Valsblaðið - 01.05.2012, Síða 67

Valsblaðið - 01.05.2012, Síða 67
Valsblaðið2012 67 Starfiðermargt var Finnur Jóhannsson og sjúkraþjáfari Valgeir Víðisson. Meistaraflokkur kvenna Valur hefur á að skipa einu af sterkari kvennaliðum Evrópu og kepptu þær til úrslita í öllum mótum innanlands og eru handhafar allra titla sem í boði eru. Þær eru því handhafar Íslandsmeistara-, bik- armeistara-, deildarmeistara- og deildar- bikarmeistaratitils og eru að auki meist- arar meistaranna, ekki slæmt það. Valur og Fram áttu í mikilli baráttu um deildarmeistaratitilinn, en hann vannst að lokum með tveimur stigum. Í úrslita- keppninni lögðum við lið Stjörnunnar á leið okkar í úrslitarimmu við Fram. Sú rimma fór í fimm leiki, þar sem liðin skiptust á sigrum. Fyrsti leikurinn tapað- ist á heimavelli 23-28, en bættum fyrir það í leik tvö í Safamýri með eins marks sigri 22-23 og staðan jöfn 1-1. Í þriðja leik unnum við heima 23-17 og töpuðum svo fjórða leiknum 18-17. Okkar beið því hreinn úrslitaleikur í Vodafonehöll- inni og unnu stelpurnar okkar frækinn arliðið Sønderjyske, Orri Freyr Gíslasson fór til Viborg, Sturla Ásgeirsson til upp- eldisfélags síns ÍR, Ingvar Guðmundsson til Gróttu, Einar Örn Guðmunsson hætti, Arnar Guðmundsson í HSG Nienburg og Arnar Daði til ÍBV. Viljum við þakka þessum drengjum fyrir þeirra framlag til félagsins og óskum þeim velfarnaðar í því sem þeir tóku sér fyrir hendur. Óskar Bjarni Óskarsson lagði land undir fót eftir tímabilið og tók við sem þjálfari hjá Viborg í Danmörku og kveðj- um við þar lærimeistara margra upprenn- andi leikmanna og núverandi atvinnu- manna Vals. Óskum við honum velfarn- aðar í starfi sínu og þökkum honum fyrir ómetanleg störf í þágu Knattspyrnu- félagsins Vals. Þjálfarateymi okkar á tímabilinu 2011– 2012 voru Óskar Bjarni Óskarsson og Heimir Ríkarðsson sem er einnig þjálfari 2. og 3. flokks líkt og síðari ár. Liðstjóri M.fl. kvenna í handbolta 2011–2012. Efri röð frá vinstri: Jóhannes Lange, aðstoðarþjálfari, Hildigunnur Einarsdóttir, Þorgerður Anna Atladóttir, Þórunn Friðriksdóttir, Aðalheiður Hreinsdóttir, Karólína B. Lárudóttir, Kristín Guðmundsdóttir, Arndís María Erlingsdóttir, Rebekka Rut Skúladóttir, Dagný Skúladóttir, Heiðdís Guðmundsdóttir, Hildur Marín Andrésdóttir, Stefán Arnarson, þjálfari. Neðri röð frá vinstri: Nataly Sæunn Valencia, Sigríður Arnfjörð, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, Guðný Jenný Ásmundsdóttir, Hrafnhildur Skúladóttir, Sunneva Einarsdóttir, Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir. Ljósmynd: Guðlaugur Ottesen Karlsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.