Valsblaðið - 01.05.2012, Qupperneq 11

Valsblaðið - 01.05.2012, Qupperneq 11
Valsblaðið2012 11 Starfiðermargt Aðstaðan að Hlíðarenda• – Upp á hvaða möguleika býður aðstaðan á Hlíðarenda og hverjir geta nýtt sér að- stöðuna? Hópstjóri er Haraldur Daði Ragnarsson, framkvæmdastjóri Vals. Fjármál• – Farið verður ofan í saumana á fjármálum Vals og lagðar fram tillög- ur að úrbótum og nýjum áherslum. Hópstjórar eru Brynjar Harðarson og Sveinn Stefánsson. Áhugasamir eru beðnir um að hafa sam- band við viðkomandi hópstjóra ef þeir vilja koma og starfa að ofangreindum verkefnum. Stefnt er að því að hóparnir skili af sér tillögum í upphafi árs og þær verða síðan teknar til skoðunar og kynn- ingar af aðalstjórn Vals. Staða og horfur félagsins Á haustdögum var haldinn fjölmennur fé- lagsfundur þar sem formaður og formenn deilda fóru yfir stöðu og framtíðarhorfur félagsins ásamt því að svara fjölmörgum fyrirspurnum frá félagsmönnum. Er það skoðun stjórnar að félags fundir sem þess- ir séu mikilvægir fyrir félagsmenn og starfið í heild og gefi viðstöddum tæki- færi á að fræðast betur um starfsemina og ekki síst fyrir stjórnir að fá margar góðar ábendingar um það sem betur má fara. Í desember var síðan boðað enn á ný til fundar þar sem lögð var fram tillaga frá aðalstjórn félagsins um að stofnuð yrði sjálfseignastofnun til að hafa umsjón með ákveðnum eignum Knattspyrnu- félagsins Vals, s.s. lóðum og fasteignum. Lóðirnar sem um ræðir eru nýjar lóðir á Hlíðarenda sem nýlega hafa verið gerðir flesta Valsmenn til að koma með hug- myndir af því hvað betur mætti fara í starfseminni sem og að koma með hug- myndir að frekari starfsemi sem félagið gæti sinnt til að sinna skyldum sínum bet- ur við félagsmenn og iðkendur. Skemmst er frá því að segja að fundurinn sem hald- inn var 12. maí var mjög vel sóttur og ekki síður var skipulag hans allt til mikill- ar fyrirmyndar. Að skipulagi og fram- kvæmd stóðu Hafrún Kristjánsdóttir, Arna Grímsdóttir, Hanna Katrín Friðriksen og Berghildur Bernharðsdóttir og kann ég þeim bestu þakkir fyrir. Helstu atriði sem fundarmenn töldu brýnt að koma í fram- kvæmd og enn er unnið að voru t.d. Hverfið• – Reynt verði að tengja Val betur við hverfin sem að félaginu standa og gera Val að meira hverfis- félagi en það er í dag. Hlíðarendi verði miðdepill uppákoma sem í hverfinu eru og þjóni þannig sínu nærumhverfi betur. Hópstjóri er Viðar Bjarnason íþróttafulltrúi Vals. Skólar• – Unnið verði markvisst að því að gera Val sýnilegri í hverfisskólun- um og að skólarnir vinni í samstarfi við Val að því að auka áhuga nemenda á gildi íþrótta og hollum lífsháttum. Hópstjóri er Viðar Bjarnason íþrótta- fulltrúi Vals. Íþróttaskóli Vals• – Lagðar verði fram tillögur um hvernig efla má skólann og gera hann að fjölgreinaskóla fyrir yngstu iðkendurna. Hópstjóri er Viðar Bjarnason íþróttfulltrúi Vals. Þjálfarar• – Skilgreind verði helstu markmið og stefnur sem þjálfarar Vals eiga að starfa eftir og hvað atriði skulu kennd í hverjum aldurshópi. Hópstjóri er Jón Gunnar Bergs. Íþróttir sem áhugamál• – Lagðar verða fram tillögur um hvernig megi gera íþróttir að áhugamáli krakka og ung- linga. Hópstjóri er Jón Gunnar Bergs. Börn af erlendum uppruna• – Lagðar fram tillögur um það hvernig megi auka áhuga þeirra á íþróttum og hvern- ig best sé að taka á móti þeim. Hóp- stjórar eru Hafrún Kristjánsdóttir og Davor Purusic. Foreldrar• – Hvernig má tengja betur foreldra við starfið á Hlíðarenda og hvernig áhugasamir foreldrar geti komið meira að starfsemi Vals? Hóp- stjóri er Margrét L. Guðmundsdóttir. Félagsmenn• – Hvernig við fjölgum félagsmönnum í Val. Hvað fylgir því að vera félagi í Knattspyrnufélaginu Val? Hópstjóri er Margrét L. Guð- mundsdóttir. Eldri borgarar• – Hvernig getur starf eldri borgara tengst starfsemi Vals? Hvað er í boði fyrir eldri borgara á Hlíðarenda? Hópstjóri er Halldór Ein- arsson. Upplýsingatækni• – Hvernig getur bætt upplýsingatækni þjónað félagsmönn- um Vals með bættri upplýsingagjöf? Hópstjóri er Haraldur Daði Ragnars- son, framkvæmdastjóri Vals. Markaðssetning / ímynd / stefnumótun• – Hvernig markaðssetjum við Knatt- spyrnufélagið Val, hvernig eflum við ímynd þess og hver er stefna félagsins í hinum ýmsu málefnum sem tengjast stefnu félagsins? Hópstjóri er Haraldur Daði Ragnarsson, framkvæmdastjóri Vals. Á útgáfuhátíð afmælisritisins Áfram hærra var heiðursfélögum Vals afhent bókin að gjöf. Frá vinstri. Jón Gunnar Zoega, Þorgrímur Þráinsson höfundur bókarinnar, Þor- steinn Haraldsson formaður ritnefndar og Pétur Sveinbjarnarson. Til hægri. Þorgrímur Þráinsson höfundur afmælisritsins Áfram hærra áritaði bókina með persónulegri kveðju.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.