19. júní


19. júní - 19.06.2015, Side 103

19. júní - 19.06.2015, Side 103
Ársrit Kvenréttindafélags Íslands | 101 hafi jafna stöðu. Aðferðin ögrar kerfis­ bundinni mismunun og víkjandi stöðu kvenna við ákvarðanatöku. Aðferðin miðar að því að ná fram settum mark­ miðum um jafnrétti kynjanna sem birtist bæði í landslögum og í alþjóðlegum skuldbindingum um stjórnskipan og stjórn sýslu. Innleiðing kynjasamþættingar hefur verið hægfara og ekki nægilega markviss á Norðurlöndunum. Tilraunir norrænu ríkisstjórnanna til að innleiða aðferð­ ina hafa verið mismunandi og bera oft lítinn eða miðlungsárangur, en einstaka sinnum talsverðan árangur. Til eru mörg góð dæmi um kynja­ samþættingu hjá ríkisstofnunum og opinberum stofnunum í sveitarfélögum. Hins vegar er reynsla einstakra aðila ekki nýtt af sambærilegum stofnunum og niðurstöður einstakra aðgerða eru ekki nýttar til að hafa áhrif á ákvarðanatöku á öðrum sviðum samfélagsins. Hærra mennt unarstig og starfsþjálfun hefur ekki náð að samtvinna þá reynslu og þekkingu sem hlotist hefur af kynja sam þættingu. ViÐ KREFJuMST ÞESS: AÐ norrænu ríkisstjórnirnar skýri ábyrgð á innleiðingu kynja samþætt ingar með því að festa og skýra að ferðina í lands lögum, reglugerðum og verk­ ferlum, þvert á allar stefnur, auk þess að samþykkja og fjármagna sértækar aðgerðir til innleiðingar árangurs ríkrar kynjasamþættingar. AÐ opinberum aðilum verði skylt að hafa jafnréttissjónarmið að leiðar ljósi í allri sinni starfsemi og innleiða kynja­ samþættingu sem felur í sér þjálfun starfsfólks, notkun á aðferðum kynj­ aðrar hagstjórnar og fjárlaga gerðar, kynjagreiningu og endurskoðun stefnu­ mótunarferla, auk þess að koma á kerfis bundnum verkferlum til að hafa eftirlit með framkvæmd þessarar kynja­ sam þættingar. AÐ norrænu ríkisstjórnirnar geri fram kvæmdaáætlanir með leiðbein­ ingum, viðmiðum, mælanlegum mark­ miðum, aðgerðum, frammistöðumati, kyn greind um gögnum og tölfræði. Reglu bundin greining skal fara fram, vera skráð og gefin út. AÐ norrænu ríkisstjórnirnar beiti kynja­ samþættingu við framkvæmd allra alþjóðlegra skuldbindinga sinna, þar á meðal við mótun nýrra þróunarmark­ miða og nýrra markmiða um sjálfbæra þróun. N or di sk t Fo ru m 2 01 4. M yn d: M ir G re bä ck v on M el en / Fl ic kr
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

19. júní

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.