19. júní


19. júní - 19.06.2015, Blaðsíða 77

19. júní - 19.06.2015, Blaðsíða 77
Ársrit Kvenréttindafélags Íslands | 75 menn og hrósa þeim, hampa þeim eða eitthvað svoleiðis. Þegar maður veit þetta og maður er tilbúinn að skoða sjálfan sig, að efast um sinn eiginn heim, þá fer eitthvað að gerast,“ segir Víðir. „Þá fer maður að spyrja sjálfan sig: Er ég að gera þetta? Er ég að beina athygli minni meira að strákum eða karlmönnum? Eins og þegar ég er að kenna, er ég koma öðru vísi fram við þá en stelpurnar? Maður þarf að fylgjast með sjálfum sér.“ Þó svo að meðvitund okkar um for­ réttindi og staðalímyndir hafi batnað mikið undanfarin misseri, þá er ekki auðvelt að breyta hugmyndum og hegðun. Breytingarnar eru stundum bara á yfirborðinu. „Eins og með pabb­ ana, þeir mega vera uppeldisfor eldrar, en þeir verða að vera uppeldisfor­ eldrar á karlmannlegan hátt einhvern veginn,“ segir Bjarni. „Þess vegna eru sumir karlkyns femínistar femínistar á karlmannlegan hátt. Eru að tala hæst, taka orðið af öðrum og vita best. Þeir karlvæða þá bara það rými sem þeir eru í. Maður sér til dæmis ungu femínista­ strákana, hvernig þeir eru að tjá sig, þeir eru bara að „eigna sér“ umræðuna, af því að þeir eru búnir að fatta þetta.“ „Þegar þú kemur inn í einhverja femíníska hreyfingu og ert allt í einu farinn að taka umræðuna og byrjaður að stjórna henni, þá getur þú líka farið að stjórna henni á þann hátt sem hentar karlmönnum, ekki jafnréttinu endi­ lega,“ bætir Yousef við. Guðmunda leggur til að „allir karl­ menn myndu fara yfir forréttindalista, fengju bara stóran forréttindalista sem þeir þyrftu að fara yfir. Ávinningurinn yrði sá að þeir átti sig á sínum forrétt­ indum, sem myndi leiða af sér meiri meðvitund um þau og hvernig eigi að bregðast við þeim.“ „Ég held að allir hafi gott af því að fara í sjálfskoðun,“ segir Yousef, „bara svona einu sinni í mánuði, til dæmis bara aðeins að setjast niður og velta því aðeins fyrir mér hvað hef ég gert og hvernig hef ég hagað mér. Einnig er mikilvægt að skipta um gleraugu til að sjá hlutina frá öðrum sjónarhornum.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.