Það má segja að þetta sé okkar leið til að komast úr þessu daglega amstri og ljótleika,“ segir Rúnar Jónasson, lögreglumaður og meðlimur í Löggubandinu sem er hljómsveit lögreglumanna. Hljóm- sveitin hefur verið starfandi síðan á miðjum tíunda áratugnum við góðan orðstír. Í mars á þessu ári féll frá söngv- ari sveitarinnar, Sveinn Bjarki Sigurðs- son, aðeins 39 ára að aldri. Félagar hans í Löggubandinu vildu gera eitt- hvað til þess að styrkja fjölskyldu Sveins en hann skildi eftir sig eigin- konu og þrjú börn. Þeir ákváðu því að gefa út lögin Í skugga lífsins og Spegil- brot sem hægt er að kaupa inni á ton- list.is. Allur ágóði af sölu laganna renn- ur beint í styrktarsjóð barna Sveins. Annað lagið, Spegilbrot, er eftir Ragnar en hitt eftir Rúnar Sigurðsson, bróður Sveins. Ragnar segir þá í Lög- gubandinu sækja í reynslu sína úr lög- reglunni þegar þeir semja lög. Hann segir bandið hafa sinnt forvarnarstarfi til að byrja með. „Þetta byrjaði á því að við vildum sýna unglingum sem höfðu farið út af meðalveginum að löggur væru bara ósköp venjulegt fólk. Við vorum að reyna að ná til þeirra á ann- an hátt og sýna þeim að við gætum rokkað,“ segir hann. Rúnar segir Löggubandið spila alls konar tónlist en þó séu þeir mest í rokkinu. „Við erum rosalega mikið í rokktónlist og að sjálfsögðu höfum við gaman af Police,“ segir hann hlæj- andi og tekur fram að þeir spili alls kyns tónlist. Hægt er að hlusta á lög Löggubandsins inni á tonlist.is og Youtube. n viktoria@dv.is Rokka í minningu Sveins n Löggurnar í Löggubandinu rokka og styrkja börn látins félaga Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80HELGARBLAÐ 23.–25. nóveMBer 2012 136. tbl. 102. árg. leiðb. verð 659 kr. Sveinn Bjarki Sveinn lést í mars á þessu ári eftir baráttu við krabbamein. Vinir hans í Löggubandinu gefa út tvö lög og ágóðinn af sölu laganna rennur til styrktar börnum Sveins.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.