19. júní


19. júní - 19.06.2015, Blaðsíða 102

19. júní - 19.06.2015, Blaðsíða 102
100 | 19. júní 2015 Konur eru líklegri til að hætta í stjórn málum en karlar. Til þess að trygg ja virka og fulla þátttöku kvenna í ákvarðanatöku er nauðsynlegt að athuga allar aðstæður ákvarðanatöku sem og mismunandi formgerðir stjórn­ málaþátttöku. Norræna kvennahreyf­ ingin kallar eftir heildrænum og virkum aðgerðum til að uppfylla skuldbindingar okkar í Pekingsáttmálanum. Stjórnmálakonur hafa greint frá mismunandi aðferðum sem beitt hefur verið til að gera lítið úr þeim, háðs­ glósum, tómlæti og áreitni. Þess háttar ofsóknir eru algjörlega óásættanlegar í lýðræðislegu samfélagi. Fjölmiðla­ umfjöllun um konur í stjórnmálum hefur verið gagnrýnd fyrir að vera bundin klafa hefðbundinna staðalímynda kynj­ anna. Það er nauðsynlegt að konur taki þátt á öllum sviðum samfélagsins. Nauðsynlegt er að tryggja nægilegt fjár­ magn þeim starfsgreinum sem konur eru fjölmennar í, eins og í leikskólakennslu og umönnunarstörfum, og viður kenna mikilvægi þessara starfsgreina fyrir sam­ félagið. Þetta þýðir að nauðsynlegt er að beita aðferðum kynjaðrar fjárlaga­ gerðar bæði á landsvísu og á sveitar­ stjórnar stigi. ViÐ KREFJuMST ÞESS: AÐ norrænu ríkisstjórnirnar setji skýr markmið um raunhæfa möguleika kvenna til að nýta réttindi sín og taki sérstaklega tillit til þarfa þeirra hópa sem standa höllum fæti í samfélaginu. Stjórnvöld skulu setja í forgang að gerðir gegn hatursorðræðu á veraldar vefnum, og gegn áreitni og árásum á stjórnmála­ konur og aðrar konur á opinberum vett­ vangi. AÐ jöfn þátttaka kvenna og karla sé tryggð á þjóðþingum og í sveitar­ stjórnum, í opinberum nefndum, vinnu­ hópum og sendinefndum, til að mynda með því að beita kynjakvóta. AÐ stjórnvöld, sveitarstjórnir, fjölmiðlar og hópar tengdir fyrirtækjum leiti eftir sérþekkingu kvenna og að sérfræði­ þekking kvenna sem tilheyra minnihluta­ hópum fái áheyrn. AÐ konur séu fulltrúar á öllum sviðum samfélagsins og þátttakendur í öllum ákvörðunum, þar á meðal í efnahags­ málum og í viðskiptum. AÐ stéttarfélög axli ábyrgð á því að skipa fleiri konur í stjórnunarstöður í stéttar­ félögum, starfsgreinasam böndum og sam tökum atvinnurekenda. AÐ kosninganefndir og aðrir opin berir aðilar sem skipa í störf og hópa beiti skýrum og gagnsæjum mælikvarða sem mismunar ekki konum, og að verkefnum sem þjálfa konur í stjórnmálum sé komið á laggirnar til að auka þátttöku kvenna í stjórnmálum og koma í veg fyrir að konur hætti í stjórnmálum. Samþætting kynja- og jafnréttissjónarmiða Kynjasamþætting er aðferð til þess að skapa samfélag þar sem jafnrétti kynj­ anna ríkir og er þessi aðferð sem rauður þráður í gegnum Pekingsáttmálann. Kynjasamþætting tryggir að þarfir og reynsla kvenna og karla sé grunnurinn að stefnumótun, ákvarðanatöku, upp­ byggingu skipulags heilda og réttlátri úthlutun fjármagns og þjónustu. Kynjasamþætting er fyrirbygg jandi aðferð sem miðar ekki eingöngu að því að leiðrétta misrétti milli kvenna og karla heldur einnig að koma í veg fyrir að misrétti verði til. Aðferðin vinnur gegn neikvæðum áhrifum kynhlutleysis, en í reynd þýðir „kynhlutleysi“ oft að reynsla karla en ekki kvenna grundvallar alla ákvarðanatöku. Kynjasamþætting þýðir að kynja­ jafnrétti og kynjasjónarmið séu hluti af allri stefnumótun, á öllum stigum og í öllum þáttum ákvarðanatöku og fram­ kvæmd þeirra, til þess að konur og karlar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.