Valsblaðið - 01.05.2012, Side 19

Valsblaðið - 01.05.2012, Side 19
Valsblaðið2012 19 Starfiðermargt aðila sem mun stofna nefnd sem hefur það verkefni að fara yfir allar hugmyndir síns flokks og flokka þær eftir því: Hvað er ekki hægt að gera, hvað er þegar gert og hvað er hægt að gera? Með þessu móti munu allar hugmyndir sem komu fram á vinnufundinum vera vegnar og metnar. Undirflokkar og ábyrgðarmenn eru eftir farandi: Hverfið • – Viðar Bjarnason, íþrótta- fulltrúi Vals Skóli• – Viðar Bjarnason, íþróttafulltrúi Vals Íþróttaskóli Vals• – Viðar Bjarnason, íþróttafulltrúi Vals Þjálfarar• – Jón Gunnar Bergs Íþróttir sem áhugamál• – Jón Gunnar Bergs Börn af erlendum uppruna • – Hafrún Kristjánsdóttir og Davor Purusic Foreldrar• – Margrét L. Guðmunds- dóttir Félagsmenn• – Margrét L. Guðmunds- dóttir Eldri borgarar• – Halldór Einarsson Upplýsingatækni• – Haraldur Daði Ragnarsson, framkvæmdastjóri Vals Markaðsetning/Ímynd/Stefnumótun• – Haraldur Daði Ragnarsson, fram- kvæmdastjóri Vals Aðstaðan að Hlíðarenda• – Haraldur Daði Ragnarsson, framkvæmdastjóri Vals Fjármál• – Brynjar Harðarson og Sveinn Stefánsson Þegar þetta er skrifað er vinna að hefjast í hópunum sem myndaðir hafa verið og eru miklar vonir bundnar við starf þeirra. Ákveðið hefur verið að halda vinnu- fundi Vals reglulega og hlökkum við til að sjá enn fleiri Valsmenn á næsta fundi. Að lokum vill aðalstjórn Vals þakka þeim Hönnu Katrínu og Heru kærlega fyr- ir þeirra óeigingjarna starf. Einnig viljum við þakka Berghildi Erlu og Finni Pálma sem komu að framkvæmd fundarins sem og borðstjórum og öllum þátttakendum. Takk fyrir ykkar vinnu. Áfram, Hærra! Fyrir hönd aðalstjórnar Vals Arna Grímsdóttir og Hafrún Kristjánsdóttir. Valur á nýrri öld. Hvar viltu sjá Val á næsta árhundraði Taktu laugardaginn 12. maí frá Vinnufundur í Valsheimilinu 12. maí 2012 Fjölmargir Valsmenn tóku á einn eða annan hátt þátt í hátíðahöldum í tengslum við 100 ára afmæli Vals á síðasta ári. Hápunkturinn var síðan útgáfa á veglegri afmælis- bók „Áfram hærra“ þar sem brugðið er upp svipmyndum frá fyrstu 100 árunum í sögu þessa merka íþróttafélags. Þegar sagan er rifjuð upp, er ljóst að það er ekki tilviljun sem hefur ráðið sigur- göngu Vals í 100 ár, heldur hugsjónir, eldmóður og óeigingjörn vinna og framlag fjölda fólks, jafnt innan vallar sem utan. Í gegnum tíðina hefur eðlilega oft verið tekist á um ákveðin málefni, lítil sem stór, en sem betur fer hafa menn borið gæfu til þess að fylgja þeirri sýn og þeim hugsjónum sem mörkuð voru í upphafi. Nú líður að 101 afmælisdegi Vals og stjórn félagsins þykir við hæfi að fagna afmæl- inu með því að bjóða félagsmönnum og velunnurum Vals að taka þátt í móta stefnuna fyrir næstu öld. Valur á nýrri öld- Hvar viltu sjá Val á næsta árhundraði? er yfirskrift op- ins fundar sem verður haldinn í Valsheimilinu að Hlíðarenda hinn 12. maí næstkom- andi. Dagskrá fundarins er enn í mótun, en meðal efnis sem unnið verður með er núver- andi staða Vals, jafnt félagsleg sem fjárhagsleg, leitað verður svara við spurningum á borð við: fyrir hverja er Valur, hvernig aukum við fjölda iðkenda í yngri flokkum, hvern- ig styrkjum við stöðu Vals sem hverfafélags, hvernig fjölgum við félagsmönnum og aukum við áhuga þeirra á að koma og starfa fyrir félagið, hvert er hlutverk Vals í tengslum við almenna lýðheilsu, hvernig eflum við tengsl fyrrverandi iðkenda við starf- ið, hvernig tryggjum við fjárhagslegan grundvöll rekstrarins o.s.frv. Listinn yfir áhugaverð viðfangsefni er nánast ótæmandi en það er verkefni skipu- leggjenda að búa svo um hnútana að verkefnið verði ekki óviðráðanlegt og rúmist inn- an þess tíma sem fundinum er ætlað. Í lok fundarins verður farið yfir það með fundar- gestum hvernig úrvinnslu hugmynda og eftirfylgni verður háttað. Markmiðið er að góð- ar hugmyndir verði sem fyrst að veruleika! Til að skrá sig á vinnufundinn þarf að senda tölvupóst á valur@valur.is með yfir- skriftinni „Valur á nýrri öld“ og verður opnað fyrir skráningu frá 15. apríl til 4. maí. Um kvöldið verður síðan punkturinn settur yfir i-ið með vorballi Vals.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.