Valsblaðið - 01.05.2012, Síða 40

Valsblaðið - 01.05.2012, Síða 40
40 Valsblaðið2012 maga í hinum ýmsu rússíbönum og skemmtu allir sér vel. Heimsókn til Stoke City Útsendarar frá mörgum breskum karla- liðum voru á mótinu að taka út leikmenn og voru aðilar frá liðum eins og Black- burn, Manchester United, Stoke City og fleiri liðum sem tóku eftir okkar drengj- um. Það leiddi til þess að öllum hópnum okkar var boðið í heimsókn á æfinga- svæði Stoke City og var unglingunum þar fylgt í gegnum aðstöðuna inni sem úti, virkilega skemmtilegt fyrir hópinn að sjá hvernig aðstaðan er hjá svona stórum klúbbi. Þau skoðuðu m.a. gaumgæfilega skápinn hans Peters Crouch og sérstak- lega takkaskóna hans sem eru í veglegri yfirstærð. 3. flokkur kvenna hjá Val, sigurvegarar Keele-cup 2012 3. flokkur kvenna fór með 16 stelpur í sínum hópi. Þær spiluðu sex hörkuleiki á þremur dögum og gerðu sér lítið fyrir og unnu þá alla. Okkar stelpur stóðu því uppi sem sigurvegarar með fullt hús stiga og voru krýndar KEELECUP meistarar 2012 í sínum flokki. Bikarinn sem þær komu með heim má sjá í nýja verðlauna- skápnum á Hlíðarenda. Mótherjar stelpn- anna á mótinu voru lið frá Wales, Írlandi og Englandi. Valsstelpur spiluðu frábær- lega á þessu móti og voru vel samstilltar. Stelpurnar fengu að láni snillingana Möggu og Birki sem þjálfara í ferðinni. Þau eru svo sem ekki ný af nálinni og þekkja stelpurnar vel enda sást það vel á því hversu vel þau náðu til þeirra og má Rússíbanar, Olympíuleikar og verslunarferð Ferðin gekk vel og veðrið lék við ferða- langa þar sem 22–26°C hiti var allan tím- ann. Á öðrum degi var farið til Manches- ter þar sem krakkarnir dressuðu sig upp og eyddu sumarhýrunni í Trafford Cen- ter. Á þriðja degi byrjaði alvaran hjá strákunum en stelpurnar fengu auka frí- dag og skelltu sér í rútu til Coventry til að horfa á fótboltaleiki kvenna á Ólymp- íuleikunum. Þær sáu þar leikina Japan/ Canada og Svíþjóð/Suður-Afríka. Á seinni leiknum ráku stelpurnar augun í kunnuglegt andlit frá Hlíðarenda, engin önnur en Beta þjálfari var mætt á staðinn. Eftir að fótboltamótinu lauk fór allur hópurinn í skemmtigarðinn Alton Towers þar sem reynt var á hjarta, taugar og Ferðasaga Velheppnuðkeppnisferð 3.flokkskarlaogkvenna íknattspyrnutilEnglands Í lok júlí hélt 3. flokkur karla og kvenna í sameiginlega keppnisferð til Englands. Ferðinni var heitið til Keele, sem er rétt fyrir utan Stoke on Trent
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.