Valsblaðið - 01.05.2012, Qupperneq 45

Valsblaðið - 01.05.2012, Qupperneq 45
Valsblaðið2012 45 SoffíaÁmundadóttir, þjálfariogforeldri Gera aldrei grín að barni eða hrópa að • því ef það gerir mistök Meta þátttöku sjálfboðaliða og starfs-• manna félagsins sem leggja grunn að starfseminni Spyrja barnið hvort keppnin eða æf-• ingin hafi verið skemmtileg en ekki eingöngu um úrslit Góð ráð til foreldra „Hvað ungur nemur, gamall temur“ Sem foreldri getur þú tekið þátt í því að gera íþróttir barna og unglinga að eft- irminnilegri og jákvæðri reynslu. Hér eru nokkrar ábendingar sem vert er að gefa gaum. Komdu á æfingu eða á leiki þegar þú • getur. Það virkar hvetjandi fyrir barnið líka þegar það eldist. Hrósið öllum iðkendum meðan á æf-• ingum eða leik stendur, ekki aðeins dóttur þinni eða syni. Hvetjið börnin bæði þegar vel gengur • og þegar á móti blæs, ekki gagnrýna. Berið virðingu fyrir störfum þjálfar-• ans, ekki reyna að hafa áhrif á störf hans á meðan á leik stendur. Dómarinn á að gæta að öryggi • barnanna, dæma leikinn sanngjarnt eft- ir bestu getu og stuðla að ánægjuleg- um leik fyrir börnin. Ekki gagnrýna ákvarðanir hans. Hafið áhrif og hvetjið börnin til þátt-• töku, íþróttir eiga að vera skemmtilegar. Spyrjið hvort leikurinn eða æfingin • hafi verið skemmtileg eða spennandi, úrslitin eru ekki alltaf aðalatriðið. Sýnið starfi félagsins virðingu. Verið • virk á foreldrafundum þar sem umræð- ur fara fram um þjálfun og markmið félagsins, þar er ykkar vettvangur. Mundu að það er barnið þitt sem er • þátttakandi í íþróttum – ekki þú. Sum- um foreldrum hættir til að gleyma því. Standið saman um fjáraflanir og • félagstarf í yngri flokkunum. Leggið ykkar að mörkum til að íþrótta-• iðkun barna ykkar verði raunveruleg forvörn gegn hvers kyns vá. Starfslýsing foreldraráða Foreldraráð er tengiliður milli iðkenda, • foreldra, þjálfara og yfirþjálfara. Tals- maður foreldraráðs er jafnframt tengi- liður við yfirmann barna- og unglinga- sviðs félagsins. Í upphafi hvers starfsárs, að hausti • skulu foreldrar skipa a.m.k. þriggja Samstarf foreldra, þjálfara og félagsins er mikilvægt fyrir alla iðkendur. Traust og virðing verður að ríkja. Ef misbrestur er á góðri samvinnu skynjar iðkandi það. Foreldrar, þjálfarar ásamt kennurum eru helstu fyrirmyndir barnanna. Þessir sterku mótunaraðilar verða að standa saman. Starf þjálfara er fjölbreytt og krefjandi Flestir sem leggja fyrir sig þetta skemmti- lega starf, þjálfun, gera það af ástríðu til íþróttarinnar, félagsins og áhuga á að vinna með börnum, unglingum eða full- orðnu fólki. Starf þjálfarans hefur breyst mikið undanfarin ár og þá sérstaklega sá þáttur sem snýr að foreldrum. Hér áður fyrr tíðkaðist ekki að foreldrar kæmu að horfa á æfingar og fáir komu að horfa á leiki. Í dag er enginn maður með mönn- um nema mæta á alla leiki, fara á öll mót, fara með barnið á dýr aukanámskeið og helst sjá mikið af æfingum. Allt er þetta gott og blessað en foreldrar verða að virða þau mörk sem þjálfari og félagið setur þeim. Breyting á umhverfi þjálfarastarfsins Ég hef þjálfað knattspyrnu í 10 ár og hef- ur umhverfi starfsins breyst mikið. Þjálf- arar eru meira menntaðir, fjöldi iðkenda er að aukast, krafa á árangur er meiri og afskipti foreldra mikil. Fyrst þegar ég byrjaði að þjálfa fann maður mest fyrir þakklæti frá foreldrum og iðkendum. Yngri flokka þjálfun er alltaf aukavinna hjá þjálfaranum og ef laununum væru deilt niður á tímann sem fer í starfið erum við ekki að tala um hátt tímakaup. Núna fer mikill tími þjálfara í að svara spurningum frá foreldrum tengt stöðu iðkandans innan flokksins. Algengar spurningar eru: af hverju er mitt barn í B liði en ekki A, af hverju spilaði barnið mitt ekki fleiri mínútur, af hverju spilar mitt barn ekki upp fyrir sig (þ.e.a.s í næsta flokk fyrir ofan), af hverju er barn- ið mitt ekki í landsliði og af hverju er mitt barn ekki að spila með meistara- flokki félagsins? Þessar kröfur byrja snemma og hef ég heyrt óánægjuraddir foreldra allt niður í 8. flokk. Oft á tíðum eru þetta meiri áhyggjur foreldra en iðk- andans sjálfs. Iðkandinn finnur best hver getan er miðað við hópinn. Vonir og væntingar foreldra og barns eru ekki allt- af þær sömu. Siðareglur Vals, góð ráð til foreldra Á heimasíðu Vals (www.valur.is) má sjá siðareglur Vals, góð ráð til foreldra og starfslýsingu foreldraráða: Þú sem foreldri/forráðamaður hafðu ávallt hugfast að: Barnið þitt er í íþróttum á eigin for-• sendum Hvetja barnið þitt til þátttöku í íþrótt-• um Það er þitt hlutverk að hvetja barnið • þitt til að fara eftir og virða reglur íþróttanna Þú ert fyrirmynd í því að taka ósigri af • æðruleysi og sigri án hroka Virða störf þjálfarans, ekki reyna að • hafa áhrif á störf hans á meðan á leik eða keppni stendur Líta á dómarann sem leiðbeinanda iðk-• andans og virða ákvarðanir hans Styðja og hvetja öll börn og ungmenni • – ekki bara þín eigin Vera jákvæður í meðbyr jafnt sem í • mótbyr Hlutverkforeldra ííþróttum Hér er foreldrum barna sem æfa íþróttir bent á hvert hlutverk þeirra er, veitt góð ráð og bent á hluti sem betur mega fara
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.