Valsblaðið - 01.05.2012, Qupperneq 42

Valsblaðið - 01.05.2012, Qupperneq 42
42 Valsblaðið2012 EftirBrynjarHarðarson Þessari þróun verður ekki snúið við enda eru breytingar og framþróun eðli lífshátta okkar og samfélags. Valur hefur hins vegar ekki frekar en íþróttahreyfing- in í heild sinni tekið á þessum breyting- um með nægilega markvissum og ákveðnum hætti. Forráðamenn Vals hafa á hverjum tíma reynt að aðlaga umhverfi og rekstur Vals að þessum kröfum. Það hefur hins vegar um langt skeið verið gert að veikum mætti og oftar en ekki verið að eltast við eigið skott til að upp- fylla óskir og kröfur allra í umhverfinu. Fyrir nokkrum árum að aflokinni mik- illi undirbúningsvinnu, var samþykkt nýtt skipurit og rekstrarfyrirkomulag fyrir Val. Að baki þessum breytingum lá mjög metnaðarfull áætlun um að færa Val inn í 21. öldina, gera félagið enn samkeppnis- hæfara bæði íþróttalega og rekstrarlega. Þessar breytingar komu í kjölfar nýrrar og glæsilegrar íþróttaaðstöðu á Hlíðar- enda, sem er með því besta sem þekkist á Íslandi. Margt hefur verið vel gert og margir þættir í starfsemi félagsins hafa tekið miklum framförum. Ef ekki hefði komið til hrunið umtalaða hefðu þessar breytingar örugglega skilað enn betri ár- angri. En í stað þess að innleiða þessar breytingar að fullu, stefna að fullum krafti að þeim markmiðum sem þar voru sett og halda áfram að þróa félagið í þann farveg sem þarna var markaður, hafa for- ráðamenn Vals neyðst til að skera starf- Á þeim merkilegu tímamótum sem 100 ára afmæli hljóta að teljast er áhugavert að hugleiða stöðu Vals. Það er öllum ljóst sem þekkja til sögu félagsins og eða hafa lesið hina glæsilegu bók, Áfram, Hærra!, sem kom út í tilefni afmælisins, að Valur er félag sem tekur stöðugum breytingum og er í stöðugri þróun. Ég er einn þeirra fjölmörgu Valsmanna og kvenna sem al- ist hafa upp með félaginu. Ég hef oft velt fyrir mér hversu mikil áhrif félagið hefur haft á allt mitt líf og starf og hvað væri öðruvísi ef ég hefði aldrei kynnst starfi eins öflugs íþróttafélags og Vals. En ég hef ekki síður velt fyrir mér hvað ræður för í félagi eins og okkar og um það lang- ar mig að fjalla í þessari grein. Áður en sú umfjöllun hefst langar mig í stuttu máli að fara yfir skipulag og stafshætti félagsins. Valur fyrr og nú Það var sannaralega ekki skrifað í skýin árð 1911 að umhverfi Vals yrði það sem það er í dag. En hvað hefur ráðið för hingað til og hvað ræður henni til fram- tíðar? Eru einhverjir sem hafa ráðið því og munu stjórna því hvernig félag Valur er og verður í framtíðinni? Það er áhuga- vert í þessu samhengi að velta fyrir sér hugmyndum almennings um Val. Félagið er stórt á íslenskan mælikvarða og því mikið í umræðunni. Mín tilfinning er að það sé jafnvel enn stærra í umræðunni en raunveruleikanum. Sömuleiðis er tilfinn- ing mín sú að fólk haldi að valdataum- arnir séu mun lengi og flóknari en raun ber vitni. Með öðrum orðum að ákveðnir einstaklingar og klíkur séu mun ráða- meiri en raun ber vitni. Saga félagsins sýnir vissulega að félaginu hefur verið stjórnað af sterkum leiðtogum. En það sýnir sig líka að árangur félagsins hefur verið mestur og glæsilegastur þegar það hefur notið sterkra leiðtoga. Valur er opið félag, sem býður alla þá velkomna sem vilja starfa í félaginu. Þeir sem halda annað, þekkja ekki félagið og eða hafa um það ranghugmyndir. Á síðustu tveimur áratugum hefur rekstrar- og félagsumhverfi ekki bara Vals heldur íþróttahreyfingarinnar í heild breyst á dramastískan hátt. Hreyfingin hefur farið frá því að vera hreinræktuð sjálfboðaliðahreyfing í að verða stöðugt meiri atvinnumannahreyfing. Hvað Val varðar hefur félagið stöðugt færst nær því að starfa eins og fyrirtæki, sem veitir mörgu starfsfólki vinnu, foreldrum félags- lega þjónustu fyrir börn þeirra og íþrótta- mönnum á afrekssviði aðstöðu til að stunda íþrótt sína. Nú fá allir þjálfarar greitt fyrir sína vinnu, stór hluti leik- manna meistaraflokka félagsins fær greitt fyrir sína þátttöku (vinnu) og launuðum starfsmönnum á skrifstofu hefur stöðugt fjölgað og þeir fá allir greitt fyrir sína vinnu. Auk þessa er stöðugt minni hluti óbeinna starfa unninn af sjálfboðaliðum eða gefin af velunnurum félagsins. Þrátt fyrir þetta starfar á hverjum tíma fjöldi sjálfboðaliða ötuglega að framgangi félagsins. Hlutfall þeirra fer hins vegar stöðugt minnkandi á kostnað þeirra sem fá geitt. Í þessu fyrirkomulagi er hins vegar ein stór og veigamikil skekkja. Á sama tíma og starfsmenn, þjálfarar og stór hluti íþróttamanna fær greitt fyrir störf sín og eru þ.a.l. atvinnumenn, eru þeir sem stjórna félaginu og bera ábyrgð á rekstri þeirra sjálfboðaliðar. Að mínu viti er þetta fyrirkomulag sem aldrei getur gengið upp, það sýnir sagan. Allt fram á níunda áratug síðustu aldar var gott jafnvægi í starfsemi Vals. Stjórnendur og iðkendur félagsins unnu þar á jafnréttis-grundvelli, með sömu markmið og sömu sýn. Félagið var áhugamannafélag og allir unnu þar og störfuðu af áhuga einum saman og það sem sameinaði alla var Knattspyrnufélag- ið Valur, framganga þess og heiður. Ekki hefur bætt úr skák að utanaðkom- andi kröfur frá bæði hinu opinbera og ekki síst sérsamböndum hafa margfaldast í umfangi. KSÍ, stærsta sérsamband landsins er t.a.m. fullkomið atvinnu- mannasamband, sem byggir kröfur sínar til íþróttafélaganna á köfum FIFA og UEFA, hvort sem um er að ræða kröfur til umgjarðar kappleikja, rekstrar eða mannvirkja. Hvernigfélagá Valuraðvera?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.