19. júní - 19.06.2015, Blaðsíða 9
Ársrit Kvenréttindafélags Íslands | 7
Mörgum þótti sem femínisminn fengi
nýtt upphaf með tilkomu netsins.
Heimuri nn snarminnkaði og með auk
inni meðvitund um stöðu kyn systra úti
í heimi virkaði sam staðan sterkari en
nokk ru sinni fyrr. Ný verkefni spruttu upp
úr frjórri moldu, frá myndlista mönnum,
ljós mynd urum og frétta mönnum, svo
eitthvað sé nefnt. Vongóðir femí n istar
spáðu nýrri byltingu, á meðan hinir
sjóaðri töldu það tálsýn, á netinu gengi
allt hratt en ef til vill ekki mjög langt.
Og það er vart hægt að deila um
að netið hafi blásið lífi í hina femín ísku
bylt ingu. Sérstak lega á þetta við um
yng r i kyn slóðir. Það liggur í eðli h inn a nýju
sam félags miðla að nánd í tíma og rúmi
verður meiri og saman burður auðveldari.
Hinir nýju miðlar hafa einnig hleypt krafti
í félags legan aktívisma. Með Facebook
og Twitter og öðrum svip uðum miðlum,
hafa hefð bundin sam skipti milli almenn ings
og þeirra sem ráða tekið breyt ing um. Þeir
sem minni völdin hafa geta unnið meira
saman og skipu lagt sig og látið rödd
sína heyrast. Fær sla eða tíst þúsund
faldast auðveld lega.
140 stafa Twitter-tíst
Hér er áhugavert að líta sérstak
lega til vefsíðunnar Twitter, en undan
farið hefur meirihluti femínískra um
ræðna átt sér stað þar. Mörgum hefur
reynst erfitt að skilja Twitter, en sá miðill
kynnir til sög unnar nýja aðferð til þess
að tjá sig við um heiminn. Twitter snýst
í raun inni um að deila hugmyndum
sín um, greinum, vefsíðum, myndum,
upp lýs ingum eða fréttum, rétt eins og
á bloggi. Galdurinn felst þó í því að
færslan er takmörkuð við aðeins 140 stafi.
Vegna þessara ströngu lengdar tak mark
ana kemur færslu smiður sér beint að efn
inu. Munurinn á Facebook sem flestir
þekkja og Twitter, fyrir utan takmörkun
á stafafjölda, er sá að á Facebook styrkj
ast sambönd sem oftast eru þegar til
staðar, en á Twitter stofnar maður til
nýrra sambanda í gegnum sam eigin legt
áhugamál.
Twitter er þannig í eðli sínu örblogg.
Hver færsla kallast tíst og það að búa til
færslu kallast að tísta. Fólk getur þar að
auki sent færsluna þína áfram, en það
kallast „retweet“ eða endurtíst á góðri
íslensku. Þá er færslan í raun tekin,
merkt þér og dreift um veraldarvefinn.
Með þessum nýja samskiptamiðli berast
hugmyndir því afar hratt milli fólks, og
jafnvel landa, og hefur þetta verið mikil
vægt tól í baráttu ungra femínista.
„Hashtag“ eða
myllumerki (#)
Hér er einnig vert að útskýra hug
takið „hashtag“ eða myllumerki (#).
Hvert tíst er hægt að enda með myllu
merki og síðan stikkorðum sem lýsa
inni haldi færslunnar. Það má hugsa
hashtögg sem viðfangsefni færsl unnar.
Hér gæti greinahöfundur til dæmis
hashtaggað #19júní eða #torskilin
hugtök átwitter. Með þessum stikk
orðum er auðveld ara bæði að finna
tíst tengd þeim og þau gera ákveðnum
„tísku hashtöggum“ kleift að myndast.
Þá notar stór hópur fólks sama hashtag
og tjáir sig um það. Og líkt og hraði þessa