19. júní


19. júní - 19.06.2015, Blaðsíða 50

19. júní - 19.06.2015, Blaðsíða 50
48 | 19. júní 2015 sem var, að erfitt yrði að kenna gömlum hundum að sitja, en með samtakamætti gætum við breytt hugsunarhætti þeirra yngri og þá yrði eftirleikurinn auðveldari. Kenna ætti drengjum að sjálfsagt væri að þeir tækju þátt í nauðsynlegum heimilis­ störfum. Það væri fyrsta skrefið og ég hef þá trú að það hafi sannast, þótt betur má ef duga skal.“ Galdurinn virðist því m.a. vera fólg­ inn í því að ögra viðteknum hugmyndum um kynjahlutverk og að kynna jafnréttis­ hugmyndir á meðan börn eru ung. Eldri karlmenn síður einmana Þórunn segir að fram til þessa hafi verið munur á körlum og konum við starfslok. „Konur hafa stærra net í kringum sig, eru oft tengdari börnunum sínum en karlar og hafa þess vegna verið betur undir starfslok búnar. Það mun hins vegar breytast hratt eftir því sem jafnréttisbaráttan verður öflugri og það er beinn árangur af kvenréttindabar­ áttunni,“ segir Þórunn. „Um 1970 varð sú breyting að feður fóru almennt að vera viðstaddir fæðingu barna sinna. Sú kynslóð er nú að komast á eftirlaun. Þessir menn eru opnari og tengdari börnunum sem þeir tóku á móti en feður þeirra voru. Nú er ekki lengur hallærislegt að keyra barnavagn eins og þegar ég eignaðist mitt fyrsta barn 1964. Þá var ekki inni í myndinni að feður tækju þátt í barnaumönnun­ inni. En strax 10 árum síðar hafði orðið hugarfarsbreyting. Allt hafa þetta verið hænufet í áttina að jafnrétti kynjanna,“ segir Þórunn. Hún bætir við að þetta muni leiða til þess að eldri karlmenn verði síður einmana af því tengslin við börnin verði nánari. „Heppna fólkið er það sem hefur getað tengst báðum foreldrum sínum og við sem eldri erum munum njóta þess.“ Dýrasta barnapía á Íslandi Margir karlar hafa lagt sitt af mörkum til jafnréttisbaráttunnar. Það er auðvitað líka hagur þeirra að jafna réttinn. Ólafur Stephensen, framkvæmda­ stjóri Félags atvinnurekenda, sagði eitt sinn frá því í viðtali að þegar hann eign­ aðist barn fyrir 14 árum og vildi vera heima hjá nýfæddri dótturinni hafi kvenkyns samstarfsmaður hans látið þau orð falla að hann hlyti að vera „dýr­ asta barnapía á Íslandi“. Sú athugasemd segir sína sögu en þetta var í fyrsta sinn sem Ólafur gat tekið sér fæðingarorlof samkvæmt lögum sem þá höfðu nýlega gengið í gildi. Þegar hann eignaðist fyrsta barn sitt fjórum árum fyrr fór hann líka fram á fæðingarorlof hjá vinnu veitanda sínum, Árvakri, en blaðakonur áttu þá samnings bundinn rétt á slíku orlofi. Málum var þannig komið fyrir að hann gat tekið sumarfrí og þriggja mánaða námsfrí sem blaðamenn eiga rétt á til að geta verið með dóttur sinni fyrstu fjóra mánuðina hennar. „Tenging foreldra við börn á fyrstu Ó la fu r St ep h en se n
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.