19. júní


19. júní - 19.06.2015, Blaðsíða 125

19. júní - 19.06.2015, Blaðsíða 125
Ársrit Kvenréttindafélags Íslands | 123 Feminóteka (www.feminoteka.pl) sem vilja sækja landið heim og læra um baráttu okkar gegn kynbundnu ofbeldi. Samskiptin hafa gengið vel, og stefnt er að því að Femínóteka sæki Ísland heim í lok júní 2015. Kvenréttindafélagið lagði á árinu litla vinnu í þennan undirbúning, en er að gefinni reynslu búið að tryggja það að öll vinna við undirbúning verði greidd af Femínóteka. METiNA LiSTA, SLÓVENÍA Kvenréttindafélaginu bauðst í lok ársins 2013 til að vera félagi Metina lista í Slóveníu (http://metinalista.si) í verkefni til að auka stjórnmálaþátttöku kvenna. Metina lista reyndist hinn full­ komni félagi í evrópsku samstarfi, og félagið hlakkar til að starfa með þeim frekar á næstu árum. Metina lista kom í heimsókn á maí 2014, og skipulagði framkvæmdastýra Kvenréttindafélagsins dagskrá fyrir full­ trúa félagsins, Natasa Briski og Maja Hawlina. Í kjölfarið skipulagði Kvenrétt­ indafélagið og Metina lista málþing í Háskólanum í Ljubljana, Slóveníu, 8. desember 2014, um stjórnmálaþátttöku kvenna. Þátttakendur í málþinginu voru frá Íslandi Brynhildur Heiðar­ og Ómarsdóttir framkvæmdastýra Kvenréttinda félags Íslands og Þórunn Sveinbjarnardóttir framkvæmdastýra Samfylkingarinnar og fyrrum umhverfis­ ráðherra. Með þeim í pallborðinu sátu Katarina Kresal fyrrum innanríkis­ ráðherra Slóveníu, Mojca Kleva­Kekuš fyrrum Evrópuþingmaður, og Milica Antić­Gaber prófessor í félagsfræði og stjórnmálum við Háskólann í Ljubljana. Var þetta málþing tekið upp og sett á Youtube, og er hægt að sjá það hér: http://kvenrettindafelag.is/2014/fundur­ kvenrettindafelagsins­i­sloveniu­a­ youtube. FAcuLDADE DE PSicOLOGiA E DE ciêNciAS DA EDucAçãO DA uNiVERSiDADE DO PORTO, PORTúGAL Kvenréttindafélagið hóf samstarf 2014 við félags­ og menntavísindasvið háskólans í Porto, Portúgal, um að skipt­ ast á þekkingu og leiðum til samþætt­ ingar fjölskyldu­ og atvinnulífs, og kynja samþættingu. Fulltrúi Kvenréttindafélagsins í verkefninu er Hanna Björg Vilhjálmsdóttir. Women’s Perspective on uN Post-2015 Development Agenda Petrína Ásgeirsdóttir sótti ráðstefnuna Women‘s Perspective on UN Post­2015 Development Agenda í Istanbúl í maí 2014, sem fulltrúi Kvenréttindafélags Íslands. Petrína hafði samband við Kvenréttindafélagið og bað um að vera fulltrúi félagsins á ráðstefnunni, en ráðstefnan var aðeins opin fulltrúum frjálsra félagasamtaka. Aðkoma Kvenréttindafélagsins að undirbúningi ráðstefnunnar og ferðar Petrínu var annars enginn. Petrína flutti skýrslu um ráðstefnuna á aðalfundi félagsins 10. október 2014. Nefndir og ráð JAFNRéTTiSRÁÐ Kvenréttindafélagið deilir tveimur sætum í Jafnréttisráði með Kvenfélaga­ sambandi Íslands og Femínista félagi Íslands. Á yfirstandandi vetri hefur Stein unn Stefánsdóttir sótt þessa fundi fyrir hönd félagsins, en varamaður allra félaganna þriggja er framkvæmdastýra félagsins, Brynhildur Heiðar­ og Ómars­ dóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.