19. júní


19. júní - 19.06.2015, Blaðsíða 100

19. júní - 19.06.2015, Blaðsíða 100
98 | 19. júní 2015 Pólitískar ákvarðanir takmarkast við kröfur um eftirlit og gæðastjórnun sem byggja á ýmsum líkönum eins og stefnu um nýskipan í ríkisrekstri (e. New Public Management), án þess að skoðað sé hversu raunhæfar eða árangursríkar þær aðferðir eru. Há tíðni veikindaleyfa kvenna sem starfa í velferðargeiranum kallar á aðgerðir. Með því að beita aðferðum kynja samþættingar má kortleggja helstu ástæður nar og finna lausnir sem stuðla að heilbrigði og vellíðan starfsfólks. Norðurlöndin þurfa að deila r eynsl u af hag nýtum leiðum til að draga úr veikinda leyfum og vinnu tengdum meiðsl um innan velferðargeirans. Norður­ löndin verða sífellt fjöl menn ingar legri og velferðarkerfið verður að vera fært um að takast á við mismun andi þarfir íbúanna. Önnur áskorun eru auknar lífslíkur og mismunandi áhrif þeirra á konur og karla í samfélagi okkar, en konur lifa lengur með verri lífskjör en karlar. Umönnun sjúklinga með ólæknandi aldurs tengda sjúkdóma kallar á aukna þjón ustu af hálfu ríkisins og sveitar­ félaga í framtíðinni, en einnig á aðkomu fjölskyldunnar þar sem konurnar bera oftar en ekki hitann og þungann af umönnun. ViÐ KREFJuMST ÞESS: AÐ norrænu ríkisstjórnirnar forgangsraði í þágu góðra starfsskilyrða og heilsu starfs­ fólks í velferðargeiranum og að starfsfólk með litla menntun og ófaglært starfsfólk fái tækifæri til frekari menntunar. AÐ norrænu ríkisstjórnirnar leggi á hersl u á mikilvægi þess að auka þátt töku karla í heilbrigðisþjónustu og umönn­ unar störfum, bæði í ólaunaðri vinnu á heimil um og í launavinnu í umönnunar­ og velferðargeiranum. AÐ ríkisstjórnir Norðurlandanna setji í forgang menntun og rannsóknir á lýð­ fræði legum breytingum sem snúa að öldrun þjóðarinnar, fjárfesti í tæknilegum og skipulagslegum nýjungum á sviðinu, og noti kynjasamþættingu við stefnu­ mótun. AÐ stjórnvöldum og viðkomandi aðilum verði falið að móta stefnu um hvernig nýta megi tækniframfarir til að bæta lýðheilsu. Sérstaklega skal huga að þörfum viðkvæmra hópa og leggja skal áherslu á virðingu fyrir einstaklingnum. Aðstoð skal veita til þess að aldraðir geti búið sjálfstætt svo lengi sem mögulegt er. Friður og öryggi Pekingsáttmálinn kallar eftir þátt töku kvenna í ákvarðanatöku þegar kemur að friðarsamningum á átakasvæðum. Sáttmálinn kallar eftir aðgerðum án ofbeldis og aðgerðum sem stuðla að menningu sem einkennist af friði. Á síðasta áratug hafa Norðurlanda­ þjóðirnar breytt áherslum sínum og hlutverki í alþjóðlegum átökum, frá því að vera leiðandi í friðargæsluverkefnum og friðarviðræðum yfir í leggja aukna áherslu á hernaðaraðgerðir þegar upp kemur alþjóðlegt hættuástand. Norrænu ríkisstjórnirnar telja sig öfluga talsmenn þess að konur taki þátt í friðarferlum og utanríkisstefn­ ur Norðurlandanna leggja áherslu á þátttöku kvenna, samanber ályktun öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna nr. 1325 um konur, frið og öryggismál (e. Security Council Resolution 1325) og framhaldsályktanir. Konur eru þó enn útilokaðar frá form legum friðarviðræðum og ákvarðana töku. Í eftirfylgni ályktunar nr. 1325 hafa Sameinuðu þjóðirnar einblínt á konur sem þolendur og skipað sérstaka full­ trúa þeirra. Gerendum kynferðislegs ofbeldis og kynbundis ofbeldis á stríðs­ tímum er hins vegar sjaldan refsað, jafn­ vel þó að alþjóðasamfélagið sam þykki að þess háttar ofbeldi er napurlegt hernaðar tæki, stríðsglæpur, og í sumum tilvikum glæpur gegn mannkyninu og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.