Valsblaðið - 01.05.2012, Page 31

Valsblaðið - 01.05.2012, Page 31
Valsblaðið2012 31 Starfiðermargt á gervigrasi og lyftingar 1 sinnum í viku. Vetraræfingaprógramminu lauk með æf- ingaferð 2. flokks karla, þar sem Vík í Mýrdal var heimsótt og æft tvisvar sinn- um á dag við góðar aðstæður á grasi. Í þeirri ferð setti flokkurinn sér markmið fyrir sumarið ásamt því að velja sér gildi sem við tókum með okkur inn í alla leiki sumarsins þau voru Trú, Vinnusemi, Ábyrgð og Liðsheild. Nýtt þjálfarateymi hefur nú þegar hafið störf Magnús Gylfason aðalþjálfari, Dragan Kazic aðstoðarþjálfari og Valgeir Viðars- son verður sjúkraþjálfari. Magnús Gylfa- son var nálægt því að gera ÍBV að Ís- landsmeisturum árið 2004 en ÍBV endaði í 2. sæti það árið og 2012 en þá endaði ÍBV í 3. sæti. Dragan Kazic verður að- stoðarþjálfari ásamt því að sinna sérþjálf- un. Hann hefur starfað við þjálfun síðan 1989, lengst af í heimalandi sínu Serbíu en hefur þjálfað hér á landi fyrst í Grinda- vík, Ísafirði og síðast í Vestmanneyjum. Valur – 2. flokkur karla Æfingahópurinn Í 2. flokki karla voru strákar fæddir árin 1995, 1994 og 1993. Flestir iðkendur flokksins voru á yngsta árinu eða 12 strákar. Um 15 strákar voru á tveimur eldri árunum. Yfir veturinn létu þó yfir 50 drengir sjá sig á æfingum í 2. flokki karla, en eins og stundum vill verða þá kjósa sumir þeirra að staldra stutt við. Æfingasókn var mjög góð hjá þeim tæplega 30 strákum sem lögðu stund á fótboltann af alvöru og ástundun þeirra því til fyrirmyndar. Yfir veturinn var æft 5 sinnum í viku og yfir sumarið 5 sinn- um. Á undirbúningstímabilinu var lagt upp með að hafa æfingarnar fjölbreyttar og komum við því víða við. Mættu strák- arnir í Futsal 1 sinni í viku og gerðu styrktaræfingar. Æft var 5 sinnum í viku Nýr þjálfari m.fl. karla, Magnús Gylfason. Freyr Alexandersson og Gunnar Borgþórsson þjálfarar í knattspyrnu létu báðir af störfum fyrir félagið á árinu. Af því tilefni kom Freyr eftirfarandi skilaboðum til Valsmanna: „Ég vil nýta tækifærið og þakka öllu því góða fólki sem ég hef unnið með síðast- liðin sex ár. Það hafa verið forréttindi að kynnast, vinna með og læra af því góða fólki sem ég hef verið í kringum á tíma mínum hjá Val. Ég vil þakka fyrir þau tækifæri sem Knattspyrnufélagið Valur hefur gefið mér á þessum tíma, mér var treyst fyrir stórum og krefjandi verkefnum sem ég trúi að ég hafi leyst með sóma. Leikmönnum vil ég þakka fyrir skemmtilega tíma og óska ég þeim öllum vel- farnaðar og gæfuríkrar framtíðar. Ég get ekki sagt skilið við félagið án þess að þakka mínu nánasta starfsfólki fyrir samstarfið, það hefur gefið mér einstaklega mikið að starfa með Betu, Óskari Bjarna, Kristjáni, Gunna, Orra og Þórði Jens- syni. Miklir fagmenn sem skilja mikið eftir sig hjá mér.“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.