Valsblaðið - 01.05.2013, Page 6

Valsblaðið - 01.05.2013, Page 6
6 Valsblaðið 2013 Viðurkenningar Íþróttamenn Vals frá upphafi 2012 Guðný Jenný Ásmundsdóttir, handkn.leikur 2011 Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, handkn.leikur 2010 Hrafnhildur Ósk Skúladóttir, handknattleikur 2009 Dóra María Lárusdóttir, knattspyrna 2008 Katrín Jónsdóttir, knattspyrna 2007 Margrét Lára Viðarsdóttir, knattspyrna 2006 Margrét Lára Viðarsdóttir, knattspyrna 2005 Bjarni Ólafur Eiríksson, knattspyrna 2004 Berglind Íris Hansdóttir, handknattleikur 2003 Íris Andrésdóttir, knattspyrna 2002 Sig ur björn Hreið ars son, knatt spyrna 2001 Rósa Júl ía Stein þórs dótt ir, knatt spyrna 2000 Krist inn Lár us son, knatt spyrna 1999 Ás gerður Hild ur Ingi bergs dótt ir, knatt spyrna 1998 Guðmund ur Hrafn kels son, hand knatt leik ur 1997 Ragnar Þór Jónsson, körfuknattleikur 1996 Jón Kristjánsson, handknattleikur 1995 Guðrún Sæmundsdóttir, knattspyrna 1994 Dagur Sigurðsson, handknattleikur 1993 Guðmundur Hrafnkelsson, handknattleikur 1992 Valdimar Grímsson, handknattleikur Íþróttamaður Vals hefur verið valinn ár- lega frá 1992 og Það er árviss viðburður hjá Val að útnefna íþróttamann ársins í hófi að Hlíðarenda á gamlársdag og og árið 2012 var komið að útnefningu í 21. sinn. Valnefndin er skipuð formönnum allra deilda félagsins, sitjandi formanni Vals og tveimur fyrrverandi formönnum, auk Halldórs Einarssonar sem hefur verið í valnefnd frá upphafi og er gefandi verð- launagripanna. Samtals hafa 11 knatt- spyrnumenn hlotið titilinn, 8 handknatt- leiksmenn og 1 körfuknattleiksmaður. 9 sinnum hefur leikmaður karlaliðs verið valinn og 11 sinnum hefur leikmaður kvennaliðs orðið fyrir valinu. Hörður Gunnarsson formaður Vals flutti ávarp við útnefningu á íþróttamanni Vals árið 2012 og sagði m.a.: „Það hefur verið lengi í umræðunni að nöfn þeirra sem hlotið hafa sæmdarheitið „Íþrótta- maður Vals“ ættu að vera sýnileg í félags- aðstöðu okkar hér á Hlíðarenda. Nú, eins og oft áður, hefur félagið því láni að fagna að góðir Valsmenn hafa tekið höndum saman og fært félaginu að gjöf skjöld með nöfnum þeirra sem nafnbótina hafa hlotið en árlega mun eitt nafn bætast á skjöldinn góða. Gefendur eru Evert Evertsson, Hall- dór Einarsson, Hermann Gunnarsson (tré- smiður) og Sigurður í Ísspor. Ágætu Valsmenn þá er komið að út- nefningu íþróttamanns Vals árið 2012. Íþróttamaður Vals 2012 er sem fyrr glæsilegur fulltrúi félagsins innan vallar sem utan og góð fyrirmynd öllum þeim leggja stund á íþróttir og hafa metnað til að ná langt og komast í fremstu röð enda er hann staðfastur og fylginn sér. Íþrótta- maður Vals 2012 hefur spilað 39 A- landsleiki fyrir Íslands hönd og er að mörgum talinn mikilvægasti leikmaður landsliðsins. Íþróttamaður Vals er hand- knattleiksmaður og hlaut í vor háttvísi- verðlaunin á lokahófi HSÍ. Með Val vann íþróttamaður Vals til Íslandsmeistaratit- ils, bikarmeistaratitils ásamt fjórum öðr- um titlum á árinu. Íþróttamaður Vals árið 2012 er Guðný Jenný Ásmundsdóttir.“ Guðný Jenný Ásmundsdóttir leikmaður í handknattleik og landsliðsmaður er íþróttamaður Vals 2012 Hörður Gunnarsson formaður Vals afhendir Guðnýju Jennýju viðurkenn­ inguna Íþróttamaður Vals 2012, við hátíðlega athöfn á gamlársdag í Vals­ heimilinu. Tveir ungir iðkendur til aðstoðar. Guðný Jenný ásamt börnum sínum, Ronju Victoriu og Henry Sebastian Nanoqs- börnum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.