Náttúrufræðingurinn - 2009, Blaðsíða 37
121
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags
Þakkir
Einar Grétarsson sá um viðamikla tæknivinnu við frumvinnslu kortsins, en
þar lögðu ennfremur Sigmar Metúsalemsson, Fanney Gísladóttir og Björn
Traustason drjúga hönd á plóginn. Að lokum þökkum við öllum þeim sem
hafa hvatt okkur til dáða í þessu verkefni, ekki síst evrópskum samstarfs-
mönnun í COST-622 verkefninu, Ásu L. Aradóttur og starfsmönnum
Náttúrufræðistofnunar Íslands, Skógræktar ríkisins, Landgræðslu ríkisins,
Háskóla Íslands, Umhverfisstofnunar og Íslenskra orkurannsókna.
Heim ild ir
Ólafur Arnalds, Hlynur Óskarsson, Fanney Gísladóttir & Einar Grétars-1.
son 2009. Jarðvegskort af Íslandi. Landbúnaðarháskóli Íslands, Reykjavík.
www.lbhi.is/jardvegsstofa.
Ólafur Arnalds 2004. Hin íslenska jarðvegsauðlind. Fræðaþing land-2.
búnaðarins 1. 94–102.
Ólafur Arnalds 1993. Leir í íslenskum jarðvegi. Náttúrufræðingurinn 3.
63. 73–85.
Dahlgren, R.A., Saigusa, M. & Ugolini, F.C. 2004. The nature, properties 4.
and management of volcanic soils. Advances in Agronomy 82. 113–182.
Ólafur Arnalds 2008. Andosols. Í: Encyclopedia of Soil Science (ritstj. 5.
Chesworth, W.). Springer, Dordrecht. Bls. 39–46.
Sigurður R. Gíslason, Stefán Arnórsson & Halldór Ármannsson 1996. 6.
Chemical weathering of basalt in Southwest Iceland: effects of runoff,
age of rocks and vegetative/glacial cover. American Journal of Science
296. 837–907.
IUSS 2006. World Reference Base for Soil Resources 2006. World Soil 7.
Resources Reports No. 103. FAO, Róm. 132 bls.
U.S. Soil Survey Staff 1999. Soil Taxonomy. A Basic System of Soil 8.
Classification for Making and Interpreting Soil Surveys. USDA – NRCS,
Agriculture Handbook No 436, Washington.
Parfitt, R.L. & Clayden, B. 1991. Andisols – the development of a new 9.
order in Soil Taxonomy. Geoderma 49. 181–198.
Wilding, L.P., Smeck, N.E. & Hall, G.F. 1983. Pedogenesis and Soil 10.
Taxonomy. I. Concepts and Interactions. Elsevier, Amsterdam. 303 bls.
Wilding, L.P., Smeck, N.E. & Hall, G.F. 1983. Pedogenesis and Soil 11.
Taxonomy. II. The Soil Orders. Elsevier, Amsterdam. 410 bls.
FAO 1998. World Reference Base for Soil Resources. World Soil 12.
Resources Reports 84. FAO, Róm. 88 bls.
Cline, M.G. 1949. Principles of soil classification. Soil Science 67. 81–91.13.
Arnold, R.W. 1983. Concepts of soils and pedology. Í: Pedogenesis and 14.
Soil Taxonomy (ritstj. Wilding, L.P., Smeck N.E. & Hall G.F.). Develop-
ments in Soil Science 11A, Elsevier, Amsterdam. Bls. 1–21.
Ólafur Arnalds, Bergrún Arna Óladóttir & Rannveig Guicharnaud 2005. 15.
Aðferðir við að lýsa jarðvegssniðum. Rit LBHÍ nr 5. 53 bls.
FAO-UNESCO, 1988. Soil map of the world. Revised legend. World 16.
Resources Report 60, FAO, Róm. 114 bls.
Gruner, M. 1912. Die Bodenkultur Islands. Archiv für Biontologie, 17.
Gesellschaft Naturforschender Freunde zu Berlin, in Komission bei
R. Friedländer & Sohn. 213 bls.
Nygard, I.J. & Björn Jóhannesson 1959. Soil Map of Iceland (1:750 000). 18.
Adapted by the University Research Institute, Reykjavík, from original
manuscript by I.J. Nygard. Prentað af U.S. Geological Survey en fylgir
bókum Björns Jóhannessonar um íslenskan jarðveg.
Björn Jóhannesson 1960. The Soils of Iceland. With a generalized soil 19.
map. Atvinnudeild Háskólans, Ritröð B nr. 13. Reykjavík. 140 bls.
Björn Jóhannesson 1960. Íslenskur jarðvegur. Bókaútgáfa Menningar-20.
sjóðs, Reykjavík. 134 bls.
Björn Jóhannesson 1988. Íslenskur jarðvegur. Ljósprentuð endurútgáfa 21.
á bók frá 1960, með nýjum viðauka. Rannsóknastofnun landbúnaðarins,
Reykjavík. 149 bls.
Bjarni Helgason & Grétar Guðbergsson 1977. Könnun á jarðvegi lág-22.
lendissvæða umhverfis Lagarfljót. Rafmagnsveitur ríkisins. Fjölrit.
Grétar Guðbergsson og Sigfús Ólafsson 1978. Jarðvegskort af Möðru-23.
völlum í Hörgárdal. Fjölrit Rala nr. 16. 27 bls.
Grétar Guðbergsson 1982. Flokkun mýrajarðvegs. Bændaskólinn á 24.
Hvanneyri, Fjölrit nr. 38. 19–34.
Þorsteinn Guðmundsson 1994. Jarðvegsflokkun FAO með hliðsjón af 25.
íslenskum aðstæðum. Fjölrit Rala nr. 167. 37 bls.
Arnheiður Þórðardóttir & Þorsteinn Guðmundsson 1994. Jarðvegskort 26.
af Hvanneyri. Rit Búvísindadeildar 4. 44 bls.
Ólafur Arnalds & Kimble J. 2001. Andisols of deserts in Iceland. Soil Sci-27.
ence Society of America Journal 65. 1778–1786.
Ólafur Arnalds 1990. Characterization and erosion of Andisols in 28.
Iceland. Ph.D. Dissertation, Texas A&M University, College Station,
Texas. 179 bls.
Rannveig Guicharnaud 2002. Rúmþyngd í íslenskum jarðvegi. BS-rit-29.
gerð við Háskóla Íslands. 62 bls.
Berglind Orradóttir 2002. The influence of vegetation on frost dynamics, 30.
infiltration rate and surface stability in Icelandic Andisolic rangelands.
M.Sc. Thesis, Texas A&M University, College Station, Texas. 174 bls.
Hewitt, A.E. 1993. Methods and rationale of the New Zealand soil 31.
classification. Landcare Research Science Series No 1. Manaaki
Whenau Press, Lincoln, New Zealand. 71 bls.
Hewitt, A.E. 1998. New Zealand soil classification, 2nd edition. Landcare 32.
Research Science Series No 2. Manaaki Whenau Press, Lincoln, New
Zealand. 133 bls.
Ólafur Arnalds & Sigmar Metúsalemsson 2004. Sandfok á Suðurlandi 33.
5. október 2004. Náttúrufræðingurinn 72. 90–92.
Ólafur Arnalds, Fanney Ó. Gísladóttir & Hjalti Sigurjónsson 2001. 34.
Sandy deserts of Iceland: an overview. Journal of Arid Environments 47.
359–371.
Hlynur Óskarsson, Ólafur Arnalds, Jón Guðmundsson & Grétar Guð-35.
bergsson 2004. Organic carbon in Icelandic Andosols: geographical
variation and impact of erosion. Catena 56. 225–238.
Ólafur Arnalds 2004. Volcanic soils of Iceland. Catena 56. 3–20.36.
INRA 1998. A Sound Reference Base for Soils. Institut National de la 37.
Recherche Agronomique (INRA), París. 322 bls.
Ólafur Arnalds, Elín Fjóla Þórarinsdóttir, Sigmar Metúsalmesson, 38.
Ásgeir Jónsson, Einar Grétarsson & Arnór Árnason 1997. Jarðvegsrof á
Íslandi. Landgræðsla ríkisins og Rannsóknastofnun landbúnaðarins,
Reykjavík. 157 bls.
Guðmundur Guðjónsson & Einar Gíslason 1998. Gróðurkort af Íslandi, 39.
1:500 000. Yfirlitskort. Náttúrufræðistofnun Íslands, Reykjavík.
LMÍ 1994. Ísland. Gróðurmynd. Landmælingar Íslands, Akranesi.40.
Björn Traustason 2007. Kolefni og sýrustig í eldfjallajörð með tilliti til 41.
landslags og yfirborðsgerðar lands. MS-ritgerð í umhverfisfræðum
við Háskóla Íslands. 65 bls.
Ólafur Arnalds 2008. Soils of Iceland. Jökull 58. 409–421.42.
European Soil Bureau Network 2005. Soil Atlas of Europe. European 43.
Commission, Office for Official Publications of the European Commu-
nities, Ispra, Ítalíu. 128 bls.
Margrét Hallsdóttir & Caseldine, C. 2005. The Holocene vegetation his-44.
tory of Iceland, state-of-the-art and future research. Í: Iceland – Modern
Processes and Past Environments (ritstj. Caseldine, C., Russell, A.,
Jórunn Harðardóttir & Óskar Knudsen). Developments in Quaternary
Science 5. 319–334. Elsevier.
Jones, A., Stolbovoy, V., Tarnocai, C., Broll, G., Spaargaren, O. & Monta-45.
narella, L. (ritstj.) 2009. Soil Atlas of the Northern Circumpolar Region.
European Commission, Ispra, Ítalíu (í prentun).
Juo, A.S.R. & Wilding, L.P. 1997. Land and Civilization. Journal of 46.
Sustainable Agriculture 10. 3–7.
Um höfundana
Ólafur Arnalds (f. 1954) lauk B.Sc.-prófi í jarðfræði frá
Háskóla Íslands 1980, M.Sc.-prófi í jarðvegsfræði frá
Montana State University 1984 og Ph.D.-prófi í jarðvegs-
fræði frá Texas A&M University árið 1990. Ólafur hóf
fyrst störf sem sumarstarfsmaður á Rannsóknastofnun
landbúnaðarins árið 1976 og vann þar utan námstíma
allt til ársins 2005, síðast sem sviðsstjóri umhverfisdeild-
ar. Árið 2005 varð Rannsóknastofnun landbúnaðarins
hluti Landbúnaðarháskóla Íslands og er Ólafur Arnalds
nú prófessor þar.
Hlynur Óskarsson (f. 1960) lauk B.Sc.-prófi í líffræði frá
Háskóla Íslands 1987 og B.Sc.-honors frá sama skóla
1989, M.Sc.-prófi í vistfræði frá Rutgers University 1991
og doktorsprófi í vistfræði frá University of Georgia
1998. Hann starfaði sem sérfræðingur við umhverfis-
deild Rannsóknastofnunar landbúnaðarins frá 1998 og
síðan við Landbúnaðarháskóla Íslands frá stofnun hans
2005.
Póst- og netföng höfunda/Authors’ addresses
Ólafur Arnalds
Landbúnaðarháskóla Íslands
Hvanneyri
IS-311 Borgarnesi
oa@lbhi.is
Hlynur Óskarsson
Landbúnaðarháskóla Íslands
Hvanneyri
IS-311 Borgarnesi
hlynur@lbhi.is
78 3-4 LOKA.indd 121 11/3/09 8:33:17 AM