19. júní - 19.06.2015, Blaðsíða 103
Ársrit Kvenréttindafélags Íslands | 101
hafi jafna stöðu. Aðferðin ögrar kerfis
bundinni mismunun og víkjandi stöðu
kvenna við ákvarðanatöku. Aðferðin
miðar að því að ná fram settum mark
miðum um jafnrétti kynjanna sem birtist
bæði í landslögum og í alþjóðlegum
skuldbindingum um stjórnskipan og
stjórn sýslu.
Innleiðing kynjasamþættingar hefur
verið hægfara og ekki nægilega markviss
á Norðurlöndunum. Tilraunir norrænu
ríkisstjórnanna til að innleiða aðferð
ina hafa verið mismunandi og bera oft
lítinn eða miðlungsárangur, en einstaka
sinnum talsverðan árangur.
Til eru mörg góð dæmi um kynja
samþættingu hjá ríkisstofnunum og
opinberum stofnunum í sveitarfélögum.
Hins vegar er reynsla einstakra aðila ekki
nýtt af sambærilegum stofnunum og
niðurstöður einstakra aðgerða eru ekki
nýttar til að hafa áhrif á ákvarðanatöku
á öðrum sviðum samfélagsins. Hærra
mennt unarstig og starfsþjálfun hefur ekki
náð að samtvinna þá reynslu og þekkingu
sem hlotist hefur af kynja sam þættingu.
ViÐ KREFJuMST ÞESS:
AÐ norrænu ríkisstjórnirnar skýri
ábyrgð á innleiðingu kynja samþætt ingar
með því að festa og skýra að ferðina
í lands lögum, reglugerðum og verk
ferlum, þvert á allar stefnur, auk þess
að samþykkja og fjármagna sértækar
aðgerðir til innleiðingar árangurs ríkrar
kynjasamþættingar.
AÐ opinberum aðilum verði skylt að
hafa jafnréttissjónarmið að leiðar ljósi
í allri sinni starfsemi og innleiða kynja
samþættingu sem felur í sér þjálfun
starfsfólks, notkun á aðferðum kynj
aðrar hagstjórnar og fjárlaga gerðar,
kynjagreiningu og endurskoðun stefnu
mótunarferla, auk þess að koma á
kerfis bundnum verkferlum til að hafa
eftirlit með framkvæmd þessarar kynja
sam þættingar.
AÐ norrænu ríkisstjórnirnar geri
fram kvæmdaáætlanir með leiðbein
ingum, viðmiðum, mælanlegum mark
miðum, aðgerðum, frammistöðumati,
kyn greind um gögnum og tölfræði.
Reglu bundin greining skal fara fram,
vera skráð og gefin út.
AÐ norrænu ríkisstjórnirnar beiti kynja
samþættingu við framkvæmd allra
alþjóðlegra skuldbindinga sinna, þar á
meðal við mótun nýrra þróunarmark
miða og nýrra markmiða um sjálfbæra
þróun.
N
or
di
sk
t
Fo
ru
m
2
01
4.
M
yn
d:
M
ir
G
re
bä
ck
v
on
M
el
en
/
Fl
ic
kr