Valsblaðið - 01.05.2012, Page 33

Valsblaðið - 01.05.2012, Page 33
Valsblaðið2012 33 Starfiðermargt móti KR, Fylki og FH. Eitthvað fór úr- skeiðis hjá stelpunum þegar þær töpuðu fyrir Breiðabliki á útivelli og heima fyrir Aftureldingu 0-1 í síðustu leikjum fyrri hluta deildarinnar og voru Valsstelpur þá í 5. sæti Pepsi-deildarinnar. Seinni hlut- inn byrjaði með krafti þar sem stelpurnar náðu vænum sigrum gegn liðum ÍBV og Selfoss. Viðureign Vals-Þórs/KA að Hlíð- arenda var hörkuviðureign þar sem Valur var í stöðunni 2-0 þar til á 78. mínútu og misstu leikinn í 2-2 sem var vægast sagt svekkjandi. En þær risu upp og lönduðu góðum sigri á Stjörnunni á útivelli 2-3 í hörkuleik þar sem sigurmarkið kom í uppbótartíma. Í kjölfarið unnu þær einn- til baka eftir skemmtilega reynslu í Brasi- líu, Telma Hjaltalín Þrastardóttir gekk til liðs við Val frá Noregi og Laufey Björns- dóttir kom frá Fylki. Ennfremur bættust í hópinn yngri uppaldir Valsarar, þær Svana Rún Hermannsdóttir, Berglind Rós Ágústsdóttir, Ingunn Haraldsdóttir, María Soffía Júlíusdóttir, Hugrún Arna Jóns- dóttir og Katla Rún Arnórsdóttir. Um mitt sumar fékk Valur Johönnu Rasmus- sen frá Kristianstad að láni í einn mánuð og var hennar koma klárlega góð fyrir ungt lið Vals. Í byrjun ágúst fóru þær Dagný Brynjarsdóttir og Thelma Björk Einarsdóttir til Bandaríkjanna í áfram- haldandi háskólanám. Í lok júní tilkynnti Pála Marie Einarsdóttir að hún ætti von á barni, hún fylgdi þó hópnum áfram út tímabilið sem var mikill styrkur og hvetj- andi fyrir liðið. Árangur kvennaliðsins Eins og áður sagði lönduðu þær Reykja- víkurmeistaratitli í febrúar. Þær komust svo í úrslit Lengjubikarsins en í riðlunum voru Valur, Stjarnan, Breiðablik og Fylk- ir jöfn að stigum. Valur sigraði svo Ís- landsmeistara Stjörnunnar 2-0 í undanúr- slitum og var meðalaldur leikmanna Vals í þeim leik rúmlega 19 ár. Í umfjöllun um leikinn á fótbolti.net var talað um „kjúk- lingarnir“ í Val hefðu lagt Íslandsmeist- arana. Valur tapaði svo naumlega 3-2 fyr- ir Breiðablik í úrslitaleik og annað sætið í Lengjubikarnum staðreynd. Valur og Stjarnan áttust svo aftur við í Meistarakeppni KSÍ þar sem Stjarnan fór með sigur af hólmi 3-1. Valur komst einnig í úrslit í Borgunarbikarnum eftir sigur á Hetti, FH og KR og aftur mættu okkar stelpur Stjörnunni. Eftir tíðindalít- inn leik innsiglaði Stjarnan sigurinn með marki á 82 min. og urðu lokatölur 0-1. Íslandsmótið fór miður vel af stað hjá Valsstelpum þann 13. maí þar sem Valur tapaði gegn ÍBV í Vestmanneyjum. Vind- urinn tók öll völd á vellinum þennan dag og komust stelpurnar og fylgdarlið ekki heim fyrr en daginn eftir vegna veðurs. Þar eftir var heimaleikur gegn Selfoss sem vannst 4-1 og fyrstu stig okkar stelpna komin í hús. Næst fóru þær norð- ur og sóttu 1 stig gegn Þór/KA í hörku- spennandi leik sem fór 1-1. Í 4. umferð áttust við á Vodafonevellinum Valur- Stjarnan og lutu okkar stelpur lægra haldi í þetta sinn 1-2. Þetta var fyrsti tapleikur Vals í deildinni á Vodafonevellinum síð- an árið 2009. Eftir fylgdu þrír sigrar á Höskuldur Sveinsson og Jón Höskulds- son, ötulir sjálfboðaliðar á heimaleikjum Vals. Dóra María Lárusdóttir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.