19. júní - 19.06.2015, Blaðsíða 3
Ársrit Kvenréttindafélags Íslands | 1
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
6
9
3
3
2
ÍSLENSK GETSPÁ
Engjavegi 6, 104 Reykjavík
Sími 580 2500 | www.lotto.is
ÁFRAM
STELPUR!
Íslensk getspá óskar íslenskum konum til hamingju með
100 ára afmæli kosningaréttarins og heldur áfram að
standa með þeim og styðja til afreka.
Kvenréttindafélag Íslands var stofnað
árið 1907 af Bríeti Bjarnhéðinsdóttur
til að stuðla að framgangi kvenna í ísl
ensku samfélagi, hvort sem er í stjórn
málum, atvinnulífi, menntun eða menn
ingu. Markmið félagsins er að vinna að
kvenréttindum og jafnri stöðu kvenna
og karla á öllum sviðum samfélagsins.
Formaður Kvenréttindafélagsins er Fríða
Rós Valdimarsdóttir. Aðrar í stjórn eru
Dagný Ósk Aradóttir Pind, Helga Dögg
Björgvinsdóttir, Hildur Helga Gísla
dóttir, Hugrún R. Hjaltadóttir, Steinunn
Stefánsdóttir og Tatjana Latinovic. Vara
stjórn skipa Eygló Árnadóttir, Ragnhildur
G. Guð munds dóttir og Snæfríður Ólafs
dóttir. Framkvæmdastýra er Brynhildur
Heiðar og Ómarsdóttir.
Sækið okkur heim:
kvenrettindafelag.is
facebook.com/kvenrettindafelag
twitter.com/kvenrett
Ritstýrur 19. júní eru Brynhildur Heiðar
og Ómarsdóttir og Steinunn Stefánsdóttir.
Í ritnefnd sátu einnig Auður Halldórs
dóttir, Björg Einarsdóttir, Dóra Björt
Guðjónsdóttir, Guðrún Ásmundsdóttir,
Hildigunnur Gunnarsdóttir, Jóna Krist
j ana Hólmgeirsdóttir, Lára Aðalsteins
dóttir, Magnea Þuríður Ingvarsdóttir,
María Lilja Þrastardóttir, Ragnheiður
Davíðsdóttir, Signý Jóhannesdóttir, Silja
Hrund Barkardóttir, Sólveig Baldurs
dóttir, Sólveig Jónasdóttir, Steinunn
Þorsteinsdóttir, Unnur Jónsdóttir og
Þórhildur Lárusdóttir.
Undralandið sá um umbrot blaðsins.
Þórey Mjallhvít Heiðar og Ómarsdóttir
gerði forsíðu.
Prentað í Odda, umhverfisvottaðri
prent smiðju.