Valsblaðið - 01.05.2012, Qupperneq 81

Valsblaðið - 01.05.2012, Qupperneq 81
Valsblaðið2012 81 Félagsstarf en flest vel heppnað og telst mönnum til að Fálkar hafi á sinni stuttu starfsævi skilað u.þ.b. 1,5 milljónum kr. í beinum peningum til barna- og unglingastarfs Vals fyrir utan þau fjölmörgu handtök sem félagarnir hafa lagt fram. Fálkar vilja vekja athygli á því að fé- lagið er opið öllum karlmönnum 18 ára og eldri og svo sannarlega getum við bætt við okkur mannskap sem vill starf barna- og unglingasviðs sem mest og best. Að lokum óska Fálkar öllum Völsur- um gleðilegra jóla og farsæls komandi árs, um leið og við minnum á að fljótlega eftir áramót koma glaðbeittir Valskrakkar að safna dósum og trjám og biðjum við ykkur um að taka vel á móti þeim. f.h. Fálka Benóný Valur Jakobsson, formaður gesti og gangandi. Alls runnu 1.500 ham- borgarar og 2000 pylsur ofan í gesti Vodafonevallarins í sumar við mikla ánægju þeirra sem nutu. Skemmtilegustu leikir sumarsins Einn af stærstu viðburðum Fálka hvert ár eru skemmtilegustu leikir sumarsins og var engin undantekning á því þetta sum- arið. 4. og 3. flokkur karla og kvenna léku leiki á Vodafonevellinum með fullri umgjörð. Fánaborgir, vallarþulur, grill- stemning og heiðursgestir. Úrslit leikj- anna voru allavega en þetta vekur alltaf mikla athygli gestaliðsins og er umtalað hversu vel Valur stendur sig gagnvart sín- um yngri flokkum og öðrum liðum til eftirbreytni. Stuðningur við börn af erlendum uppruna Fljótlega eftir að Fálkar voru stofnaðir fór af stað hugmyndavinna um að hvern- ig hægt væri að hjálpa til við að koma börnum af erlendu bergi brotnu betur inn í íþróttastarf Vals. Nokkrir vaskir Fálkar gripu hugmyndina svo á lofti og fóru á fund allmargra aðila og skemmst frá því að segja að á haustdögum bárust þau tíð- indi að elja þeirra og vinnusemi hefði borið árangur. Verkefnið fór svo á fullt og endaði með því að þau börn og for- eldrar enduðu æfingatörnina í desember með sameiginlegum tíma og svo í súpu og meðlæti í boði Fálka. Góð byrjun á verkefni sem á klárlega eftir að stækka og dafna. Fjölbreytt starf Í september héldu Fálkar grill uppskeru- hátíð og funduðu með óhefðbundnu sniði buðum meðal annars Valkyrjum að kíkja í heimsókn og heppnaðist þetta kvöld í alla staði vel. Fálkar í samstarfi við Kjarnfæði tóku virkan þátt í hverfahátíð- inni sem haldin var á Hlíðarenda og grill- uðu og gáfu pylsur fyrir alla sem vildu. Í september færðu Fálkar Val 120 hand- bolta til notkunar fyrir yngri flokka að verðmæti 300 þúsund að gjöf. Einnig styrktu Fálkar tvo þjálfara til námsferðar erlendis um 100 þúsund kr. Gerum við fastlega ráð fyrir að þetta muni skila fé- laginu hæfari þjálfurum og að þau muni miðla þekkingu sinni til annarra þjálfara. Október-fundurinn var með hefð- bundnu sniði þar sem málin voru rædd og Hörður Hilmarsson kynnti starfsemi ÍT ferða ásamt því að segja óborganlegar sögur úr starfi Vals að fornu og nýju. Í október færðu Fálkar Val 100 fótbolta til notkunar fyrir yngri flokka að verðmæti 350 þúsund kr. að gjöf. Eins og venja er til er ekki haldinn hefðbundin fundur í nóvember heldur fylkja Fálkar liði á herrakvöld Vals sem var að venju hin besta skemmtun og sannarlega orðinn órjúfanlegur hluti af starfsemi Fálka. Í nóvember færðu Fálk- ar Val 40 körfubolta til notkunar fyrir yngri flokka að verðmæti 120 þúsund kr. að gjöf. Í desember héldu Fálkar upp á 3 ára af- mæli félagsins með pomp og prakt. Enn eitt viðburðarríkt ár að baki þar sem að menn litu aðeins um öxl og fóru yfir far- inn veg. Ýmislegt hefði mátt gera betur Bjarni Hinriksson Fálki afhendir Viðari Bjarnasyni nýjum íþróttafulltrúa Vals bolta bolta að gjöf, en Fálkarnir færðu félaginu á árinu að gjöf marga körfubolta, handbolta og fótbolta. Fálkarnir grilluðu af miklum móð á heimaleikjum Vals að Hlíðarenda og ágóðinn var nýttur til að styrkja barna- og unglingastarfið hjá félaginu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.