Valsblaðið - 01.05.2012, Blaðsíða 112

Valsblaðið - 01.05.2012, Blaðsíða 112
112 Valsblaðið2012 Hvaða setningu notarðu oftast: Vá hvað þú ert dugleg/ur. Skemmtilegustu gallarnir: Get ekki vaxað mig sjálf. Hvað er það fallegasta sem hefur verið sagt við þig: Þú ert með svo stórt hjarta, Karólína. Besti söngvari: Ray Charles. Nokkur orð um núverandi þjálfara: Honum finnst gaman að smásögum, vill helst ekki vera í merktum fötum, er mik- ill rappari og hefur gaman að því að skreppa i pottinn. Ég er að læra að verða stærðfræðingur. Hvers vegna Valur? Ég veit ekki alveg af hverju ég valdi að fara í Val. Mig vant- aði að koma mér í lið, auðvitað langaði mann að fara í Val og þar var bara 1 hægri hornamaður og ákvað því að stökkva á það tækifæri og sína einhverja takta. Stuðningur fjölskyldu: Vá mamma mín og pabbi hafa alltaf stutt mig í öllu sem ég geri. Ég er mjög heppin með foreldra/ fjölskyldu ef maður getur sagt það. Eg var reyndar voðalega fyndið og skrýtið barn og vildi helst ekki að neinn kæmi að horfa á mig keppa. Ég er með mikla full- komnunaráráttu og vildi alls ekki að neinn væri að horfa á mig ef ég mundi ekki standa mig. En það er nú breytt í dag. Af hverju handbolti: Ég get sagt þér að ég ætlaði mér sko aldrei að fara í hand- bolta. Ég var í fimleikum en allar vin- konur mínar í skólanum voru í handbolta. Mamma bestu vinkonu minnar var að þjálfa handbolta í Gróttu og vildi endi- lega fá mig á æfingar en mér fannst þetta sko ekkert spennandi. En svo var alltaf haldið skólamót í handbolta einu sinni á ári á Nesinu og Vesturbænum og vinkona mín bað mig að vera með. Ég ákvað að taka þátt og hef bara ekki hætt síðan. Helsta afrek mitt og eftirminnilegast var boccia mót sem ég tók þátt í úti í Danmörku og vann 500 kr. danskar í því. Virkilega stoltur boccia meistari. Eftirminnilegast hjá mér í handboltan- um er fyrsti meistaraflokksleikurinn sem ég spilaði með Gróttu. Ég stóð mig hörmulega og grét þegar ég fór út af. Hræðileg upplifun en algjörlega eftir- minnilegast, gleymi þessu aldrei. Einnig er alltaf eftirminnilegt þegar ég braut framtennurnar í mér. Ein setning eftir síðast tímabil? Lykill- inn að velgengni er góð liðsheild og að hafa gaman að því sem þú ert að gera. Eitthvað eitt sem skýrir velgengi Vals í handbolta kvenna að undanförnu: Við höfum allar gaman að því sem við erum að gera Hvernig verður þetta tímabil: Þetta tímabil verður eitt skemmtilegasta sem ég hef spilað held ég. Hef aldrei kynnst jafn góðri liðsheild og í ár. Við erum all- ar vinkonur og ekkert drama. Elskum að spila handbolta og vera saman. Helstu markmið? Maður setur sér nátt- úrlega fullt af markmiðum þegar maður fer í svona mót. Ég passa mig alltaf að setja mér mark- mið fyrir hvern og einn leik líka og bæði lítil og stór. Evrópumótið byrjaði vel hjá okkur og það er spennandi að fara keppa næstu leiki. Besti stuðningsmaðurinn er hún móðir mín. Henni finnst allt frábært sem ég geri og sér alltaf það jákvæða úr leikjunum. Erfiðasti samherjinn? Ég held ég verði að segja að það sé ég sjálf. Eftirminnilegasti þjálfari? Það verður að segjast að Karl Erlingsson sé eftir- minnilegastur þegar ég var í unglinga- landsliðinu. Fyndnasta atvik er örugglega þegar ég fór í hraðaupphlaup, stökk upp en skaut aldrei. Veit ekki hvað var að fara í gegn- um heilann á mer þá en það hefur verið eitthvað voðalega lítið held ég.. Stærsta stundin í handboltanum hjá mér verð ég að segja þegar við urðum Ís- landsmeistarar í fyrra. Það var bara alltof sætt. Við hvaða aðstæður líður þér best: Mér líður best heima hjá mér upp í sófa og að horfa á þætti og borða popp. Framtíðarfólk Lykillinnaðvelgengni ergóðliðsheild ogleikgleði Karólína Bærhenz er 24ra ára og leikur handknattleik með meistaraflokki Nýrfjögurra árasamningur viðHummel Á fjölmennri kynningu á leikmönnum Í Vodafonehöllinni var á þessu ári undirritaður nýr 4 ára búningasamn- ingur við Hummel. Mikil ánægja er meðal foreldra, leikmanna og stjórnar með samstarfið við Hummel sem hófst árið 2007. Með tilkomu samn- ingsins verður Hummel einn af aðal styrktaraðilum Knattspyrnufélagsins Vals. Samninginn undirrituðu Ævar Sveinsson umboðsmaður Hummel á Íslandi og Sveinn Stefánsson frá aðal- stjórn Vals.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.