Valsblaðið - 01.05.2012, Qupperneq 29

Valsblaðið - 01.05.2012, Qupperneq 29
Valsblaðið2012 29 Freyr Sigurðsson frá Fjölni, Hafsteinn Briem frá HK, Ólafur Þór Gunnarsson frá Bandaríkjunum og Josep Edward Til- len frá Selfoss. Keppnistímabilið hófst með Reykja- víkurmótinu og hafnaði liðið í 3. sæti í sínum riðli með fjögur stig. Fyrsti leikur liðsins var á móti Þrótti og þótti afar bragðdaufur og endaði 0-0. Næsti leikur var á móti barráttuglöðu Fylkisliði sem tapaðist 2-3 en okkar menn stigu upp og gjörsigruðu lið Fjölnis 5-0 þar sem Indr- iði Áki Þorláksson skoraði sitt fyrsta mark fyrir meistarflokk Vals. Árangur í Lengjubikarnum var mun grundvöll fyrir ungt og efnilegt knatt- spyrnufólk til að ná hámarksárangri og leggja rækt við sál og líkama. Valsmenn eru hvattir til að koma sem oftast að Hlíðarenda og taka þátt í fjölbreyttu starfi þar sem innviðir eru sterkir og vinnu- brögð markviss. Þjónustulund er ætíð höfð að leiðarljósi og starfið byggir á skilvirku upplýsingastreymi og jákvæð- um viðhorfum. Afreksstefna meistaraflokka meistaraflokkar Vals eru ávallt í einu • af þremur efstu sætunum á Íslandsmót- um meistaraflokkarnir vinna sér keppnis-• rétt í Evrópukeppni að lágmarki annað hvert ár á hverju ári eru einn til tveir leikmenn • seldir til erlendra liða Framtíðarfólk Vals Metnaðarfullur og faglegur vettvangur er fyrir framtíðar afreksfólk Vals í 2. aldurs- flokki. Alhliða þjálfun sem grundvallast m.a. á því; að greina styrkleika og veik- leika leikmanna, einstaklingsþjálfun, fyrir lestrum sérfræðinga, og markmið- asetningu. Með afreksstefnunni skapar Valur grundvöll fyrir ungt og efnilegt íþróttafólk sem ætlar að ná einstökum ár- angri í íþrótt sinni. Meistaraflokkur karla Ljósi punkturinn var frammistaða Rúnars Más S Sigurjónssonar, inn­ koma Indriða Áka Þorlákssonar og Kolbeins Kárasonar Erfitt sumar hjá meistaraflokki karla þar sem árangur var undir væntingum. Þjálf- arateymið var óbreytt frá fyrra ári, þeir Kristján Guðmundsson og Freyr Alex- andersson og um markmannsþjálfun sá Rajko Stanisic. Friðrik Ellert Jónsson var sem fyrr sjúkraþjálfari, Björn Zoega læknir liðsins og liðsstjórar þeir Halldór Eyþórsson og Sævar Geir Gunnleifsson. Töluverðar breytingar urðu á leik- mannahópnum frá fyrra ári, frá Val fóru, Haraldur Björnsson til Noregs, Stefán Jó- hann Eggertsson til Leiknis, Guðmundur Steinn Hafsteinsson til Víkings Ólafsvík, Arnar Sveinn Geirsson til Víkings Ólafs- vík, Jón Vilhelm Ákason til ÍA, Einar Marteinsson til Njarðvíkur, Fitim Morina til ÍR, Pól Jóhannus Justinussen til Dan- merkur, Christian R. Mouritsen til Fær- eyja, Sigurbjörn Örn Hreiðarsson til Hauka, Ingólfur Sigurðsson til Danmerk- ur. Til Vals komu þeir, Ásgeir Þór Ing- ólfsson, Hilmar Rafn Emilsson og Úlfar Pálsson frá Haukum að láni, Kristinn Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu 2012. Efri röð frá vinstri: Pála Marie Einarsdóttir, Ingunn Haraldsdóttir, Katla Rún Arnórsdóttir, Thelma Þrastardóttir, Dóra María Lárusdóttir, Laufey Björnsdóttir, Mist Edvardsdóttir, Berglind Rós Ágústsdóttir, Rakel Logadóttir, Thelma Ólafsdóttir, og bandaríski markmaðurinn Brett Maron. Neðri röð frá vinstri: Svana Rún Hermanns- dóttir, María Soffía Júlíusdóttir, Þórhildur Einarsdóttir, Erla Steina Sverrisdóttir, Hildur Antonsdóttir, Svava Rós Guð- mundadóttir, Elín Metta Jensen, Katrín Gylfadóttir og Þórdís María Aikman. Börkur Edvardsson formaður knatt- spyrnudeildar og Barry Smith fyrr- verandi leikmaður Vals.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.