19. júní


19. júní - 19.06.2015, Blaðsíða 16

19. júní - 19.06.2015, Blaðsíða 16
14 | 19. júní 2015 Aðalbaráttumál kvennahreyfingarinnar, sem var að vekja þjóðina til umhugsunar um misrétti kynjanna, vitundarvakningu og hugarfarsbreytingu, varð að raun­ veruleika. Þessi róttæka kvenna barátta ruddi brautina fyrir konur á öllum sviðum samfélagsins og þar er verka­ lýðshreyfingin ekki undanskilin. Á ráðstefnu um kjör láglauna kvenna sem nokkur verkalýðsfélög efndu til ásamt Rauðsokkahreyfingunni í janúar 1975 fæddist sú hugmynd að konur legðu niður störf í einn dag til að sýna fram á mikilvægi vinnuframlags kvenna. Árangur sameiginlegrar baráttu kristall­ aðist í Kvennafrídeginum 1975. Kvennafrídagurinn 1975 hafði mikil áhrif á umræðuna í þjóðfélaginu um stöðu kvenna, jafnrétti almennt og jafn­ réttisáherslur verkalýðshreyfingarinnar. Í lok árs 1983 var Framkvæm da­ nefnd um launamál kvenna stofnuð að til stuðlan Alþýðuflokkskvenna með Jóhönnu Sigurðardóttur, þáverandi þingkonu Alþýðuflokksins og fyrr ver­ andi forsætisráðherra, í fararbroddi. Þá voru einnig stofnuð Samtök kvenna á vinnumarkaði í janúar 1984. Markmið þessara samtaka var að skipu leggja aðgerðir til að bæta kjör kvenna á vinnu markaði. Þó svo að báðir hóparnir ynnu að úrbótum á málefnum kvenna á vinnu­ markaði þá voru þetta mismunandi hópar. Í Framkvæmdanefndinni um launamál kvenna voru fulltrúar helstu stéttarfélaga og samtaka í landinu og áhersla var á launamálin. Samtök kvenna á vinnumarkaði var grasrótarhreyfing sem lét sig alla þætti varða sem viðkomu þátttöku kvenna á vinnumarkaðinum, meðal annars sinntu þær málefnum sem þær töldu verkalýðshreyfinguna ekki hafa sinnt. Þær lögðu sérstaka áherslu á dagvistunarmál, lífeyrissjóðsmál og trygg ingamál. Verkakvennafélögin eru horfin, en konur í forystu í sameinuðum stéttarfélögum Á síðasta tug liðinnar aldar var búið að leggja niður flest verka kvenna­ félögin. Það félag sem var stofnað fyrst, Verka kvenna félagið Framsókn, var síðasta kvennafélagið til að sameinast karla félagi þegar það sameinaðist Verk­ amannafélaginu Dagsbrún árið 1997 undir nafninu Dagsbrún & Framsókn – stéttarfélag. Það eru misjafnar skoðanir hvaða áhrif það hefur haft á jafnréttisbarátt­ una innan verkalýðshreyfingarinnar að hafa lagt niður sérfélög kvenna eða sam­ einað þau öðrum félögum. Sumir vilja meina að á meðan vinnumarkaðurinn sé jafn kynjaskiptur og raun ber vitni og meðallaun kvenna lægri en karla, þá sé þörf fyrir sérfélög kvenna. Auk þess legðu konur að hluta til aðrar áherslur í verkalýðspólitík en karlar. Aðrir svara sem svo að það sé slæmt fyrir konur að einangra sig með sínar félagspólit­ ísku áherslur í sérstökum félögum. Þessa sögu og þróun þarf að rannsaka frekar með kynjagleraugum. Jafn réttur og jöfn tækifæri kvenna og karla til starfa, starfsþróunar og launa eru meðal þeirra grundvallar þátta mannréttinda sem verkalýðshreyf­ Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir (1921–1994) var formaður Sóknar 1976–1987 og lét að sér kveða í kringum kvenna frídaginn 1975. Hún tók einnig þátt í starfi Rauð sokka hreyfingarinnar. Aðalheiður varð þjóðkunn þann 24. október 1975 þegar hún hélt ræðu á Lækjar torgi, en ræðan vakti mikla at­ hygl i og var seinna fullyrt að hún hefði „lyft kvennadeginum“. Sjálf sagði hún að kvennafjöldinn hafi lyft sér.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.