19. júní


19. júní - 19.06.2015, Blaðsíða 85

19. júní - 19.06.2015, Blaðsíða 85
Ársrit Kvenréttindafélags Íslands | 83 Hversdagssexismi er efstur á baugi í femínískri umræðu í Noregi þessa dagana. Flestar norskar konur virðast hafa upplifað kynferðislega áreitni af einhverju tagi, en ákveðnar raddir hafa reynt að gera lítið úr þessari staðreynd og jafnvel véfengja hana. Í vor hefur hashtaggið #jegharopplevd verið mikið notað á samfélagsmiðlum og er grundvöllur fyrir mikilvæga umræðu um hvers­ dags sex isma hér í Noregi. Helsta áskorun norskra femínista þessa dagana er að innleiða reynslu og upplifun allra inn í femíníska umræðu, en femínisminn hefur lengi verið gagnrýndur fyrir að vera hvítur og gagnkynhneigður. Meðvitund um þetta mál­ efni er orðin meiri en fyrir nokkrum árum, en það þarf að halda áfram að vinna að því að koma sem flestum sjónarhornum að. Sú vinna hefur enn sem komið er ekki skilað nógu miklu. Hápunktur jafnréttisbaráttunnar undanfarin ár er að á alþjóðlega kvenna­ deginum þann 8. mars 2014 var metmæting í allar kröfugöngur. Þessi mæting var tákn um þversamfélagslega samstöðu gegn breytingum sem til stóð að gera á fóstur­ eyðingarlöggjöfinni það árið. Stjórn völd vildu gefa læknum leyfi til þess að neita konum um ráðgjöf í fóstureyðing­ ar ferl inu og neita að vísa áfram til sjúkra húss ins þar sem fóstureyðingin færi fram. Sem betur fer leiddi þessi bar átta til þess að yfirvöld hættu við lagabreyt inguna. Dóra Björt Guðjónsdóttir stofnandi Femínista félags Oslóarháskóla og situr í rit stjórn Fett (fett.no) Noregur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.