Valsblaðið - 01.05.2012, Side 76

Valsblaðið - 01.05.2012, Side 76
76 Valsblaðið2012 foreldrastarfinu. Hún hefur líka komið með í allar utanlandsferðir. Foreldrar mínir leggja mikið uppúr því að ég mæti á æfingar og stundi íþróttina af kappi. Stuðningur systkina skiptir líka miklu máli, eldri systkini geta verið góðar fyrir- myndir. Oft velja yngri systkini sömu íþrótt og þau eldri.“ Hverjir eru þínir framtíðardraumar í handbolta? „Ég ætla að halda áfram í handbolta eins lengi og ég get. Ég stefni á að spila úti í Noregi eða Danmörku en hérna heima kæmi ekkert annað lið til greina en Valur.“ Hver stofnaði Val og hvenær? „Séra Friðrik stofnaði Val. Láttu aldrei kappið bera fegurðina ofurliði voru hans ein- kunnarorð.“ Hulda Steinunn hefur æft handbolta hjá Val í um 10 ár og hún er á því að Valur sé langbesta félagið. Henni finnst að yngri flokkar kvenna þurfi að fá betri æfinga- tíma. „Það gengur ekki að strákarnir séu alltaf í forgangi. Hvernig gengur ykkur í vetur? „Okkur gengur bara nokkuð vel. Erum búnar að spila tvo leiki á tímabilinu og við unnum þá báða. Hópurinn er allur að smella saman, við erum góð heild. Þjálfararnir eru frábærir, forréttindi að hafa Kalla Er- lings og Hröbbu.“ Hverjar eru fyrirmyndir þínar í hand­ boltanum? „Mér finnst mjög mikilvægt að hafa góðar fyrirmyndir, þær hvetja mann áfram í handboltanum til að verða betri. Mínar fyrirmyndir eru Hrabba, Anna Úrsúla og Fúsi.“ Hvað þarf til að ná langt í íþróttum? „Stuðningur fjölskyldu skiptir miklu máli. Auðvitað þarf áhugi að vera fyrir hendi. Góðir þjálfarar og liðsheild skipta einnig mjög miklu.“ Hvers vegna handbolti? „Ég ákvað að prófa handboltaæfingu eftir að íþróttin var kynnt í skólanum. Ég var alveg ákveðin eftir fyrstu æfinguna að þetta væri eitthvað fyrir mig.“ Hverjir eru helstu Valsararnir í fjöl­ skyldunni? „Ég er fyrsti Valsarinn í fjöl- skyldunni, en mér hefur tekist að koma þeim öllum yfir í Val.“ Stuðningur fjölskyldu? „Ég hef mjög mikinn stuðning frá foreldrum. Mamma mætir á alla leiki og tekur virkan þátt í UngirValsarar Mérhefurtekist aðgeraallaí fjölskyldunniað Völsurum Hulda Steinunn Steinsdóttir er 17 ára og leikur handknattleik með 3. flokki Valsmennhf.óskaöllum Valsmönnumnærogfjærgleðilegrajóla ogfarsældarákomandiárimeðþökk fyrirsamstarfiðáárinusemeraðlíða
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.