19. júní


19. júní - 19.06.2015, Blaðsíða 98

19. júní - 19.06.2015, Blaðsíða 98
96 | 19. júní 2015 og um viðeigandi aðila sem veita aðstoð til kvenna sem orðið hafa fyrir ofbeldi þurfa að vera fyrir hendi. Nauðgun skal skilgreina sem skort á samþykki. AÐ norrænu ríkisstjórnirnar undirbúi löggjöf um varnir gegn ofbeldi gegn konum og stúlkum, þar á meðal að gera kaup á vændi refsiverð þar sem slík löggöf er ekki þegar til staðar. Þróa skal öruggar útgönguleiðir til þess að að­ stoða einstaklinga úr vændi og styrkja getu lögreglunnar og dómskerfisins til að sækja til saka kaupendur vændis, milligöngumenn og fólk sem er þátt­ takendur í skipulagðri glæpastarfsemi. AÐ norrænu ríkisstjórnirnar viður kenni sérstakar þarfir viðkvæmra hópa kvenna sem verða fyrir ofbeldi og misnotkun. Konur með alvarleg geð ræn vandamál og/eða vímuefnavanda hafa ekki jafnan aðgang að kvenna athvörfum. Starf­ semi kvennaathvarfa er ekki nógu vel aðlöguð að þörfum fatlaðra kvenna. umhverfi, loftslag og sjálfbær þróun Umhverfis­ og loftslagsbreytingar eru mesta áskorunin sem heimsbyggðin stendur frammi fyrir. Konur og karlar hafa áhrif á og verða fyrir áhrifum af umhverfis­ og loftslagsbreytingum á mis­ munandi vegu. Öflug aðgerðaáætlun í umhverfis­ og loftslags málum með inn­ byggðu jafnréttis­ og kynjasjónarmiði er einungis möguleg með virkri þátttöku kvenna, samanber Pekingsáttmálann. Umhverfis­ og loftslagsbreyt ingar hafa áhrif á mörgum sviðum. Flóð, þurrkar og aðrar náttúruhamfarir hafa mest áhrif á fólk í fátækum löndum og auka þannig enn frekar þann mismun sem þegar er til staðar. Við þetta bætist að konur, sem eru meirihluti fátækra í heiminum, verða verst úti. Í dag skortir 780 milljón manna nægt vatn og 842 milljón manna þjáist af vannæringu. Allt þetta leiðir til fólks flutn inga og fjölgun­ ar á flóttamönnum vegna loftslags­ breytinga og mansals. Konur verða að vera þátttakendur í því að skilgreina þarfir, ræða lausnir og taka ákvarðanir. Rannsóknir á áhrifum loftslagsbreytinga á líf kvenna verður að vera í forgangi. Það er þörf á þátttöku kvenna við úrlausn allra vandamála N o rd is kt F o ru m 2 01 4. M yn d : F an n y B ec km an / Fl ic kr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.